Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.1983, Blaðsíða 26

Víkurfréttir - 15.12.1983, Blaðsíða 26
JÓLABLAÐ VÍKUR-fréttir Leita verður umsagnar bygginganefndar - ef settur er upp einver rekstur í íbúðahverf i eða öörum húshlutum inni i Að undanförnu hefur hver sólbaðsstofan á fætur annarri verið sett ástofn, og annar smárekstur. Mest af þessu á sér stað í bílskúrum miðju íbúðahverfum. Þar sem blaðinu er kunnugt um að margir þessir staðir séu settir á stofn án leyfis við- Útgerðarmenn, Skipstjórar athugið Hafið samband við apótekið þegar yfirfara þarf skipsapótekið. Til að komast hjá óþarfa flutningum, verða lyfjakisturnar framvegis yfirfarnar um borð. APÓTEK KEFLAVÍKUR Sími 1280 komandi yfirvalda, höfðum bið samband við Steinar Geirdal, byggingafulltrúa. „Heimaiönaður er í raun ekki mikill hér," sagði Stein- ar, ,,ef frá eru taldar hár- greiðslustofur í einu her- bergi víða um bæinn. Með þær hefur ekkert verið gert, því þær valda litlu ónæði. Annað er þegar menn opna sólbaðsstofur út um allan bæ og valda meiri umferö í ibúöahverfum, þá er málið annaö. Um sl. áramót bætt- ist þaö inn í byggingalög, aö ef breytingar verði gerð- ar á byggöum hverfum, þá þarf að leita umsagnar ná- grannanna. Enda þegar búið er að skipuleggja íbúðahverfi t.d. með lokuð- um botnlöngumogþarmeð ekki reiknað með neinni gegnum-umferð, þá koma kannski tveir menn og opna sólbaðsstofu, barnapössun eða jafnvel blómasölu, og rugla meö þessu skipulag- inu. Þá kemur upp sú spurn- ing, hversþeireigiaðgjalda sem búið hafa í þessum botnlanga með börn sín og hafa farið eftir öllum sett- Rammar & Gler er ekki í alfaraleið, en þar fæst ótrúlegt úrval jóla- og tækifærisgjafa. Postulín- Kristal- og silfur- MATAR- og KAFFISTELL Kristal-glös í miklu úrvali. Ódýrir rammar. - Innrömmun. Rammar & Gler Sólvallagötu 11 - Keflavík - Sími 1342 um skilyrðum, eru þeir orönir réttlausir allt í einu? Nei, öðru nær. Svo er annað, hvað segja heilbrigðisyfirvöld, lærðir nuddarar o.fl. við því að ein- hver maður opnar t.d. sól- baðsstofu og býður upp á nuddtæki og tekur fjölda viðskiptavina inn, er þetta t.d. forsvaranlegt gagnvart heilbrigðisreglum og öðru?" sagði Steinar Geir- dal að lokum. En þessari spurningu látum við ósvar- að. - epj. Orð í tíma töluð í síöasta tölublaði var frá- sögn á baksíðu frá sam- þykkt Brunavarna Suður- nesja þar sem þeir kvarta yfir því aö bygginganefnd fylgist ekki nægjanlega með því að unnið sé eftir samþykktum teikningum. Vegnaþessaspuröumvið Steinar Geirdal um máliö, og sagöi hann aö þarna væru orð í tíma töluð, því mál væru miklu stífari en áður. Menn heföu hins vegar ekki viljao setja sig inn i. það hvað þetta væri orðið strangt. „Meðan enginn truflar þá halda þeir bara áfram, það er ekki nægjanlegt að setja skilyrði ef ekki er farið eftir þeim. Nú höfum við rætt við byggingameistara og þeir vita að framvegis verður tekið harkalega á málum, ef þau eru ekki unnin sam- kvæmt samþykktum teikn- ingum," sagði bygginga- fulltrúinn í Keflavík. - epj. Óskum Garöbúum og öllum Suðurnesjamönnum GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLS KOMANDI ÁRS. Þökkum stuðninginn á árinu sem er að liða. BJÖRGUNARSVEITIN ÆGiR, Garði NÓTTIN FYRIR AÐFANGADAG Reynió að gera þessa mynd af jólasveininum sem er að hella úr pokanum sinum, fallegri með því að mála hana, annaðhvort með vatnslitum eða litblýöntum. Halldór Páls- son í stjórn lífeyrissjóðsins Fulltrúafundur Lífeyris- sjóðs verkalýðsfélaga á Suðurnesjum var haldinn í síöasta mánuði. Á fundin- um var flutt skýrsla stjórnar sjóösins og ársreikningar fyrir árið 1982 lagðir fram. Á fundinum var Halldór Pálsson, framkvæmdastjóri Iðnsveinafélags Suður- nesja, kosinn í stjórn til næstu 4 ára í staö Ólafs Sig- urðssonar, Garði. Aðrir í stjórn eru María G. Jóns- dóttir frá Verkakvennafé- laginu, og aö hálfu vinnu- veitenda Jón Ægir Ólafs- son og Margeir Jónsson, sem er formaður. Fram- kvæmdastjóri sjóðsins er Daníel Arason. - epj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.