Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.1983, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 15.12.1983, Blaðsíða 16
JÓLABLAÐ VÍKUR-fréttir Starfskraftur óskast í hálfs dags starf frá kl. 8-12 á skrifstofu vora. Bókhaldskunnátta æskileg. Allar upplýsingar veittar á skrifstofunni fyrir hádegi. Husancs HN= y Hafnargötu 71 Sími 3966 Verslunin NEPAL auglýsir: Geysivinsælu KÍNA-NÁTTFÖTIN eru komin. KUNG-FU FÖT, stærðir 2-14. Handunnir MATAR- og KAFFIDÚKAR í úrvali. Heklaðir og bróderaðir PUNT-DÚKAR DÖMUSLOPPAR frá Kína og Japan ALLT Á FRÁBÆRU JÓLAVERÐI. Opið föstudag 16. des. til kl. 21. Opil laugardag 17. des. til kl. 22. VERIÐ VELKOMIN NEPAL Hafnargötu 26 - Keflavík - Simi 3943 Bikarkeppni KKÍ: Keflvíkingar skora lítið Unnu þó 2. deildar lið Reynis Ekki er hægt aö segja aö úrvalsdeildarlið ÍBK í körfunni hafi veriö mjög iöið við stigaskorun í vetur. Sl.fimmtudagskvöld mættu þeir liöi Reynis í bikar- keppninni í íþróttahúsinu í Sandgerði. Keflavík sigraði með 63 stigum (nei ekki 61) gegn 36 en staðan í hálfleik var 37-18. ÍBK er því komið í Jónas hirti mörg Iráköst i leiknumm 2 umferð og leikurnæst við Þór á Akureyri. Leikmenn ÍBK léku stífa pressuvörn gegn Reynis- mönnum svo til allan tímann og voru Reynis- strákarnir nokkurn tima að aölaga sig aö „pressunni" og náðu því aldrei vel. í seinni hálfleiknum náðu þeir þó góöum leikkafla og skoruðu 8 stig í röð án svars frá þeim „stóru". En Adam var ekki lengi ÍParadís, (BK náði undirtökunum afturog sigraði 63-36 eins og áður segir. Stigin: (BK: Þorsteinn 12, Pétur 11, Jón Kr.9, Óskar 8 aðrir minna. Reynir: Magn- ús 9, Sigurður 9, Jónas 8, Jón Sveins 6 aðrir minna. Reynir vann Esju Á sunnudagskvöldið léku Reynismenn svo við körfuboltalið Esju úr Reyk- javík. Reynirsigraði með 75 stigum gegn 52 stigum fjallamannanna. Leikur þessi var i 2.deildinni í (slandsmótinu. Stiga- hæstur Reynis var Jónas J., 18, Gunnar 14, Magnús 13 og Jón Sveinsson 12. Kristján nokkur var stiga- hæstur í liöi Esju með 12 stig en hann þykir einnig liðtækur fjallgöngugarpur. pket ,,Siggaslagur" i Sandgerói, gæti þessi mynd heitiö, þvi hór reynir Siguröur Guömundsson körluskot, en Siguróur Ingimundarson er til varnar._________________________________________ Keflvíkingar hefndu ófaranna gegn Val Það var svo sannarlega óvæntur sigur sem Keflvík- ingar nældu sér í á útivelli gegn Valsmönnum á sunnudaginn, en þeim leik lauk með sigri Keflvíkinga, 58:57. Fyrirfram höfðu flest- ir bókað Valssigur en Kefl- víkingar mættu ákveðnirtil leiks og sigruðu eins og áður segir. Úrslitin réðust ekki fyrr en á síðustu sekúndum leiksins, en þá skoraði Sig- urður Ingimundar sigur- körfu þeirra og hafa þvi ungu mennirnir spilað stóran þátt í leikjum Suður- nesjaliðanna, Sigurður hjá (BK og Kristinn hjá UMFN. Staðan í úrvalsdeildinni er nú þannig, að Njarðvík- ingar og KR-ingar eru efstir með 12stig, Valurog Hauk- ar með 10, Keflvíkingar8og (R-ingar reka lestina með aðeins 2 stig, sem þeir náðu gegn efsta liðinu, Njarðvik. val. Auglýsið í Víkur-fréttum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.