Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.1983, Síða 4

Víkurfréttir - 15.12.1983, Síða 4
JÓLABLAÐ VÍKUR-fréttir yfiKun Útgefandl: VlKUR-fréttir hf. Rltstjórar og ábyrgóarmenn: Emil Páll Jónsson, sími 2677 og Páll Ketilsson, sími 3707 AfgrelAsla, rltstjórn og augl.: Hafnargötu 32, II. hæö Sími 1717 - Pósthólf 125 - 230 Keflavík Setnmg og prentun: GRÁGÁS HF„ Keflavik Tískuverslunin KÓDA _ W ■ BB ^wJl Þær Kristin Kristjánsdóttir og Halldóra Lúóviksdóttir hafa opnaó verslun aö Hafnargötu 17 i Keflavik, og nefnist hún KÓDA. Er verslunin meó tiskuvörur á dömur og herra og aó sögn eigenda verslunarinnar mun kappsmál þeirra verða að hafa sem fjölbreyttast úrval af fatnaói. Á meöfylgjandi mynd eru þær Halldóra (t.v.) og Kristin i versluninni. pket. Fasteignasalan Hafnargötu 27 KEFLAVÍK: Elnbýlishús og raöhús: Raðhús viö Greniteig ásamt bílskúr, í mjög góöu ástandi ...................................... 2.200.000 Raðhús viö Faxabraut m/bílskúr, í góöu ástandi 1.900.000 Einbýlishús viö Faxabraut meö bílskúi (vönduö eign) ........................................ 2.700.000 Glæsilegl einbýlishús viö Baugholt með bíl- skúr (einkasala) ............................. 3.500.000 fbúölr. 5 herb. íbúö viö Hringbraut meö bilskúr, mjög vel meö farin .................................... 1.550.000 4ra herb. ibúö viö Faxabraut meö bilskúr...... 1.300.000 2ja herb. íbúö viö Hringbraut (skipti koma til greina ......................................... 850.000 3ja herb. ibúö við Hringbraut m/bilskúr (sér inn- gangur ) ..................................... 1.100.000 Fasteignlr i smiAum I Keflavik: 3ja herb. íbúöir viö Hólmgarð, 96 ferm., til af- hendingar strax .............................. 1.000.000 3ja herb. íbúöir viö Heiöarholt, 88 ferm........ 970.000 Raöhús viö Heiöarholt, sem skilaö veröurfullfrá- gengnum aö utan meö standsettri lóö (glæsileg hús .................................... 1.220-1.270.000 ATH: fbúöar- og verslunarhúsnæöi viö Hafnar- götu ásamt 800 ferm. verlsunarlóö (einkasala) 2.000.000 ATH: Hesthús viö Faxagrund fyrir 6 hesta, klætt meö Garöastáli. Húsið er í góöu ástandi ........ 230.000 NJARÐVÍK: 5 herb. íbúð viö Hólagötu, sem er nýstandsett 1.450.000 2ja herb. íbúð tilbúin undir tréverk viö Fífumóa 700.000 HAFNIR: Einbýlishús viö Dugguvog, 138 ferm., 4 herb. og eldhús .................... 1.200.000 Höfum kaupendur af ibúöum viö Heiö- arholt og Heiöarból í Keflavik, - einnig aö jaröhæö viö Hjallaveg í Njarðvík. Fasteignasalan Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1420 Jólasöngvar í Keflavíkurkirkju Eins og mörg undanfarin ár veröa haldnir jólasöngv- ar í Keflavíkurkirkju sunnu- daginn 18. des. n.k. kl. 17. Þar mun Kór Keflavíkur- kirkju syngja jóla- og aö- ventulög, auk þess sem ný- stofnaður barnakór kirkj- unnar mun einnig koma fram. Þá munu þeir félagar Böövar Pálsson, Guð- mundur Ólafsson, Steinn Erlingsson og Sverrir Guð- mundsson syngja einsöng og tvísöng, með og án kórs. Blásarakvartett úr Tónlist- arskóla Keflavíkur leikur í upphafi nokkur jólalög, auk þess sem „Bjöllukórinn" úr Garöinum munu komafram og leika á hinar undurþýðu og hljómfögru bjöllur sínar. Allir eru hjartanlega vel- komnir á þessa jólatón- leika, sem og ávallt, til að eiga ánægjulega og sam- einaða stund í kirkju sinni. Siguróli Geirsson organisti Tónleikar í Keflavík- urkirkju í kvöld Strengjasveit Tónlistar- skóla Reykjavíkur mun halda tónleika í Keflavíkur- kirkju í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Einleikari er Guðný Erla Guðmunds- dóttir, konsertmeistari, en stjórnandi Mark Reedman. Þessi þekkta strengja- sveit mun meðal annars leika Branderburgarkon- sert no. 3 og 4 eftir J.S. Bach, kvintett eftir F. Schu- lent og consert fyrirfiðlu og strengjasveit eftir G. T orelli. Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir. Organisti Keflavíkurkirkju Kveikt á jólatrénu á morgun Á morgun, föstudag, kl 17, verður kveikt á jóla- trénu sem Kristianssand, vinabær Keflavíkur i Noregi gefur Keflvikingum í ár. Mun fyrsti sendiráðsritari í norska sendiráðinu, Björn Eiden, afhenda tréð, en síðan skemmta jólasveinar o.fl. Auk þessa trés, sem verður á móti nýbyggingu Sparisjóðsins við Tjarnar- götu, verður Keflavíkurbær með tré gegnt höfninni, við kirkjuna, sjúkrahúsið og elliheimilið. - epj. Fögur gluggaskreyting Jólaljós tendruð í Vogum kaupa varð- skipið Þór Eins og kunnugt er var varðskipiö Þór auglýst til sölu á dögunum og bárust þrjú tilboö. Tók Fjármála- ráöuneytið því hæsta, en það hljóðaði upp á 10,5 millj. kr. og er frá fjórum einstaklingum, Arnóri Ragnarssyni og Jóhannesi Arasyni úr Garði og tveim öðrum utan af landi. Eru þessir aðilar í sam- starfi við norska aöila, sem hyggja á útgerö skipsins ytra. - epj. Kristin Ingimarsdóttir hefur nú veriö ráöin sem gangbraut- arvöröur á horni Hafnargötu og Skólavegar, og var þessi mynd af henni tekin er hún hóf störfsl. mánudag. - pket. Sl.sunnudag tendraði Erlendsína Helgadóttir 84 ára gömul kona, Ijósin á jólatrénu I Vogum á Vatnsleysuströnd. Við at- höfnina léku nemendur úr blásaradeild Tónlistarskól- ans og sr. Bragi Friðriksson flutti ávarp. Eftir athöfnina var sálmasöngur og messa. - epj. Þeir eru sannarlega listamenn isínu fagi bakararniri Gunn- arsbakarii, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd af Kefla- vikurkirkju i glugganum hjá þeim. - pket. Tveir Garðbúar Gangbrautarvörður kominn á hornið

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.