Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.1983, Qupperneq 17

Víkurfréttir - 15.12.1983, Qupperneq 17
VÍKUR-fréttir JÓLABLAÐ Ps jll j ■hL j00> .. V,. Hf v Wm J..M Mikil og góð þátttaka var i jólaföndrinu i Myllubakkaskóla sl. sunnudag arnir hvað mesta athygli fyrir góða frammistöðu í föndrinu, en þeim hefur fariö mikið fram í þessu fagi á undanförnum árum. pket. Um 1100 manns í jóla- föndri í Myllubakkaskóla „Þetta gekk Ijómandi vel fyrir sig og mjög góð mæt- ing, en hér er búið að vera á milli 1000-1100 manns i dag,“ sagði Eygló Þor- steinsdóttir, formaður For- eldra- og kennarafélags Myllubakkaskóla. Fyrir hádegi eða frá kl. 10-12 var 0-bekkur, 1., 2. og 3., en eftir hádegi 4. og 5. Jólasveinninn kom á svæðið og vakti mikla kát- ínu þeirra yngstu og er Ijóst að hann þarf að taka ein- hvern bróðursinn meðsérá næsta ári til að anna vin- sældunum, sem hann og hans líkirnjóta. Hópurungl- inga úr lúðrasveitinni kom og lék síðan fyrir „föndrar- ana" og tókst það mjög vel. Eins og í Grunnskólanum | í Njarðvík þá vöktu pabb- Passamyndir OPIÐ í hádeginu. HEIMIR Ijósmyndari FÉLAGSBÍÓ Verðlaunagrínmyndin Guðirnir hljóta að Með þessari mynd sannar Jamie Uys (Funny People) aö hann er snilllngur i gerö grinmynda. Myndin hefur hlotiö eftirfarandi verólaun: A grinhátiöinni i Cham- rousse Frakklandi 1982: Besta grinmynd hátiöarinnar og töldu áhorfendur hana bestu mynd hátíö- arinnar. Einnig hlaut myndin samsvarandi verólaun í Sviss og Noregi. Bett sótta mynd í Frakklandi, þaö sam al sr árinu 1983. Má til dssmis nstna að í París hafa um 1400 þús. manns sáó þassa mynd. Einnig var þassi mynd bszt sótta myndin í Japan '82. Leikstjóri: Jamie Uys. Aöalhlutverk: Marius Weyers, Sandra Prinsloo. Sýnd i kvöid kl. 21 og sunnudag kl. 21. Jólasveinninn mætti á staðinn og það kunnu yngstu börnin vel að meta. í vetrarskrúða Þessi skemmtilega mynd sýnir DUUS-husin i vetrarskrúöa fyrir stuttu. Áöur ' . ) Sól Saloon SÓLBAÐSSTOFA Háteig 13 - Keflavfk Muniö sterku perurnar. Opið frá: mánud.-föstud. 7-23 laugardaga - sunnudaga .... 9-21 Sími 3680 Eltlr ITOPPURINN í DAG í skíðavörum ATOMIC-skíði SALOMON-bindingar CABER og SALOMON skíðaskór Skíðagallar - Hanskar - Gleraugu Skíðapokar og litlirbakpokar fyrir nestið. s t. w, Simi Hringbraut 92 EURO- CARD Keflavika ANNETTA Snyrtistofa - Verslun Látið hressa upp á útlitið fyrir jólin. Opið allan daginn, einnig laugardaga. Vió höfum jólagjöfina fyrir dömur og herra. - Greiöstukortaþjónusta - Gjöriö svo vel að lita inn. ANNETTA Vikurbæiarhúsinu, II. hæö - Simi 3311 STUÐ - STUÐ Dansleikur annað kvöld (föstudag) í Sam- komuhúsinu í Sandgerði. Stefán P. leikur fyrir dansi frá kl. 11-03. - Mætum öll. Handknattleiksdeild Reynis

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.