Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.1983, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 15.12.1983, Blaðsíða 17
VÍKUR-fréttir JÓLABLAÐ Mikil og góð þátttaka var i jólaföndrinu i Myllubakkaskóla sl. sunnudag Um 1100 manns í jóla- föndri í Myllubakkaskóla „Þetta gekk Ijómandi vel fyrir sig og mjög góð mæt- ing, en hér er búið að vera á milli 1000-1100 manns i dag," sagði Eygló Þor- steinsdóttir, formaður For- eldra- og kennarafélags Myllubakkaskóla. Fyrir hádegi eða frá kl. 10-12var0-bekkur, 1.,2.og 3., en eftir hádegi 4. og 5. Jólasveinninn kom á svæðið og vakti mikla kát- ínu þeirra yngstu og er Ijóst að hann þarf að taka ein- hvern bróðursinn meðsérá næsta ári til að anna vin- sældunum, sem hann og hanslíkirnjóta. Hópurungl- inga úr lúðrasveitinni kom og lék síðan fyrir „föndrar- ana" og tókst það mjög vel. Passamyndir OPIÐ í hádeginu. HEIMIR Ijósmyndari FÉLAGSBÍ6 Verólaunagrínmyndin Guðirnir hljóta að vera geggjaöir í» Meo þessari mynd sannar Jamie Uys (Funny People) aö hann er snilllngur t gerö grínmynda. Myndin hefur hlotió eftirfarandi verölaun: Á grínhátiöinni i Cham- rousse Frakklandi 1962: Besta grinmynd hátióarinnar og toldu áhorfendur hana bestu mynd hátíö- arínnar. Einnig hlaut myndin samsvarandi verölaun i Sviss og Noregi. B««t sótta mynd f Frakklandi, þ»o »*m af ar árínu 1M3. Má til daimit natna *o í Paría rtafa um 1400 þúa. manns téö þasta mynd. Einnig var þaaai mynd bazt aótta myndin i Japan 'S2. Leikstjórí: Jamie Uys. Aöalhlutverk: Marius Weyers, Sandra Prinsloo. Sýnd i kvöld kl. og tunnudag kl. 21 21. Eins og í Grunnskólanum í Njarðvík þá vöktu pabb- arnir hvað mesta athygli fyrir góða frammistöðu i föndrinu, en þeim hefur farið mikið fram í þessu fagi á undanförnum árum. pket. Jólasveinninn mætti á staöinn og það kunnu yngstu börnin vel að meta. í vetrarskrúða frOPPURINN í DAG í skíðavörum ATOMIC-skíði SALOMON-bindingar CABER og SALOMON skíðaskór Skíðagallar - Hanskar - Gleraugu Skíðapokar og litlirbakpokar fyrir nestið. Sími 2006 Hringbraut 92 - Keflaviki Þessi skemmtilega mynd sýnir DUUS-húsin i vetrarskrúða fyrir stuttu. Áður Sól Saloon SÓLBAÐSSTOFA Hátelg 13 - Keflavfk Munið sterku -> perurnar. Opið frá: mánud.-föstud. 7-23 laugardaga - sunnudaga ----- 9-21 Sími 3680 Eftir ! • \ ANNETTA Snyrtistofa - Verslun Látið hressa upp á útlitiö fyrir jólin. Opiö allan daginn, einnig laugardaga. Við höfum jólagjöfina fyrir dömur og herra. - Greiöslukortaþjónusta - Gjörið svo vel að lita inn. ANNETTA Vikurbæiarhúsinu, II. hæö - Simi 3311 STUÐ - STUÐ Dansleikur annað kvöld (föstudag) í Sam- komuhúsinu í Sandgerði. Stefán P. leikur fyrir dansi frá kl. 11-03. - Mætum öll. Handknattleiksdeild Reynis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.