Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.1983, Blaðsíða 32

Víkurfréttir - 15.12.1983, Blaðsíða 32
JÓLABLAÐ VÍKUR-fréttir Gleði/eg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Bókhaldsstofa Jóns Asgeirssonar og Almennar tryggingar hf, umboð, Brekkustíg 37 Gleðileg jól Þökkum jðg gott samstarf við að nýla nelariðilinn. ísbrek hf., sími 2956 SPARIÐ Sel af lager: hinar vinsælu málningarvörur frá Slippfélaginu í Reykjavík hf. VITRETEX PLASTMÁLNING HEMPEL'S LAKKMÁLNING Gerið verðsamanburðáðuren til f'ram- kvæinda keinur. Afgreiðsla að Bolafæti :i, Njarðvík, alla virka datfa frá kl. ik - 20. Umboðsmaður á Suðurnesjum: ólaiur Guðmundsson, inálarameistari Sími 247 1 Hilmar Guósteins á 2. hæö. - Gunnar Odds og Elli Grétars i varnarstööu. Litið inn á æfingu hjá Kung-Fu flokknum: „Hlauptu frekar en að berjast" Viðtal við einn af þjálfurum flokksins, Þorgeir Axelsson Bardagalistir hafa löngum heillað menn. íslendingar hafa aðallega verið þekktir fyrir vikingabrag til forna þar sem barist var á klárum og með sverð að vopni. Slikt þekkist ekki i dag. Það er þó ekki hægt að segja að menn reyni ekki krafta sína, það erbara á annan hátt. Viðfrægar bardagalistir i dag tengjast aust- urlöndum og má þar nefnajúdó, en það er all mikið stundað hér á landi. Karate og Kung-Fu eru einnig vinsælar bardagaiþróttir og eru stundaðar ieinhverjum mæli hér á landi, þar á meðal i íþróttahúsinu i Njarðvik, en þar kemur um 40 manna hópur saman tvisvar i viku hverri og æfir Kung-Fu. Blaðamaður leit inn á æfingu þar fyrir skömmu og spjallaði siðan við einn þjálfara flokksins, Þorgeir Axelsson. Allarbardagalistirbyggj- ast á því að verja sjálfan sig. Maöur lærir hvernig á aö beita líkamanum viö vissar aðstæður þegar ráðist er á mann. Frægt orðatiltæki Frá Sérleyfisbif- reiðum Keflavíkur Yfir hátíðisdagana veröur ferðum hagað þannig: kl. 15.30 kl. 15.30 Gleöileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Aðfangadagur jóla: Síðasta ferð frá Keflavík Síðasta ferð frá Reykjavík Jóladagur: Engar ferðir. Annar í jólum Fyrsta ferð frá Keflavík Fyrsta ferð frá Reykjavík Gamlársdagur: Síðasta ferð frá Keflavík Síðasta ferð frá Reykjavík Nýársdagur: Fyrsta ferð frá Keflavík Fyrsta ferð frá Reykjavík Að öðru leyti ekið samkvæmt áætlun. kl. 9.00 kl. 10.30 kl. 15.30 kl. 15.30 kl. 12.00 kl. 13.30 vígamanna hljóöar svo: „Hlauptu frekar en að berj- ast". Vígamenn berjast nefnilega ekki nema í neyð", sagði Þorgeir. Hvenær byrjuðu œfingar I þessum bardagaiþróttum hér á Suðurnesjum, ef júdó er undansklllð? ,,Það var fyrst árið 1977 sem Kimiwasa-flokkurinn úr Reykjavík byrjaði með námskeið í íþróttahúsinu í Njarövík. Ekki var nú byrj- unin nú góð, því þetta logn- aðist út af tveim árum seinna, þarsem þátttaka var mjög lítil þriöja árið og því varð aö hætta æfingum. Lá þetta því niðri í nokkuráref undan er skiliö eitt timabil sem kennd erviðsjálfsvörn. Sáum viö tveir um það, ég og ÁsgeirGunnarsson, sem þá var nýfluttur til Keflavík- ur, en hann er meö fyrstu gráöu í Kimiwasa. Þaö var síðan áriö 1981 sem Elli Grétars kom með þá hugmynd að stofna Kung- Fu flokk. Það varð á, og uröum við síðan fjórir saman í flokknum, Elli, Hilmar Guðsteinsson, Gunnar Oddsson og ég. Hófum viö fljótt æfingar og síðan sýningar. Komum við þá fram sem sýningarflokk- uráskemmtistöðum í Kefla- vík og víðar. Meira aö segja tókum við þátt í keppni sem fram fór í skemmtistaðnum Hollywood og stóðum okk- ur þokkalega, þó við kæm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.