Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.1983, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 15.12.1983, Blaðsíða 4
JÓLABLAÐ VIKUR-fréttir I IVSJWW<VSJf«?>x<R^VÆJ<<NxC^^ víKun jtUUi Útgelandl: VlKUR-fréttir hf. Rltstjórar og ábyrgðarmenn: Emil Páll Jónsson, simi 2677 og Páll Ketilsson, simi 3707 Afgrelösla, riutjórn og augl.: Hafnargötu 32, II. hæö Sími 1717 - Pósthólf 125 - 230 Keflavik Setning og prentun: GRAGAS HF , Keflavik I rVS^SJr>A^V><^Njr<JsxVSxNS*<^>Jr^y<^ I Tískuverslunin KÓDA Þær Kristín Kristjánsdóttir og Halldóra Lúðvíksdóttir hafa opnaö verslun aö Hafnargötu 17 i Keflavik, og nefnist hún KÖDA. Er verslunin meö tiskuvórur á dömur og herra og aó sögn eigenda verslunarinnar mun kappsmál þeirra veröa aö hafa sem fjölbreyttast úrval af fatnaöi. Á meöfylgjandi mynd eru þær Halldóra (t.v.) og Kristin i versluninni. pket. Fasteignasalan Hafnargötu 27 KEFLAVÍK: Einbýtlshús og rabhús: Raðhús viö Greniteig ásamt bílskúr, í mjög góöu ástandi ..................................... 2.200.000 Raðhús við Faxabraut m/bílskúr, i góðu ástandi 1.900.000 Einbýlishús við Faxabraut með bílskúi (vönduð eign) .......................................2.700.000 Glæsilegl einbýlishús við Baugholt með bil- skúr (einkasala) .............................3.500.000 Ibúölr: 5 herb. ibúð við Hringbraut meö bílskúr, mjög vel með farin ................................... 1.550.000 4ra herb. ibúð viö Faxabraut með bílskúr ..... 1.300.000 2ja herb. ibúð við Hringbraut (skipti koma til greina ...................................... 850.000 3ja herb. íbúð við Hringbraut m/bílskúr (sér inn- gangur ) .................................... 1.100.000 Fasteignir i smiöum i Keflavik: 3ja herb. íbúðir við Hólmgarð, 96 ferm., til af- hendingar strax ............................. 1.000.000 3ja herb. íbúðir við Heiðarholt, 88 ferm....... 970.000 Raðhús við Heiðarholt, sem skilað verðurfullfrá- gengnum aö utan með standsettri lóö (glæsileg hús ................................. 1.220-1.270.000 ATH: [búðar- og verslunarhúsnæði við Hafnar- götu ásamt 800 ferm. verlsunarlóð (einkasala) 2.000.000 ATH: Hesthús við Faxagrund fyrir 6 hesta, klætt með Garðastáli. Húsið er í góðu ástandi ...... 230.000 NJARÐVÍK: 5 herb. íbúð við Hólagötu, sem er nýstandsett 1.450.000 2ja herb. ibúð tilbúin undir tréverk viö Fífumóa 700.000 HAFNIR: Einbýlishús við Dugguvog, 138 ferm., 4 herb. og eldhús ..................................... 1.200.000 Höfum kaupendur af ibúðum viö Heiö- arholt og Heiðarból i Keflavík, - einnig að jarðhæð við Hjallaveg i Njarðvík. Fasteignasalan Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1420 Jólasöngvar í Keflavíkurkirkju Eins og mörg undanfarin ár veröa haldnir jólasöngv- ar i Keflavíkurkirkju sunnu- daginn 18. des. n.k. kl. 17. Þar mun Kór Keflavíkur- kirkju syngja jóla- og að- ventulög, auk pess sem ný- stofnaöur barnakór kirkj- unnar mun einnig koma fram. Þá munu þeir félagar Böðvar Pálsson, Guð- mundur Ólafsson, Steinn Erlingsson og Sverrir Guð- mundsson syngja einsöng og tvísöng, með og án kórs. Blásarakvartett úr Tónlist- arskóla Keflavíkur leikur í upphafi nokkur jólalög, auk þess sem ,,Bjöllukórinn" úr Garðinum munu komafram og leika á hinar undurþýðu og hljómfögru bjöllursínar. Allir eru hjartanlega vel- komnir á þessa jólatón- leika, sem og ávallt, til að eiga ánægjulega og sam- einaða stund í kirkju sinni. Siguróli Geirsson organlsti Tónleikar í Keflavík- urkirkju í kvöld Strengjasveit Tónlistar- skóla Reykjavíkur mun halda tónleika í Keflavíkur- kirkju í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Einleikari er Guðný Erla Guðmunds- dóttir, konsertmeistari, en stjórnandi Mark Reedman. Þessi þekkta strengja- sveit mun meðal annars leika Branderburgarkon- sert no. 3 og 4 eftir J.S. Bach, kvintett eftir F. Schu- lent og consert fyrirfiðlu og strengjasveit eftir G. Torelli. Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir. Organisti Keflavikurkirkju Kveikt á jólatrénu á morgun Á morgun, föstudag, kl 17, verður kveikt á jóla- trénu sem Kristianssand, vinabær Keflavíkur í Noregi gefur Keflvíkingum i ár. Mun fyrsti sendiráðsritari í norska sendiráðinu, Björn Jólaljós tendruð í Vogum Sl.sunnudag tendraði Erlendsína Helgadóttir 84 ára gömul kona, Ijósin á jólatrénu í Vogum á Vatnsleysuströnd. Við at- höfnina léku nemendur úr blásaradeild Tónlistarskól- ans og sr. Bragi Friðriksson flutti ávarp. Eftir athöfnina var sálmasöngur og messa. - epj. Tveir Garöbúar kaupa varð- skipið Þór Eins og kunnugt er var varöskipiö Þór auglýst til sölu á dögunum og bárust þrjú tilboð. Tók Fjármála- ráöuneytiö því hæsta, en það hljóöaöi upp á 10,5 millj. kr. og er frá fjórum einstaklingum, Arnóri Ragnarssyni og Jóhannesi Arasyni úr Garði og tveim öðrum utan af landi. Eru þessir aðilar í sam- starfi viö norska aöila, sem hyggja á útgerð skipsins ytra. - epj. Eiden, afhenda tréö, en síðan skemmta jólasveinar o.fl. Auk þessa trés, sem verður á móti nýbyggingu Sparisjóðsins við Tjarnar- götu, verður Keflavíkurbær með tré gegnt höfninni, við kirkjuna, sjúkrahúsið og elliheimilið. - epj. Fögur gluggaskreyting Þeir eru sannarlega listamenn isínu fagi bakararnir i Gunn- arsbakarii, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd af Kefla- vikurkirkju i glugganum hjá þeim. - pket. Gangbrautarvörður kominn á hornið rr Kristin Ingimarsdóttir hefur nú verió ráöin sem gangbraut- arvörður á horni Hafnargötu og Skólavegar, og var þessi mynd af henni tekin er hún hóf störfsl. mánudag. - pket.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.