Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.1983, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 15.12.1983, Blaðsíða 8
JÓLABLAÐ VÍKUR-fréttir JÓLAKLIPPJNG ER NAUÐSYNLEG Dömu-, herra- og Hópur barna hafói myndast til aó fylgjast meó jólasveinunum við ávaxtasöluna. barnaklippingar Permanent - Stripur- Blástur Glansskol - Djúpnæringar Pantid timanlega fyrir jól i sima 3707. Verid velkomin. ÁSDÍS PÁLMADÓTTIfí HÁRSNYR TIR Sunnubraut 8 - Keflavik 1 w ! ? f f. ) ' : a* ,,Má bjóða yður mandarin- ur, frú min góð?" □■LJnBLJO»Ua>UnBLiaMUaaLJa,UaBDaBUaMU^U^D^U^jtUaaU^U ^^£^^£seaBRSassssssS8SassesSf? POSTULÍNSVASAR, verð frá kr. 531,00 Innnömmun Supunnesun Vatntnesvegl 12 - Keflavlk Sfml 3598 Úrvals gjafavara frá ROSENTHAL KERTASTJAKAR Verð frá kr. 262,00 Ávaxtasala Reynismanna Haldið af stað á dráttarvél i fararbroddi Það var mikiö fjör í Sand- gerði sl. sunnudag, en þá fór af stað ávaxtasala Knatt- spyrnudeildar Reynis. Að sjálfsögðu sáu jólasveinar um söluna en þeir keyrðu um á dráttarvél með fulla Tvö slys í skipum Sl. föstudag fékk lögregl- an tvær tilkynningar um slys í skipum, sem komu til Sandgerðis. í togaranum Hauki GK 25 slasaðist maður á fæti og í Björgvin Má GK 148 lenti toghleri á fæti eins skip- verja. Ekki er kunnugt um meiðsli. - epj. TALCO er við Hólagötu Við Hólagötu 5 i Njarðvík er rekin verslun undir nafn- inu TALCO, en einmitt þessi verslun hefur auglýst vörur í síðustu tveimurtölu- blöðum, og í framhaldi af auglýsingunni hafa margir ekki ratað á réttan stað. Hinn illræmdi prentvillu- púki orsakaði það aö í báð- um blööunum stóð að versl- unin væri til húsa að Holts- götu 5, en þar er aðeins auö lóð. Er þetta hér með leiðrétt, og munið að Talco er að Hólagötu 5, en ekki Holts- götu 5. aftaníkerru af eplum, appel- sínum og mandarínum. Er þessi ávaxtasala orð- inn árlegur viðburður og nánast ómissandi, enda bíða börnin með mikilli eft- irvæntingu á hverju ári eftir þessu. Knattspyrnudeildarmenn höfðu samband við blaðið og vildu koma fram þökk- um til hreppsbúa fyrir frá- bærar móttökur. Meðfylgjandi myndir voru teknar við þetta tæki- færi sl. sunnudag þegar salan hófst. - pket. Stúdenta- myndatökur numunD Hafnargötu 26 - Keflavik Sími1016 Gengiö inn frá bilastæöi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.