Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.1983, Side 23

Víkurfréttir - 15.12.1983, Side 23
GAUKSI VÍKUR-fréttir JÓLABLAÐ Mikiö úrval af trjám og skreytingum eru á boöstólum hjá Kiwanismönnum Jólatréssala Keilis er hafin margs konarog einnig hafa þær skreytt leiðiskrossa. Á síðasta ári seldust um 700 tré og má búast við því að salan verði sviþuð nú. Jólatréssalan verður opin sem hér segir: Mánudaga-fimmtudaga frá kl. 17-20, og svo föstu- daga-sunnudaga frá kl. 17-22. Allurágóði af sölu þessari rennur til líknarmála, en undanfarin árhafa Kiwanis- menn styrkt m.a. Þroska- hjálp á Suðurnesjum, Styrktarfélag aldraðra og fleiri. Eru Suðurnesjamenn hvattir til að styðja gott mál- efni og fá sér jólatré og skreytingar hjá Keilismönn- um og konum þeirra. pket. Sinawik-konur skreyttu greinar af miklum móö. Jólatréssala Kiwanis- klúbbsins Keilis hófst að vanda 12. des.sl., en hún fer fram við íþróttavöllinn í Keflavik. Er mikið og gott úrval af trjám og sögðu þeir Keilis- menn að trén núna séu þau bestu í 10 ár. Meirihluti þeirra eru íslensk og koma beint úr Skorradalnum i Borgarfirði. Kiwaniskonur, sem kalla sig Sinawik, hafa ekki látið sitt eftir liggja og hafa útbúið borðskreytingar Qiakkork fyrir þá sem vilja gefa góóa Flestra leiðir liggja Tjarnargötu 3 Nýkomið fyrir þá vandlátu mjög vand- aður franskur kristall. VISA EUROCARD TILVALIN JÓLAGJÖF 'Jmuniih ÞAÐ ÞEKKJA ALLIR VERSLUNIN Sandgerði Sími 7415 Opið á laugardögum BREKKUBÚÐIN KRIRTY hafnargptu 21 Vantar þig boröskreytingu? Viö höfum öruggiega eina fyrir þig . . . Tjarnargötu 31 - Keflavík - Sími 2150 SÍÐASTA BLAÐ ÁRSINS KEMUR ÚT 22. DES. - ATHUGIÐ ÞAÐ!

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.