Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.1983, Blaðsíða 31

Víkurfréttir - 15.12.1983, Blaðsíða 31
VÍKUR-fréttir JÓLABLAÐ Þrautir - leikir - skrýtlur Að blása fjööur Lítilli fjööur eða dún er blásiö upp í loftið og þar taka þátttakendur við henni (helst eins margir og mögulegt er... eftir vali) og eiga að reyna að halda henni á lofti eins lengi og mögulegt er. ii Skemmtilegur leikur Klippið pappakassa þannig til, að hann myndi fjögur hvöss horn, eins og greinilega kemur fram á myndinni. Klippið síðan pappahringi, sem þið notið til þess að kasta. Að þessu loknu skrifið þið stigatölur á hvert horn kassans og að því loknu getur leikurinn hafist. Góða skemmtun. Katta- hljómlist Hvarflar það nokkurn tíma að þér, þegar þú horfir á Tomma og Jenna, að mýs geti sungið? Senni- lega eru það fáir, sem vita að mýs gefa frá sér hljóð, sem minna á söng kanarí- fugla. Tónarnir eru þó svo háir, að venjulega er ógerningur fyrir fólk að heyra þá. Agœtur sjónauki Er unnt að búa til sjón- auka, sem hefur hvorki lins- ur né stækkunargler? Vissulega. Finndu þér þunnan pappa og vefðu hon- um saman eins og sést á myndinni. Kíktu síðan í gegnum hann með öðru auga og þú verður sennilega öldungis hissa, þegar þú sérð hlutina skýrar en ella þrátt fyrir allt. Hver skoraði mark? Reykjavíkurmóti í knattspyrnu er lokið — íslands- mótið er hafið og ekki er að efa, að mörg mörk verða skoruð í sumar. Á myndinni sjáið þið fjóra leikmenn, sem fagna marki. En hver þeirra skoraði? Þú getur fundið það með því að fylgja strikun- um frá leikmönn- unum. Vinna fyrir „svífandi menn<( Eiffelturninn í París, sem allur er byggður úr járni og var tækniundur síns tíma, var vígður 31. mars 1889. Turninn er nákvæmlega 300,65 metr- ar á hæð nema í frosti, því að kuldinn lætur málminn „hlaupa". Sólin getur hins vegar látið málminn þenjast út, og munurinn á hæð turnsins getur verið allt að 18 cm. Sjöunda hvert ár er turninn málaður og þá eykst þyngd hans um 45 tonn. Það er þyngd máln- ingarinnar, 33.753 lítra, sem 30 „svífandi menn" eru átta mánuði að bera á turninn. HVERNIG? ^fi^y. Drengurinn og hundurinn hafa ákveðið með sér, að beinið á ekki að liggja á milli þeirra lengur. En — þeir hafa líka ákveðið, að hvorugur þeirra má snerta það, sparka því eða koma við það á annan hátt. Hvernig eiga þeir að fara að því að breyta því að beinið liggi á milli þeirra? j.í \;<\ 'uinuiq $ BuiQuq Qi (y<j QIA -IBQHM IIJ VI'JI'^l i iKÍÖa| '816 juæj 8o ddn jnpua^s BJJi»d, jcuuy :uKnirj
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.