Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.12.1983, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 08.12.1983, Blaðsíða 4
Fimmtudagur 8. desember 1983 VIKUR-fréttir Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík KEFLAVIK: Einbýlishús og raöhús: Endaraöhús viö Faxabraut með bílskúr, i góðu ástandi .................................... 1.900.000 Raðhús við Greniteig m/bilskúr, í góðu ástandi 2.200.000 Einbýlshús við Faxabraut m/bílskúr, 165 m2 .. 2.700.000 Eldra einbýlishús við Kirkjuveg með bílskúr .. 1.300.000 Viölagasjóðshús við Álsvelli i góðu ástandi ... 1.700.000 Ibúöir: 5 herb. íbúð við Hringbraut með bílskúr ...... 1.550.000 4ra herb. ibúð við Hringbraut með bílskúr .... 1.175.000 4ra herb. ibúð við Faxabraut með bilskúr ..... 1.300.000 2ja herb. íbúð við Hringbraut ................ 850.000 3ja herb. íbúð við Suðurgötu ................ 800.000 Fasteignir i smíöum i Keflavik: 3ja herb. ibúö við Hólmgarð, 96 m2, til afh. strax 1.000.000 3ja herb. íbuðir við Heiðarholt, sem skilaö verður tilbunum undir tréverk, 88 m' ................ 970.000 raðhus i smiðum við Heiðarholt.semskilaðverð- ur fullfrágengnum að uta með standsettri lóð. Glæsileg hús ........................ 1.220-1.270.000 Harhus við Noröurvelli í smiöum, 157 m2, til af- hendingar strax ............................. 1.500.000 NJARÐVÍK: Einbýlishús við Njarðvikurbraut ásamt bílskúr 1.700.000 3ja herb. ibúðir við Fífumóa og Hjallaveg 950-1.050.000 Höfum fasteignir tii sölu i Grindavik, Höfnum, Sandgeröi og Vogum. REYKJAVÍK: 2ja herb. íbúð við Reynimel .................. 950.000 ATH: íbúöar- og verslunarhúsnæði vift Hafnar- götu, ásamt 8U0 ferm. verslunarlóö (einkasaia). 2.000.000 Baugholt 29, Keflavik: Þetta glæsilega einbýhshús höfum við i einkasólu. Stærð hússins er 173 ferm.. bilskúr 30 ferm. Allarnánan upplýsingar um húsið og scluverð, eru gefnar askrif- stofunni. Hólagata 39, e.h., Njarövik: 5 herb. og eldhús. Sér inn- gangur og þvottahús. Ibúð- in er nystandsett og til af- hendingar strax. Engar áhvilandi skuldir. - 1.450.000. Fasteignasalan Hafnargötu 27 - Keflavik - Sími 1420 Bæjarstjórnin og vínveitingahúsið: Þurfa þeir ekki að svara nema á fjögurra ára fresti? Teppahreinsunarvél til leigu, án manns. Uppl. í síma 3313. Eins og kannski einhverj- ir bæjarbúar, fyrir utan bæj- arstjórnarmenn, hafa tekið eftir, þá sknfaöi ég undirrit- aður smágrein hér í blaðið fyrir 14 dögum, og lagði þar ákveðnar spurningar fyrir bæjarstjórn Keflavíkur um það, hvort vínveitingahúsa- rekstur væri nýr þáttur í fé- lagslegri þjónustu bæjar- ins, og þáeinnig, hvortaðtil þess að fá þessa nýju þjón- ustu við þyrftum að fórna einhverju sem við hefðum notið fram til þessa. Já, og síðast en ekki síst, hvort bærinn hefði efni á að fara út í framkvæmd þessa á þessum „síðustu og verstu tímum". Ekkert svar Ég í sakleysi mínu trúði þvi, að í síðasta tbl. Víkur- frétta myndi ég sjá rök fyrir þessu nýja hagsmunamáli bæjarstjórnar, en ekki varð mér að ósk minni og því ítreka ég spurningar mínar. Ekki trúi ég því að þessar spurningar hafi vafist fyrir Bridge Sveit Stefáns efst í JGP-mótinu Spilaðar hafa verið 6 um- ferðir í JGP-mótinu, sveita- keppni, 16 spil. Staðan er nú þessi: stig Stefán Jónsson ...... 97 Haraldur Brynjólfsson 76 Grethe Iversen ....... 75 Kristbjörn Albertsson 72 Karl Hermannsson ... 70 Næst er spilaö fimmtu- daginn 8. desember í Safn- aðarheimilinu Innri-Njarð- vík. - pket./ss. stjórninni, að þeir hafi þurft langan tíma til að hugsa sitt svar, því vart hafa þeir farið út í þetta án þess að kynna sér málavexti. Síður trúi ég því að þeir séu nú að láta gera kostnaðaráætlun, þannig að þeir geti svarað? Gefið þeim eintak Þar sem Víkur-fréttir eru fljótar að hverfa af öllum dreifingarstöðvum, mætti ætla að bæjarstjórnarmenn hafi misst af eintaki og þar af leiðandi ekki séð þennan greinarstúf minn, og heiti ég þvi á velgjörðarmenn bæjarfélagsins sem eiga eintak af Vikur-fréttum, að lána bæjarstjórnarmönnum eintak sitt, þannig að þeir geti svarað spurningunum. Þó að þaðséaðeins kosiðtil bæjarstjórnar á 4ra ára fresti, þá þýðir það ekki að þeir þurfi ekki að svara spurningum bæjarbúa nema á 4ra ára fresti. Heyrst hefur að Karlakórinn ætli að spara Keflavíkurbæ allt samningamakk með því að afhenda bæjarsjóði neðri hæð hússins að gjöf, í til- efni af 30 ára afmæli kórs- ins. Ef þessi orðrómur er sannur, þá finnst mér að bæjarsjóður ætti að flytja Sérleyfið í húsið og þá nýttist þessi gjöf kórsins bænum vel, en eins og allir vita hefur bæjarfélagið t.d. meiri þörf fyrir nýja Sér- leyfisstöð heldur en nýtt vinveitingahús. Með von um svar. - Sæl að sinni. Sigurjón R. Vikarsson Pálmar Breiðfjörð og Helgi Jónatansson við taflborðið Skákþing Keflavíkur: Pálmar og Helgi jafnir Skákþingi Keflavikurlauk sl. sunnudag í húsi Versl- unarmannafélagsins. Hafir þú áhuga á að eignast HOLIDAY MATARSTELLIÐ á jólaborðið, þá er ráðlegt að gera pöntun fljótlega. Innnömmun SuDUnnesjn fc* Vatnsnesvegi 12 - Keflavik Simi 3598 Pálmar Breiðfjörð og Helgi Jónatansson urðu efstir og jafnir með 5 vinn- inga hvor. Gísli Torfason varð þriðji með 4 vinninga. Teflt var með svokölluðu helgarmótssniði þannig að hver skák var 1 klst. og voru tefldar 7 umferðir. Þar sem þeir Pálmar og Helgi urðu jafnir, var ákveð- ið að þeir skyldu heyja ein- vígi um sigurinn, sem yrðu 2 skákir. Yrði það gert innan tíðar. - pket. =,-J Gísli Torfason þungt hugsi.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.