Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.12.1983, Page 11

Víkurfréttir - 08.12.1983, Page 11
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 8. desember 1983 11 Yfir 90% mæting Nýlokið er 5 vikna nám- skeiði sem Keflavíkurbær hélt fyrir dagmæður og starfsstúlkur við gæsluvelli og á dagheimilum. Sóttu 54 konur námskeið þetta og komust færri að en vildu, að sögn umsjónarkvenna nám- skeiðsins, þeirra Maríu Valdimarsdóttur og Guð- rúnar Jónsdóttur. Konur þessar starfa allar hjá Keflavíkurbæ, að und- anskildum 5, sem starfa við barnaheimili í Njarðvík. Þær konur sem ekki komust að voru úr öðrum byggðarlög- um. Námskeið þettavartvi- skipt, var fyrri hluri þess með 58 kennslustundum, en síðari hlutinn með 42 stundum. Var kennt 4-5 kvöld í viku og fór kennsla fram ýmist í Barnaskólan- um við Sólvallagötu eða í Félagsheimilinu Vik, en húsnæði þetta var endur- gjaldslaust. Er þetta 2. námskeið þessarar tegundar sem Keflavíkurbær hefur hald- ið, en hitt sem var 44 stunda námskeið, var haldið fyrir um tveimur árum. Að nám- skiði loknu fá konurnar kauphækkun sem nemur einum launaflokk, og dag- Færri komust að en vildu á námskeiðið hjá Keflavikurbæ. mæðurnar mega hækka taxta sinn um 2%. Að sögn þeirra Guðrúnar og Maríu var 98% mæting á nám- skeiðinu, sem má telja mjög gott. Voru 13 fög tekin fyrir, þ.e foreldrasamvinna, sál- fræði, hjálp í viðlögum, leik- fangasafn Þroskahjálpar, heilsuvernd, starfsstelling- ar, umferðarfræðsla, fönd- ur, næringarfræði, réttindi og skyldur starfsmanna, málþroski, barnabók- menntir, söngvar og hreyfi- leikir. - epj. Umsjónarkonur námskeiðsins, Maria Valdimarsdóttir (t.v.) og Guðrún Jónsdóttir. Þrengingar á gatna- mótum í Njarðvík Ekki gert i samráði við Njarðvikurbæ I siöasta biaOi var orlitiO tiott El petta a aO vera til mmnst a akremamerkmgar trambuOar part aO breikka paer sem setlar hata veriö gatnamotm eOa taglæra a fs' upp a nokkrum gatnamot- einhvern hatt um i Nmihwik nn Rpukia. Sl fimmturlan uar maliö /b&’ sJ-je ^yjesje ^?és.Arse>, SSsjs^s? jós^JJs? „ z?jesy?s?" 's? &,/?r-ASs9**0r'í?At? /. Opnum nýja fataverslun, föstudaginn 9. des. n.k., að Hafnargötu 17, Keflavík, undir nafninu Úrval af fatnaði á herra og dömur, samkvæmt nýjustu tísku. Markmið verslunarinnar er: Góðar vörur á góðu verði. Verslið þar sem mest fæst fyrir peninginn. Verslið heima. - Sjáumst! DÓRA OG KRISTÍN

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.