Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.12.1983, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 08.12.1983, Blaðsíða 16
16 Fimmtudagur 8. desember 1983 VÍKUR-fréttir Aðventuhátíð föstudagskvöldið 9. desember kl. 20, í Safn- aöarheimili Aðventista, Blikabraut 2. Kertaljós - Samsöngur - Bjöllukór. Sannkölluð jólastemmning. Allir hjartan- lega velkomnir. ® UMFK Hjá okkur Félagsmiðstöðin Fjörheimar opnar í Njarðvík mánudaga til miðvikudaga .... frá kl. 9-18 fimmtudaga ..... frá kl. 9-20 föstudaga ...... frá kl. 9-22 n.k. laugardag, 10. des........ frá kl. 10-22 VERIÐ VELKOMIN. TJARNARGOTU 1-3 245 SANDGERÐI NNR.8164-7496. Ekki létu unglingarnir sitt eftir liggja þegar lagfæring og vinna á staönum stóð yfir. Fundur í stuðningsmannaklúbbi UMFK verður haldinn í Glóðinni í kvöld, fimmtu- daginn 8. desember kl. 21. Allir eldri ungmennafélagar sérstaklega hvattir til að mæta. Unglingarnir una nú glaöir við sitt meö tilkomu Fjörheima. kom trönusalur Stapans fljótlega til umræðu. Var haft samband við Torfa Jónsson, forstöðu- mann, og kom þá í Ijós að hann hafði verið með svip- aðar hugmyndir um áður- nefndan sal. Að fengnu leyfi hjá eignaraðilum var hafist handa við framkvæmdir, sem æskulýðsráð fjármagn- aði. Framkvæmdir lágu þó niðri sl. sumar af ýmsum á- stæðum, en seinni part nóv- embermánaðar var hafist handa að nýju og hefur verið unnið flest kvöld og flestar helgar síðan. Mest öll vinna við staöinn var í höndum nokkurra ungl- inga, sem varöll i sjálfboða- vinnu. Einnig lögðu nokkrir aðilarí bænum hönd á plóg- inn og má þar nefna þá Halldór og Oliver sem unnu við múrverk, Guðjón Helga- son lagði parket, Borgar Jónsson sá um lakkvinnu og þeir Ingólfur Bárðarson og Arnar Ingólfsson lögðu rafmagn og gáfu allt efni þar að lútandi. Trésmiðja Arnars Jónssonar sá um smíði á plötusnúðaklefa og væntanlegri sælgætissölu. Allir fyrrnefndir aðilar gáfu sína vinnu og eiga þakkir skilið fyrir framlag sitt í þágu æskunnar. Til að byrja með verður opnunartími sem hér segir: Þriðjudaga, opið hús frá kl. 20-23 fyrir 13-16 ára. Fimmtudaga, opið hús- diskótek frá kl. 20-23, fyrir 10-12 ára. Föstudaga og laugar- daga, diskótek frá kl. 21-01, fyrir 13-16 ára. Sunnudaga, einu sinni í mánuði kl. 15-17, fyrir 7-9 ára. Allar skemmtanir verða svo auglýstar nánar þegar að þeim kemur. Öll vinna á staðnum verður í höndum 30 unglinga, sem skipt er i 4 hópa og sér hver hópur um viku í senn. Öll umsjón og rekstur á staðnum verður í höndum Æskulýðsráðs og Grunnskóla Njarðvíkur. Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að vín og tóbak er bannvara á þessum stað. Vil ég að lokum óska bæjarbúum í Njarðvík til hamingju með þennan stað og vona að unglingarnir noti hann vel og njóti góðs af. F.h. æskulýösráðs, Guðmundur Sigurðsson Opið í desember sem hér segir: færðu bílinn • réttan • biettaðan • almálaðan Önnumst einnig framrúðuskipti. Reynið viðskiptin. BÍLASPTAUTUN FITJAR Njarðvik - Sími 1227 Laugardaginn 26. nóv. sl. var opnuð félagsmiðstöð fyrir unglinga i félagsheim- ilinu Stapa í Njarövík. Gengið er inn í hana litla sals megin. Aðdragandi þessara framkvæmda var sá, að á fyrsta fundi núverandi æskulýðsráðs var strax rætt um þörf á slíkum stað fyrir unglinga í Njarðvík. Þegar farið var að leita að húsnæði sem hentugt yrði, SANDGERÐINGAR Á KJARAPALLI ýmsar vörur, þar á meðal 7% afsláttur á gosi í heilum kössum. 3% staðgreiðsluafsláttur, ef verslað er fyrir 500 kr. eða meira. Sendum heim. - Kreditkortaþjónusta.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.