Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.1983, Side 6

Víkurfréttir - 15.12.1983, Side 6
JÓLABLAÐ VÍKUR-fréttir ÍÞRÓTTIR: Úrvalsdeild í kvöld og á morgun Viðar Vignisson kominn heim í jóiafrí, - leikur með ÍBK þrjá næstu leiki ( kvöld, fimmtudag, leik- ur UMFN við Hauka í úr- valsdeild körfuboltans. Verður leikurinn í „Ijóna- gryfjunni" og hefst kl.20. Með sigri í þessum leik verða Njarðvíkingar líklega einir á toppi deildarinnar þegar farið verður í jólafri en til þess þarf Valur að vinna KR. Á sama tima annað kvöld leika svo Keflvíkingar við (R í (þróttahúsi Keflavikur. Eftir leik liðanna verður leikur í 2.flokki karla sama liða. Eins og sést annars staðar í blaðinu þá vann ÍBK frækinn sigur gegn Val sl. sunnudag. Er vonandi að Keflvíkingar fari að hrista af sér slenið sem virðist hafa loðað við þá í heimaleikjum hingað til. ,,Við erum að komast í gang og erum ákveðnir að sigra ÍR- ingana. Ég vona bara að áhorfendur láti sig ekki vanta frekar en endranær og hvetji liðið til sigurs en þeir hafa svo sannarlega staðið á bakvið liðið í und- förnum leikjum þrátt fyrir slæmt gengi þess" sagði hinn eldhressi Sigurður Valgeirsson. pket. Úrval af leikföngum. Sparið fé og fyrirhöfn. Opið til kl. 23.30 alla daga. VERSLUNIN Sandgeröi - Simi 7415 Víti dæmt af Reyni á síð- ustu sekúndum leiksins Olgeir varði 4 víti og átti stórleik Markverðir Reynis skipt- ast nú á að eiga hvern stór- leikinn á fætur öðrum þó enn hafi liðinu ekki enn tekist að sigra í leik. Sl. föstudag munaði þó litlu. Reynismenn léku gegn Gróttu og töpuðu með eins marks mun, 25-26, en stað- an í hálfleik vr 13-9 fyrir gestina. Leikurinn var jafn til að byrja með, staðan 5-5 um miðjan fyrri hálfleik en þá kom ,,slæmi kaflinn" hjá Reynismönnum og Grótta skoraði 5 í röð án svars frá heimamönnum. I seinni hálfleik komu Reynismenn grimmir til leiks og minnkuðu muninn jafnt og þétt. Þegar 25 sekúndur voru til leiksloka fengu Reynismenn boltann, hófu sókn og þegar leiktiminn var að renna út fékk Hólmþór Morgan línusend- ingu og var kominn i færi þegar brotið var á honum og var ekki annað að sjá að um viti væri að ræða. Góöir dómarar leiksins voru ekki mmmm AIÍIÍtÍA Um morgun munu as sæ verslanir viö Hafnargotuna ig og músík a uDD á mann- meö °g song þei lifga mu nu ífiö SUÐURNESJABUAR JÓLAFÖT Á BÖRNIN Handknattleiksdeild Reynis er 4 ára á morgun, 16. desember sammála, útidómarinn dæmdi víti en félagi hans aukakast, sem varð ofan á. Úr því skaut Danni rétt fram hjá marki. Vissulega grátlegur endir fyrir Reynismenn sem áttu skilið jafntefli í leiknum.Leikur- inn var harður og hvorki fleiri né færri en 17 mönnum samtals úr liðun- um var vikið út af. Olgeir Andrésson mark- vörður Reynis átti stórleik, varði m.a. 4 víti þar af 3 í röð í seinni hálfleik. Hann var bestur í liði Reynis ásamt Hólmþór og Ara Þórhalls sem vex með hverjum leik. Er greinilegt að liðið er að sækja í sig veðrið og ekki langt i fyrsta sigurinn. Það er alveg víst. Sævar Magnússonn var bestur í Gróttu og skoraði mest, 7 mörk. Mörk Reynis: Daniel 6, Ari 5, Hólmþór og Guðmundur 4 hvor, Kristinn 3, Sig. Guðna, Freyr og Jón Kr. eitt hver. Á morgun föstudag I6.des. á Handknattleiksdeild Reynis 4 ára afmæli en for- maður hennar er Heimir Morthens. pket. Jólasveinarnir komaá morgun Óskadraumur litlu stúlkunnar: Dúkkur, margar gerðir Dúkkuvagnar kr. 1.990 Samfestingar frá kr. 795 - Vestisföt frá kr. 899 Matrósaföt og kjólar frá kr. 361 Stakar buxur - Peysur - Skyrtur Slaufur Fatnaður á alla fjölskylduna.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.