Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.1983, Page 20

Víkurfréttir - 15.12.1983, Page 20
JÓLABLAÐ VÍKUR-fréttir [ síðasta blaði var sagt frá athyglisverðu happdrætti sem Slysavarnadeild Sigur- vonar í Sandgerði hefur hleypt af stokkunum, og er í raun verðlaunaafhending til barna í Grunnskóla Sandgerðis, fyrir að nota endurskinsmerki. Mismæli var í greininni þess efnis að þeirSigurvon- armenn hafi gefið merkin, því eins og allir hljóta að vita, er það Sparisjóðurinn í Keflavík, sem í mörg undan- farin ár hefur gefið merki, en lögreglan sér um dreif- ingu á þeim. Þeir Sigurvon- armenn hafa síðan rekið áróður fyrir noktun þeirra í Sandgeröi og liður í því er að verðlauna krakka fyrir notkunina, og eru verðlaun dregin út í hverjum mánuði Frá Blómastofu Guðrúnar Sparið sporin og komið við hjá okkur. Guðrún Óskum öllum viðskiptavinum okkar gleðilegrar og friðsællar jólahátiðar. BRUÐURIS/BRUÐUVAGNAR FJARSTÝRÐIR BÍLAR - PLAYMOBIL ih , 4$ LEIKHÓLMI Hafnargötu 18 - Keflavik - Sími 3610 Vinningar dregnir út mánaðarlega LEIKFONG í ÚRVALI Konur björgunarsveitarmanna i Sigurvon, Sandgerói, hafa undanfarin 2 ár gengist fyrir jóiaskreytingamarkaói ibjörg- unarstöó Sigurvonar. Stendur nú einmitt yfir slíkur mark- aöur og veröur hann opinn til jóla á laugardögum og sunnudögum frá kl. 13-17 og fimmtudögum frá kl. 20-22. Þarna er selt allt til jólaskreytinga, s.s. kort, kerti o.fl. Ættu sem flestir aö drifa sig á markaöinn og athuga hvort ekki má fá eitthvaö og styrkja um leiö gott málefni. - epj. Til Styrktarfélags aldraðra Gleðileg jól til formanns og styrktarfélaga á Suður- nesjum. Einnig til þeirra mörgu, sem hafa glatt okkur með skemmtunum á ýmsan hátt. Sendum ennfremur jólakveðjur til fararstjór- anna, sem fóru með okkur í Borgarfjörð og til Spánar. Að lokum eru bestu jólakveðjur til allra vina og vandamanna. Megi nýjaáriðverðaþeim heillaríkt. jm.-jd,- og endar síðan með reið- hjólavinningi í vor. Á miðvikdag í sl. viku fór fram fyrsta verðlaunaaf- hendingin og hlutu eftir- taldir vinning: Bylgja Bald- ursdóttir úr 7. bekk, Auður Halldórsdóttir úr 4. bekk og Heiðar Sigurjónsson úr 1. bekk, en viðstaddir voru frá Sigurvon þeir Sigurður Bjarnason og Hörður Krist- insson. - epj. skyldumyndum og barna- myndum ásamt öðrum af- þreyingamyndum. Er eingöngu um nýjar myndirað ræðasem þeirfé- lagar hafa á boðstólum, en markaður hjá þeim er tölu- vert til fólks utan Suður- nesja, þ.e. fólks sem starfar t.d. á Keflavíkurflugvelli og kemur við á leið í eða úr vinnu. Er leigan staðsett eins og áður segir á bensínstöðinni og er það nýmæli, en um leið er hún með lengri opn- unartíma en aðrar leigur, þv( hún er opin eins og bensínafgreiðslan, frá kl. 8 að morgnana og fram til kl. 22, alla daga vikunnar. Að lokum má benda á, að annar eigandinn, Ólafur, er ekki ókunnugur þessum málum, því hann hefur m.a. unnið við videoleigu í Sví- þjóð. - epj. Jólaskreytingamarkaður í Sandgerði Verölaunahafar og björgunarsveitarmenn. F.v.: Siguröur Bjarnason, Bylgja Baldursdóttir, Auöur Halldórsdóttir, Heiðar Sigurjónsson og Höröur Kristinsson. Ný videoleiga á Fitjum Ný myndþandaleiga hef- ur verið opnuð á bensín- stööinni á Fitjum og er hún í eigu Jóhannesar Hleiðars Snorrasonar og Ólafs Bjarnasonar. Er leiga þessi eingöngu með VHS-mynd- bönd til leigu og er þar mikið úrval af góðum fjöl- Þeir félagar Ólafur Bjarnason og Jóhannes Hleiðar Snorra- son i Myndbandateigunni á Fitjum.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.