Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.12.1983, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 08.12.1983, Blaðsíða 9
VIKUR-fréttir Fimmtudagur 8. desember 1983 Föndurdagur í Garði Sl. laugardag gekkst For- eldra- og kennarafélag Grunnskóla Geröahrepps fyrir sameiginlegum fönd- urdegi foreldra og nem- enda, í Grunnskólanum í Garöi. Umsjón meö degin- um hafði Margrét Jóhanns- dóttir, en hún haföi áður sótt námskeið á vegum Æskulýðsráðs Gerða- hrepps um föndur barna. Félag þetta var stofnað vorið 1982 og hefur begar Skipst á skoðunum i föndurvinnunni Meiri sól í Keflavík: Sólbaðsstofan Sólin Ekki þurfa Suðurnesja- menn að kvarta yfir „sólar- leysi" í skammdeginu. í vikunni opnaði Sólbaðs- stofan Sólin aðTjarnargötu 41 í Keflavík. Er bar öll áð- staða sem til barf, tveir sól- arlamparogauk þessnudd- tækið „Slendertone", og þegar búiö er að sóla sig eða nudda, bá er hægt að drífa sig i bað á eftir. Eigendur eru bær Sigrún Helgadóttir og Anna María Eyjólfsdóttir. - pket. Hitaveitan hefur brugðist ,,Þaö er ekki hægt aö líöa bað lengur að við fáum ekki þann hita inn til okkar sem við borgum fyrir. Á sama tíma sér maður að upp úr húsum á Keflavíkurflugvelli stígur gufa, bv' þeir fá alla orkuna, en við ekki neitt. Ég er að verða brjáluð á bessu." Þetta mælti kona sem hringdi í blaðið og bar fram kvartanir vegna bess aö Hitaveitan hafi brugðist skyldu sinni, að hennar sögn. „Ég borga 2.500 kr. á mánuði, samt er kaldara hjá mér en áður en hitaveitan kom til, siöan leigi ég hluta af húsinu með hita, sem ekki kemur. Það er marg búið að kanna hvort eitt- hvað sé að hjá mér, en ekk- ert finnst, ég fæ bara ekki nægilega mikinn brýsting inn íhúsið. Maðurverðurað hafa rafmagnseldavél í gangi til að fá nægjanlegan hita, og bannig veit ég að er hjá fjöldanum öllum af fólki, Slitnaði upp í Njarðvík Ekki er lögreglunni kunn- ugt um tjón af völdum veð- urs, en all mikil vindhæð var aðfaranótt miðvikudags í síðustu viku. Að vísu slitn- aði m.b. Þórkatla II: frá öðrum megin í Njarðvíkur- höfn, en tjón varð ekki telj- andi. - epj. sem er að vonum óánægt með betta." Vegna bessa höföum við samband við Ingólf Aðal- steinsson hjá Hitaveitu Suð- urnesja, og spurðum hann hvort Hitaveitan stæði ekki í stykkinu eða ástand væri slæmt hjá beim núna. ,,Ég kannast ekki viö það," sagði Ingólfur, „þetta hlýtur að vera undantekn- ing. Okkur er a.m.k. ekki kunnugt um neina bilun eða hitaskort, hvergi ásvæðinu. Það hefur veriö mjög lítið að gera hjá þeim mönnum sem sinna bilunum hjá okkur." epj. Mokar Brekku brautina Vegna skrifa i siðasta tbl. um vinnuvélar sem ollu óbægindum við Brekku- brautina í Keflavik, hafði kvenmaður samband við blaðið og vildi koma bv| á framfæri, að undanfarin ár hafi viðkomandi vinnuvéla- eigandi séð um að ryðja Brekkubrautina og moka snjó út úr innkeyrslum viö götuna, endurgjaldslaust, án bess að íbúar hafi tekið það fram. - epj. haldið eitt diskótek auk þessa föndurdags, og er með sameiginlegt ferðalag á stefnuskrá að vori. Vildi Margrét koma fram sérstökum þökkum til þeirra kvenna sem höfðu aðstoðað hana við skipu- lagningu þessa jólafönd- urs, sem var nokkuð vel sótt, en hún erformaðurfé- lagsins og hefur verið það þetta árið. - eþj. Foreldrar tóku virkan þátt i föndurdeginum. í L.......... Suðurnesjamenn Konur - Karlar Enn aukum við úrvalið af snyrtivörunum. Nú getum við boðið hinar heimsþekktu vörur frá guerlain Berta Guðjónsdóttir snyrtifræðingur, aðstoðar og leiðbeinir á laugardögum. VERIÐ VELKOMIN í APÓTEKIÐ. Apótek Keflavíkur

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.