Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.12.1983, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 01.12.1983, Blaðsíða 5
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 1. desember 1984 5 Verslunin Kristý opnar Eigendur Kristý, Hrefna Sigurðardóttir (t.v.)og Erna Sverr- isdóttir. „Við höfum allt á döm- una“ sögðu þær Erna Sverr- isdóttirog HrefnaSigurðar- dóttir, en þær eru eigendur að versluninni Kristý, sem opnaði sl. föstudag að Hafnargötu 21. Að sögn þeirra Ernu og Hrefnu er verslunin með al- hliða fatnað á dömur og er hann aðallega innfluttur, en auk þess er Kristý með til- búnar vörur frá Maríu Lovísu í Maríunum. Fyrir þá eiginmenn sem eru í vandræðum með gjöf- ina fyrir konuna, er einnig hægt að fá svonefnd gjafa- kort sem vinsæl þykja orðið til gjafa. Þær Erna og Hrefna eru engir nýgræðingar í versl- unarbransanum, því báðar hafa þær starfað við af- greiðslustörf i vefnaðar- vörudeild Kaupfélagsins, og var Erna deildarstjóri þar í mörg ár. - pket. Breski læknamiðillinn: - Efri salur - FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER: Leiksýning: ..HVAÐA KVENMAÐUR ER ÞETTA . . . ?" kl. 21. Matur framreitldur frá kl. 19.30. DANSLEIKUR HEEST KL. 23. LAUGARDAGUR 3. DESEMBER: DANSLEIKUR Matur framreiddur frá kl. 20. Dansleikurinn hefst kl. 22. Snyrtilegur klœðnaðut: - Aldurstakmark 20 ár. Joan Reid kemur á morgun Eins og áður hefur komið fram hér í blaðinu stóðtil að heimsfrægur læknamiðill, Joan Reid frá Bretlandi, kæmi hingaðtil Keflavíkurá vegum Sálarrannsóknarfé- lags Suðurnesja um miðj- an síðasta mánuð. En af Engir prettir Áaðalfundi SSSádögun- um voru teknir að sjálf- sögðu fyrir reikningar sam- bandsins, og af því tilefni flutti Hjörtur Þórarinsson, framkvæmdastjóri Sam- bands sveitarfélaga á Suð- urlandi, eftirfarandi vísu: Reikningar réttir það reyndist mikill léttir. Flóknir fínt upp settir þar finnast engir prettir. völdum ófyrirsjáanlegra or- saka gat ekki orðið af því, en nú er talið öruggt að hún komi hingað á morgun, föstudag. Mun hún dvelja hér fram undir jól og er þegar langt komið með að skrifa niður í þá viðtalstíma sem eru þann tíma sem hún starfar á vegum SRFS, en þó eru nokkrir tímar eftir og því ættu þeir félagsmenn sem áhuga hafa á að komast að, að tryggja sér tíma sem fyrst. Þá er nauðsynlegtfyrir þá sem eiga pantaða viðtals- tíma hjá miðlinum, að stað- festa þá með greiöslu sem fyrst, því annars er hætta á að þeim verði úthlutað öör- um, því mjög takmarkaður fjöldi kemst að á þessum þremur vikum. - epj. Sími 1540 Aðventuljós frá kr. 693 Jólatrésseríur frá kr. 379 Gluggaseríur frá kr. 233 Jólastjörnur kr. 216 Gervi-jólatré Jólatrésskraut í úrvali Það er hagkvæmara að versla i Samkaupum Munið 3% arðinn. Simi1540 Handklæðasett, 3 stk. kr. 305 Sængurverasett kr. 781 Dúkar, margarstæröirog gerðir Náttföt á börn frá kr. 212 Nærfatnaður á alla fjöl- skylduna á mjög hagstæðu verði Mikið úrval af húfum og vettlingum á börn og fullorðna. Sími 1540 SAMKAUP Sími 1540 lGM/LL Einkaumboð á Suðurnesjum NÝJAR MYNDIR FRÁ Hafnargötu 38 - Keflavík - Síml 3883 BWfttaj*t#

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.