Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.1983, Blaðsíða 27

Víkurfréttir - 15.12.1983, Blaðsíða 27
VÍKUR-fréttir JÓLABLAÐ Þorgeir Axelsson hjá vopnasafni sínu, en vopn eru aöeins notuð viö sýningar. umst ekki í vinningssæti, því eftir keppnina var okkur boðiö að sýna þar í nokkurn tíma, sem við og gerðum. Gunnar i vigamóö Hér er Gunnar i þann veg- inn aö skeiia Hilmari igólfið En í dag einbeitum við okk- ur fyrst og fremst að æfing- um.“ Hvað eru margir sem æfa þessa fþrótt hér á Suður- nesjum? „Þetta tímabil eru 38 manns á æfingum hjá okk- ur. Æfingaprógrammi er skipt niður í 4 stig og tekur hvert stig 1 ár. Nú eru 23 á 1. stigi, 8 á 2. atigi og 4 á 3. stigi. Á 3. stigi eru 4 strákar finnst það ekki nógu góður stíll, þar sem hann er miklu harðari en í Kung-Fu.“ Hvemig hafið þið aflað ykkur kunnáttu f fþróttinni? „Við höfum lært mikið af bókum sem eru á boðstól- um eftir mjög fræga víga- menn. Auk þess höfum við sótt mörg námskeið á flug- vellinum, en þarhafakunnir kappar komið og kennt. Við höfum átt mjög góð sam- skipti við þá aðila er stunda þetta á vellinum, en áhugi er mikill þar upp frá. Sumarið 1982 fórum við síöan út, ég og Hilmar, og sóttum nám- skeið hjáfyrrverandi heims- meistara í „full contact karate". Þar er kraftur alls ráðandi og rothöggið sem ræður. Við kennum ekki beinlínis þann stíl, en eins og ég hef áður komiö inn á, byggjast allar bardaga- iþróttir upp á sama undirstöðuatriðunum, og því lærðum viö heilmikið og höfðum mjög gaman af, en þetta var púl frá 8 á morgn- ana tii 7 á kvöldin. Ætlunin hjá okkur er síöan að reyna að komast aftur til Banda- ríkjanna næsta sumar, en þetta eru mjög kostnaðar- samar ferðir og ætlum við að fjármagna hana að ein- hverju leyti með ágóða af sýningum, sem Kung-Fu flokkurinn mun standa að. Það verður þó ekki fyrr en eftir áramót, þar sem við erum að fara aö æfa nýtt prógramm." Að lokum, Þorgeir, þessi vfðfrægu 10 metra stökk I loftið sem sjást I biómynd- um bardagamanna, hvernig fara þau fram? (Hlátur. . . ) ,,Af trambó- líni". pket. Þorgeir meö kröftugt spark i púöa, og Gunnar Odds er til varnar. sem hafa myndað sýningar- flokk sem kallast Drekarnir. Nú, þessi 38 manna hópur kemursaman tvisvaríviku 3 tíma í senn, og hefur hvert stig einn klukkutíma fyrir sig.“ Hvernig fer kennslan fram? „Nemendum er kennt að nota hendur og fætur í sjálfsvörn, en allar bardaga- íþróttir byggjast upp á henni. Það er auövitað byrj- að á undirstöðuatriðunum, hreyfingum og öðru slíku, og síðan bætist alltaf eitt- hvað nýtt i hverju stigi og eftir 4 stig og jafn mörg ár áttu að vera oröinn fram- bærilegur í iþróttinni. Við kennum Kung-Fu og erum eini flokkurinn á landinu sem stundar það. Karate er kennt í Fteykjavík, en okkur Keflavík Suðurnes Verslunin LINDIN auglýsir: Mikið úrval af sælgæti og gosdrykkjum. Viljum minna á úrvals konfekt frá NÓA og LINDU fyrir jólin. Veljum íslenskt. ÁVALLT NÝTT. LINDIN er alltaf í leiðinni Hafnargötu 39, Keflavík, sími 1569 SANDGERÐINGAR i •T' ALLT A JOLABORÐIÐ 7% afsláttur á gosi í heilum kössum. 3% staðgreiðsluafsláttur, ef verslað er fyrir 500 kr. eða meira. Sendum heim. - Kreditkortaþjónusta. Opið í desember sem hér segir: mánudaga til miðvikudaga .... fimmtudaga ..... föstudag 16. des. laugardag 17. des. fimmtudag 22. des föstudag 23. des. Á aðfangadag jóla er opið til kl. 14. Meö svona stellingu lýkur æfingu hjá Kung-Fu flokknum. y frá kl. 9-18 frá kl. 9-20 frá kl. 9-22 frákl. 10-22 frá kl. 9-22 frá kl. 9-23 §5>f$Ípí)0U Öf TJARNARGÖTU 1-3 245 SANDGEROI Óskum vipskiptavinum okkar ^ GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLS NÝÁRS með þökk fyrir viðskiptin á árinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.