Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.12.1983, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 08.12.1983, Blaðsíða 18
18 Fimmtudagur 8. desember 1983 VÍKUR-fréttir Þankar um umferðarmál Hversu margir skyldu vita að yfirstanaandi ár er nor- rænt umferðaröryggisár? Skyldu margir hafa áttað sig á þessu ári? Skyldi ríkja meiri tillitssemi gagn- vart náunganum í umferð- inni? Ætli menn séu farnir Njarðvíkingar Njarövíkingar og aðrir sem eiga leiði í kirkjugarðinum í Innri-Njarðvík og ætla að fá Ijós á þau fyrir jólin, eru vinsamlega beðnir aö hafa samband við Helgu Óskars- dóttur, Kirkjubraut 6, sími 6043. - Kveikt verður á Ijósunum helgina 16.-18. des. Kirkjugarðsstjórn Njarðvíkurprestakalls TILKYNNING UM ÁRAMÓTABRENNUR Þeim sem hafa ætlaö sér aö hafa áramotabrennu, ber aö sækja um leyfi til Slokkviliös Brunavarna Suöurnesja í Keflavík. Skilyröi fyrir leyfisveitingu er, aö abyrgöarmaöur sé tyrir brennunm. Brennur sem veröa hlaönar upp og ekki hefur verið veitt leyfi fyrir, veröa fjarlægðar. Umsóknir berfst fyrir 21. desember 1983. Lögreglan i Keflavík, Grindavik, Njarðvik og Gullbringusýslu Brunavarnir Suðurnesja JÓLATRÉSSALA KEILIS KIWANISKLUBBSINS Opnar að vanda 12. desember n.k. Sala fer fram á sama stað, á íþrótta- vallarsvæðinu í Keflavík. Opið frá kl. 17-20 mánud.-fimmtud. og frá kl. 17-22 föstud.-sunnud. JÓLATRÉ - GRENI - KROSSAR BORÐSKRAUT - JÓLAPAPPÍR JÓLATRÉSFÆTUR Allur ágóði rennur til líknarmála. Kiwanisklúbburinn KEILIR að læra að nota aðeins vinstri akrein til framúrakst- urs? Ætli menn séu farnirað aka með Ijósum svona almennt? Hafa menn tekiö eftir því t.d. á Reykjanes- brautinni, þegar skyggni er slæmt, að bílar geta nánast horfið inn i umhverfið, ef Ijósin eru ekki notuð? Gera menn sér grein fyrir þeirri hættu, sem skapast getur ef Ijóslaus bill kemur á móti bil í framúrakstri? Þetta er m.a. það atriði, sem Umferðar- ráð hefur hvað mest brýnt fyrir ökumönnum. Norrænt umferðaröryggisár Aldursskipting slasaöra i umleröarslysum manuöina janúar - október. Áriö 1983 boriö saman viö meöaltal áranna 1978 - 1982. Hvað með bílbeltin? Segja menn ennþá, að þeir nenni þessu ekki, þetta sé svo sem ágætt, þegar þeir aka hringinn, þetta sé alltof mikið fyrirtæki, þeir hrein- lega gleymi þessu? Við megum ekki gleyma því, að mesta árekstrar- hættan er alls ekki frekar á „hraðbrautum" eða þegar við ökum hringinn. Hún er hlutfallslega miklu meiri i byggð en strjálbýli. Hafa menn hlustað á upplýsing- ar um fallþunga barna og fullorðinna, ef árekstur verður? Gera menn sér Norrænt umferöaröryggisár Slys á gangandi fólki i umferöinni mánuöina janúar - október árín 1978 - 1983 grein fyrir að þegar harður árekstur verður, stöðvast bíllinn oftast fljótlega, en fólkiö heldur áfram og veröur höggþyngd jafn- gildi heils fils. Skyldi eng- um bregða við þessar upplýsingar? Því þetta kæruleysi? Þó tekur nú yfir Norrænt umferöaröryggisár ÚUMFEROAR RÁD Látnir i umferöarslysum mán. januar - október árin 1978 - 1983. allan þjófabálk þegar maður verður vitni að því dag eftir dag að sjá börn i framsæti. Hvað eru foreldr- ar að hugsa? Stráklingur var að ,,húkka“ sér far fyrir nokkr- um dögum. Hann vartekinn upp í og bilstjórinn bað hann vinsamlegast að fara í aftursætið. Pollinn glotti um stund og taldi sig auð- sjáanlega vera eitthvað minni mann fyrir bragðið. Ekki stóð á framhaldinu. Daginn eftir, með sama glottinu, sagði þessi sami polli frá þessari uppákomu í skólanum og gerði öllum sem heyra vildu Ijóst, hvílík niðurlæging fælist í þessu athæfi. Þennan hugsunar- hátt verðum við að uppræta og þaðgera engir nema við, fulloröna fólkið, foreldrar barnanna og skólinn. En í Guðs bænum, látið til skar- ar skríða strax, takið börn- in ykkar úr framsætunum og hafið þau í beltum eða stólum í atursætinu. SAFÍR flytur sig um set Verslunin SAFÍR helur flutt aðsetur sitt að Hafnargötu 35, en áður var verslunin við Hafnargötu 54. SAFÍR hefur á boðstólum gjafavörur ýmis konar, s.s. hið vinsaela franska postulin, módel og handsmióaða skartgripi frá Gull <5 Silfur i Reykjavik og einnig úrog klukkur. Eigendur verslunarinn- ar eru þau Ragnheiður Steindórsdóttir og Páll Axelsson. Á meðfylgjandi mynd má sjá nöfnurnar Ragnheiði Ólafs- dóttur afgreiðslustúlku, og Ragnhelði Steindórsdóttur, i versluninni. - pket. AUGLÝSTU í VÍKUR-FRÉTTUM Þaö ber árangur. Keflavík - Suðurnes Höfum flutt verkstæðið að Iðavöllum 12b. Smíðum allar gerðir innréttinga, skápa og sólbekkja. TRÉSMIÐJA EINARS GUNNARSSONAR Sími 2307 - Heimasími: 2232 Bílasprautun Önnumst: • Réttanir • Blettanir • Almálningu Einnig framrúðuskipti. Góð greiðslukjör. Bílasprautun Suðurnesja Vatnsnesvegi 29a - Keflavík - Sími 1081

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.