Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.1983, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 15.12.1983, Blaðsíða 21
VÍKUR-fréttir JÓLABLAÐ Iðnaðarmannatal Suðurnesja Iðnaðarmannatal Suður- nesia er ekki einasta l-X-2 „Þá hlógu Englendingar" „Ég sá mitt Itð, Liver- pool, gera jafntefli við Spurs um daginn, 2:2, en ég held líka upp á Ips- wich," sagði Kristinn Danivalsson, rútubfl- stjöri og umboðsmaður með meiru. Séð marga leiki? „Já, þeir eru orðnir nokkrir. Sá fyrsti var leikur Liverpool gegn Ferencvaros í Englandi daginn áöur en ÍBK tap- aði fyrir Everton 6:2. Eg gleymi þvf aldrei þegar við stigum út úr DC-6 flugvélinni, að bróðir þinn, Viihjálmur Ketiis- son, varð bálvondur vegna þess að þeir sem tóku á móti vélinni hlógu svo dátt. Hann hélt að fólkið væri að hlæja að eskimóunum frá íslandi og sagði hann þá við mig að það yrði ekki hlegið á vellinum, - „við komum þeim á óvart", sagði Viiii við mig, sem kom svo á daginn. Það kom síöar í Ijós, að Englendingar voru einungis að hlæja aö DC-6 vélinni sem við komum í, sem þá. var orðin antik-gripur þar í landi," sagði Kristinn um þessa eftirminnilegu ferð. Heildarspá Kidda Dan er svona: Arsenal - Watford ..... 2 Aston Vilia - Ipswich .. 1 Norwich - Coventry ... X Nott. For. - West Ham . 1 Q.P.R. - Everton ...... 2 Wolves-Stoke ....... X Brighton - Newcastle .. 1 Cambridge - Man. City 1 Carlisie - Barnsley ---- X Derby - Shrewsbury ... 1 Huddersf. - Middlesbro 2 Swansea - Portsmouth 1 Guömundur meö 5 rétta Síöasti spámaður, Guðmundur Hannah, var með 5 rétta. Kannski nær Kiddi að stá Ástráð út, sjáum til. - pket. l-X-2 up plýs i nganá ma um iðnaðarmenn á þessu landssvæði, heldur er það veigamikið framlag til almennrar persónusögu og mannfræði áSuðurnesjum. Iðnaðarmannatalið mun í framtíðinni verða hagnýtt uppsláttarrit við almennar ættfræði rannsóknir því innan hverrar ættar og fjöl- skyldu er iðnaðarmaður. ( ritinu er að finna æviágrip um iðnaðarmenn á Suður- nesjum í rúmar tvær aldir. ( hinum 950 æviágripum sem í ritinu eru, er um 12.000 manna getið. Það er sam- dóma álit að Iðnaðarmanna tal Suðurnesja sé ein hag- nýtasta, stærsta og glæsilegasta bók sem út hefur verið gefin út hér á landi á árinu 1983. Með til- liti til þess að Iðnaðar- mannatalið er að sama skapi dýr bók, því tilkostn- aður var all verulegur. Iðnfélögin áSuðurnesjum vilja þvi stuðla að allir sem æviágrip eiga í ritinu svo og aðstandendur fráfallinna iðnaðarmanna eigi þess kost að eignast hið gagnmerka rit. Því hafa Iðn- félögin ákveðið að þeir sem ekki eiga þess kost að stað- greiða ritið, að selja þeim aðilum ritið með mánaðar- legum afborgunarskilmál- um. Iðnaðarmannatalið verður því á meðan birgðir endast, framvegis afgreitt á skrifstofu Iðnsveinafélags- ins að Tjarnargötu 7 í Keflavík helgina 17-18 des. og síðan á skrifstofutíma. Síðbúin kveðja Ný hljómplata fra Geimsteini Hljómplötuútgáfan Geim- steinn gefur út nýja hljóm- plötu um þessar mundir með G. Rúnari Júlíussyni, og ber hún nafnið Síðbúin kveðja. Hljómplata þessi hefur nokkra sérstöðu vegna þess að hún er gerð í minn- íngu erlends tón- og texta- skálds, TIM HARDIN að naf ni, og eru öll lög og Ijóð á Ævintýraplata frá Geimsteini Hljómplotuútgáfan Geim- steinn gefur út nýja hljóm- plötu i hinum svokallaða ævintýraplötu-flokki, þar sem hinn landskunni Gylfi Ægisson semur lög og texta við sígild ævintýri. ( þetta sinn eru það Stig- vélaði kötturinn og Kiðling- arnir sjö, sem nú koma út (áður hafa komið út Rauð- hetta, Hans og Gréta, Eld- færin, Tumi þumall og Jói og baunagrasið). Mikið af landsþekktum skemmtikröftum og lista- mönnum þjóðarinnar koma við sögu og gerð þessarar hljómplötu, m.a. Hermann Gunnarsson, Laddi, Þórir Baldursson, Páll Hjálmtýs- son, Gylfi Ægisson o.fl. o.fl. Hljóðritun fór fram í upp- tökuheimili Geimsteins í ágúst, sept. og nóv. 1983, og sá Þórir Baldursson um upptökur, hljóðblöndun og allar útsetningar. Ernst Backman hannaði umslag- ið. plötunni samin af honum og öll sungin áfrummálinu. Tim Hardin fæddist í Ameríku 23. des, 1940 og lést 29. des. 1980 i íbúð sinni í Hollywood, aðeins 40 ára gamall, vegna ofneyslu fíkniefna. Hann er og var þekktur fyrir stórgóð lög og Ijóð um ástina og fleira. En markmið með útgáfu þessari er að varðveita og viðhalda verkum þessum, sem mörg hver eiga eftir að verða sigild, eins og öll góð verk. Þetta er önnur sólóplata G. Rúnars Júliussonar, sú fyrri kom út 1976 og hét Hvað dreymdi sveininn? G. Rúnar sér að mestu leyti um allan hljóðfæraleik og söng á skifu pessari fyrir utan að- stoð nokkurra valinkunnra manna eins og Þóris Bald- urssonar, Vignis Bergmann og LEE, guitar, Griffins. Upptökur fóru fram í upptökuheimili Geimsteins 1982-1983. Um hljóðblönd- un sá Þórir Baldursson. Framleiðandi er Geim- steinn. G. Rúnar hefur að undan- förnu komið fram á Broad- way í Bítlaæðinu svokall- aða, sem gerir mikla lukku sem stendur, en öll lögin á þessari plötu eru einmitt frá sjötta áratungum. Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum mjög gottsamstarf viö að nýta netarióilinn. ísbrek hf., sími 2656 Ryksugur verö frá kr. 5.975 Urval jóla- gjafa LJÓSKASTARAR yfir 30 gerðir LOFTLJÓS mikið úrval BORÐLAMPAR Úrval smaerri HEIMILISTÆKJA INNISERÍUR ÚTISFRÍUR (útbúum eftir máli) LJÓSAKROSSAR á leiði Kaffikönnur Verð frá kr. 1.196 ----£_>-,---------------- ÍJ Vöfflu-krullujárn verö frá kr. 1.195 -handverkfæri Brauöristar Veröfrá kr. 1.195 VERSLIÖ Vltí FAGMANNINN ÞAR ER ÞJÓNUSTAN. R.Ó. RAFBÚÐ Hafnargötu 44 - Keflavík - Sími 3337 Ef ykkur vantar ilmandi jólagjöf FYRIR DÖMUR EÐA HERRA, þá fæst hún hjá okkur. GLEÐILEG JÓL. Snyrtistofan DANA Túngötu 12 - Keflavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.