Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.1983, Side 9

Víkurfréttir - 15.12.1983, Side 9
VÍKUR-fréttir JÓLABLAÐ Njarðvíkurstúlkurnar töpuðu fyrir ÍR Sunnudaginn 11. des. átt- ust viö UMFN og (R í 1. deild kvenna í körfuknattleik og var leikurinn háður í Iþrótta- húsi Njarðvíkur. ÍR-stúlk- urnar fóru með sigur af hólmi í miklum baráttuleik og unnu þærmeð 59stigum gegn 40, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 33:13, ÍR í vil. Svo mikil var harkan í leiknum, að Njarðvíkur- stúlkurnar misstu tvo leik- menn sína út af vegna meiðsla. Stig UMFN: Katrin 11, Ás- dís 10, Siddý 8, María 7, Halldóra 4. Stigahæst í ÍR og jafn- framt besti leikmaður vallarins var Emelía og gerði hún 27 stig! Njarðvíkurstúlkurnar eru nú í fjórða sæti deildarinnar með 8 stig eftir níu leiki, en liðin í deildinni eru sex að tölu. - val./hdl. Hvað er svona merkilegt við það að vera lærissneið? Lesendur góðir, - hefur það nokkurn tíma hent ykkur að kaupa lærissneið- ar tilbúnar í umbúðum? Yfirleitt eru þær á pappa- disk og svo svellandi fínn, glær pappíryfir. Enhvaðerí pakkanum? Sú fyrsta sjáan- lega er mjög lagleg - líkleg- ast úr besta stað af lærinu, sú númer tvö hérumbil eins þokkaleg, en hvað skeður svo? Næst kemur sú þriðja, en nú eru þær teknar að rýrna, þessi er næstum því hálf, og sú fjórða i sama „gæðaflokki". Það er sem sagt búið að fela þessar litlu Ijótu undir þeim fínu. Þaðer vægast sagt ótrúlegt hvað hægt er að láta plata sig. Viðskiptavinurinn áfullan rétt á að fá lærissneiðar, þegar hann biður um slíkt. Skulu þessar sneiðar vera úr lærinu, en alls ekki af efri hluta mjaðmaspaða. En þaö er ekki allt búið ennþá. Verðmismunurinn á þess- um tveim gæðaflokkum, þ.e. lærissneiðum og súpu- kjöti (en mjaðmaspaðinn telst til súpukjöts), er hvorki meira né minna er litlar kr. 47,35 pr. kíló. Hvað ætli við séum búin að ,,týna“ mörgum krónum sl. ár? Ég neita að trúa því, að kaupmenn séu að gera þetta ,,pá set“. Meðfylgjandi mynd sýnir mjög greinilega mismun- inn á fyrsta flokks lær- issneiðum eins og þær eiga að vera, og „súpukjötinu". Það er engin ástæða fyrir hinn almenna kaupanda að kyngja þessu. Við eigum fullan rétt á að velja okkar lærissneiðar, biðja um að láta saga þær. Látum ekki plata okkur næst. K.S. Myndverka- sýning Ríkeyjar Ingimundar- dóttur í Iðnaðarmannasalnum, að Tjarnargötu 3, Keflavík, er opin frá kl. 16-22. ATH. Síðasti sýningar- dagur lauaardaginn 17. desember. Musica AntiQua í Ytri-Njarð- víkurkirkju Á morgun, föstudag 16. des., verða tónleikar í Ytri- Njarðvíkurkirkju, þar sem 10 manna sönghópur syngur tónlist eftir Morley, Montererdi, Lasso og fleiri. Einnig leikur Jón Stefáns- son organisti i Langholts- kirkju, á orgel kirkjunnar. Tónleikarnir hefjast kl. 21. - pket. Sú laglega (t.v.) og ,,Litla Ijót" ritjifii'fe. iffiffJfryr >rt - f JOLAFOTIN Jl* &á dömuna og herrann fást hjá okkur. Munið gjafakortin vinsælu. d Pe/cWen r f 4sí> L j Ii0ir --fr íj, Jj; Sf/ S;s J;, íj, Jjr Jír Jrríj Hvað er Berber??? LjOSU, Stundi. mennt )lrúiega lagt. t>g aihr eiga á»pwni grelöatusKilmál- HnAttið «r omfalt i lltum náttúrunnar — skynsamlagustú tappa haigitn Idafl. Svarið er einfalt: faliegu ullarteppin (eóa uliarbloi n m«rt. rnist?rynum doppum. kallai tr-fe, Stórkostleg stök teppi og mottur Wilton-ofin og handhnytt. Nýtisku munstur. Hefðbundin munstur. RYKSUGA VATNSSUGA . DJUPHREINSIVEl VAX-SUGA - kr. 9.850 Góðir greiðslusmilmálar. r dropinn Hafnargötu 80 - Keflavik Simi 2652

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.