Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.1983, Page 27

Víkurfréttir - 15.12.1983, Page 27
VÍKUR-fréttir JÓLABLAÐ Þorgeir Axelsson hjá vopnasafni sínu, en vopn eru aöeins notuð viö sýningar. umst ekki í vinningssæti, því eftir keppnina var okkur boðiö að sýna þar í nokkurn tíma, sem við og gerðum. Gunnar i vigamóö Hér er Gunnar i þann veg- inn aö skeiia Hilmari igólfið En í dag einbeitum við okk- ur fyrst og fremst að æfing- um.“ Hvað eru margir sem æfa þessa fþrótt hér á Suður- nesjum? „Þetta tímabil eru 38 manns á æfingum hjá okk- ur. Æfingaprógrammi er skipt niður í 4 stig og tekur hvert stig 1 ár. Nú eru 23 á 1. stigi, 8 á 2. atigi og 4 á 3. stigi. Á 3. stigi eru 4 strákar finnst það ekki nógu góður stíll, þar sem hann er miklu harðari en í Kung-Fu.“ Hvemig hafið þið aflað ykkur kunnáttu f fþróttinni? „Við höfum lært mikið af bókum sem eru á boðstól- um eftir mjög fræga víga- menn. Auk þess höfum við sótt mörg námskeið á flug- vellinum, en þarhafakunnir kappar komið og kennt. Við höfum átt mjög góð sam- skipti við þá aðila er stunda þetta á vellinum, en áhugi er mikill þar upp frá. Sumarið 1982 fórum við síöan út, ég og Hilmar, og sóttum nám- skeið hjáfyrrverandi heims- meistara í „full contact karate". Þar er kraftur alls ráðandi og rothöggið sem ræður. Við kennum ekki beinlínis þann stíl, en eins og ég hef áður komiö inn á, byggjast allar bardaga- iþróttir upp á sama undirstöðuatriðunum, og því lærðum viö heilmikið og höfðum mjög gaman af, en þetta var púl frá 8 á morgn- ana tii 7 á kvöldin. Ætlunin hjá okkur er síöan að reyna að komast aftur til Banda- ríkjanna næsta sumar, en þetta eru mjög kostnaðar- samar ferðir og ætlum við að fjármagna hana að ein- hverju leyti með ágóða af sýningum, sem Kung-Fu flokkurinn mun standa að. Það verður þó ekki fyrr en eftir áramót, þar sem við erum að fara aö æfa nýtt prógramm." Að lokum, Þorgeir, þessi vfðfrægu 10 metra stökk I loftið sem sjást I biómynd- um bardagamanna, hvernig fara þau fram? (Hlátur. . . ) ,,Af trambó- líni". pket. Þorgeir meö kröftugt spark i púöa, og Gunnar Odds er til varnar. sem hafa myndað sýningar- flokk sem kallast Drekarnir. Nú, þessi 38 manna hópur kemursaman tvisvaríviku 3 tíma í senn, og hefur hvert stig einn klukkutíma fyrir sig.“ Hvernig fer kennslan fram? „Nemendum er kennt að nota hendur og fætur í sjálfsvörn, en allar bardaga- íþróttir byggjast upp á henni. Það er auövitað byrj- að á undirstöðuatriðunum, hreyfingum og öðru slíku, og síðan bætist alltaf eitt- hvað nýtt i hverju stigi og eftir 4 stig og jafn mörg ár áttu að vera oröinn fram- bærilegur í iþróttinni. Við kennum Kung-Fu og erum eini flokkurinn á landinu sem stundar það. Karate er kennt í Fteykjavík, en okkur Keflavík Suðurnes Verslunin LINDIN auglýsir: Mikið úrval af sælgæti og gosdrykkjum. Viljum minna á úrvals konfekt frá NÓA og LINDU fyrir jólin. Veljum íslenskt. ÁVALLT NÝTT. LINDIN er alltaf í leiðinni Hafnargötu 39, Keflavík, sími 1569 SANDGERÐINGAR i •T' ALLT A JOLABORÐIÐ 7% afsláttur á gosi í heilum kössum. 3% staðgreiðsluafsláttur, ef verslað er fyrir 500 kr. eða meira. Sendum heim. - Kreditkortaþjónusta. Opið í desember sem hér segir: mánudaga til miðvikudaga .... fimmtudaga ..... föstudag 16. des. laugardag 17. des. fimmtudag 22. des föstudag 23. des. Á aðfangadag jóla er opið til kl. 14. Meö svona stellingu lýkur æfingu hjá Kung-Fu flokknum. y frá kl. 9-18 frá kl. 9-20 frá kl. 9-22 frákl. 10-22 frá kl. 9-22 frá kl. 9-23 §5>f$Ípí)0U Öf TJARNARGÖTU 1-3 245 SANDGEROI Óskum vipskiptavinum okkar ^ GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLS NÝÁRS með þökk fyrir viðskiptin á árinu.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.