Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.12.1983, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 08.12.1983, Blaðsíða 18
18 Fimmtudagur 8. desember 1983 VIKUR-fréttir Þankar um umferðarmál Hversu margirskyldu vita að yfirstanaandi ár er nor- rænt umferöaröryggisár? Skyldu margir hafa áttað sig á þessu ári? Skyldi ríkja meiri tillitssemi gagn- vart náunganum í umferð- inni? Ætli menn séu farnir Njarðvíkingar Njarövíkingar og aðrir sem eiga leiði í kirkjugarðinum í Innri-Njarðvík og ætla að fá Ijós á þau fyrir jólin, eru vinsamlega beðnir að hafa samband við Helgu Óskars- dóttur, Kirkjubraut 6, sími 6043. - Kveikt verður á Ijósunum helgina 16.-18. des. Kirkjugarösstjórn Njarövíkurprestakalls TILKYNNING UM ÁRAMÓTABRENNUR Þeim sem hafa ætlaö sér að hafa áramotabrennu, ber aö sækja um leyfi til Slokkvihös Brunavarna Suöurnesja í Keflavík Skilyröi fyrir leyfisveitmgu er, að abyrgöarmaöur sé fyrir brennunni. Brennur sem verða hlaðnar upp og ekki hefur venð veitt leyfi fyrir, verOn fjarlægöar. Umsóknir beríst lyrlr 21. desember 1983. Lögreglnn i Keflavik, Grindavik, Njarövik og Gullbringusýslu Brunavarnlr Suðurnesja JÓLATRESSALA KEXLIS KIWANISKLUBBSINS Opnar aö vanda 12. desember n.k. Sala fer fram á sama stað, á íþrótta- vallarsvæðinu í Keflavík. Opið frá kl. 17-20 mánud.-fimmtud. og frá kl. 17-22 föstud.-sunnud. JÓLATRÉ - GRENI - KROSSAR BORÐSKRAUT - JÓLAPAPPÍR JÓLATRÉSFÆTUR Allur ágóði rennur til líknarmála. Kiwanisklúbburinn ' ' KEILIR aö læra aö nota aðeins vinstri akrein til framúrakst- urs?Ætli mennséufarniraö aka með Ijósum svona almennt? Hafa menn tekio eftir því t.d. á Reykjanes- brautinni, þegar skyggni er slæmt, að bílar geta nánast horfið inn í umhverfið, ef Ijósin eru ekki notuð? Gera menn sér grein fyrir þeirri hættu, sem skapast getur ef Ijóslaus bill kemur á móti bíl í framúrakstri? Þetta er m.a. það atriði, sem Umferðar- ráð hefur hvað mest brýnt fyrir ökumönnum. Norræni umferöaröryggísár Aldursskipting slasaora i umleröarslysum mánuoina ianúar - október. Arift 1983 boríö saman viö meðaltal áranna 1978 - 1982. Hvað með bílbeltin? Segja menn ennþá, að þeir nenni þessu ekki, þetta sé svo sem ágætt, þegar þeir aka hringinn, þetta sé alltof mikið fyrirtæki, þeir hrein- lega gleymi þessu? Við megum ekki gleyma því, að mesta árekstrar- hættan er alls ekki frekar á „hraðbrautum" eða þegar við ökum hringinn. Hún er hlutfallslega miklu meiri í byggð en strjálbýli. Hafa menn hlustað á upplýsing- ar um fallþunga barna og fullorðinna, ef árekstur verður? Gera menn sér Norrænt umleroaröryggisár UUWEHÐAR RAÐ Slys á gangandi fólki i umferöinni mánuöina janUar - október árín 1978 - 1983 Meöaltal 78 - '82 grein fyrir að þegar harður árekstur verður, stöðvast bíllinn oftast fljótlega, en fólkið heldur áfram og ver&ur höggþyngd jafn- gildi heils ffls. Skyldi eng- um bregða við þessar upplýsingar? Þvi þetta kæruleysi? Þó tekur nú yfir Norrænt umferóaröryggisár Lálnir i umleroarslysum mán. janúar - október árin 1978 - 1983. allan þjófabálk þegar maður verður vitni að því dag eftir dag að sjá börn í framsæti. Hvað eru foreldr- ar að hugsa? Stráklingur var að ,,húkka" sér far fyrir nokkr- um dögum. Hann vartekinn upp í og bilstjórinn bað hann vinsamlegast að fara í aftursætið. Pollinn glotti um stund og taldi sig auð- sjáanlega vera eitthvað minni mann fyrir bragðið. Ekki stóð á framhaldinu. Daginn eftir, með sama glottinu, sagði þessi sami polli frá þessari uppákomu í skólanum og gerði öllum sem heyra vildu Ijóst, hvílík niðurlæging fælist í þessu athæfi. Þennan hugsunar- hátt verðum við að uppræta og það gera engir nema við, fulloröna fólkið, foreldrar barnanna og skólinn. En í Guðs bænum, látið til skar- ar skríða strax, takið börn- in ykkar úr framsætunum og hafið þau í beltum eða stólum í atursætinu. SAFÍR flytur sig um set Verslunin SAFÍR hefur flutt aðsetur sitt að Hafnargötu 35, en áóur var verslunin viö Hafnargötu 54. SAFÍR hefur á boöstólum gjafavörur ýmis konar, s.s. hiö vinsæla franska postulin, módel og handsmiðaöa skartgripi frá Gull & Silfur i Reykjavik og einnig úr og klukkur. Eigendur verslunarinn- ar eru þau Ragnheiður Steindórsdóttir og Páll Axelsson. Á meðfylgjandi mynd má sjá nöfnurnar Ragnheiði Ólafs- dóttur afgreiðslustúlku, og Ragnheiði Steindórsdóttur, i versluninni. - pket. AUGLÝSTU í VÍKUR-FRÉTTUM Þaö ber árangur. Keflavík-Suðurnes Höfum flutt verkstæðið að Iðavöllum 12b. Smíðum allar gerðir innréttinga, skápa og sólbekkja. TRÉSMIÐJA EIIMARS GUNNARSSONAR Sími 2307 - Heimasími: 2232 Bílasprautun Önnumst: • Réttanir • Blettanir • Almálningu Einnig framrúðuskipti. Góð greiðslukjör. Bílasprautun Suðurnesja Vatnsnesvegi 29a - Keflavík - Sími 1081

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.