Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.1983, Qupperneq 32

Víkurfréttir - 15.12.1983, Qupperneq 32
JÓLABLAÐ VÍKUR-fréttir Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskipiin á árinu. Bókhaldsstofa Jóns Asgeirssonar og Almennar tryggingar hf, umhoð, Brekkustíg 37 Gleðileg jól Þökkum , jög gott samstarf við að nýta netariðilinn. ísbrek hf., sími 2956 Hilmar Guósteins á 2. hæó. - Gunnar Odds og Elli Grétars i varnarstöóu. SPARIÐ Sel af lager: hinar vinsælu málningarvörur frá Slippfélaginu í Reykjavík hf. VITRETEX PLASTMÁLNING HEMPEL’S LAKKMÁLNING Gerið verðsamanburð áðnr en til fram- kvæinda kemur. Afííreiðsla að Bolafæti 3, Njarðvík, alla virka dajía frá kl. 1H - 20. Umboðsmaður á Suðurnesjum: Ólafur (luðnnindsson, málarameistari Sími 247 l Gleöileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Litið inn á æfingu hjá Kung-Fu flokknum: „Hlauptu frekar en að berjast" Viðtal við einn af þjálfurum flokksins, Þorgeir Axelsson Bardagalistir hafa löngum heillaö menn. íslendingar hafa aöallega veriö þekktir fyrir vikingabrag til forna þar sem barist var á klárum og meö sverö að vopni. Slíkt þekkist ekki i dag. Þaö er þó ekki hægt að segja aö menn reyni ekki krafta sina, þaö er bara á annan hátt. Viðfrægar bardagalistir i dag tengjast aust- urlöndum og má þar nefna júdó, en þaö er all mikiö stundaö hér á landi. Karate og Kung-Fu eru einnig vinsælar bardagaiþróttir og eru stundaöarieinhverjum mæli hér á landi, þar á meöal i íþróttahúsinu i Njarövik, en þar kemur um 40 manna hópur saman tvisvar i viku hverri og æfir Kung-Fu. Blaöamaður leit inn á æfingu þar fyrir skömmu og spjallaði siöan viö einn þjálfara flokksins, Þorgeir Axelsson. Allarbardagalistir byggj- ast á því aö verja sjálfan sig. Maður lærir hvernig á að beita líkamanum við vissar aðstæður þegar ráöist er á mann. Frægt oröatiltæki Frá Sérleyfisbif- reiðum Keflavíkur Yfir hátíðisdagana verður ferðum hagað þannig: Aöfangadagur jóla: Síðasta ferð frá Keflavík kl. 15.30 Síðasta ferð frá Reykjavík kl. 15.30 Jóladagur: Engar ferðir. Annar i jólum Fyrsta ferð frá Keflavík kl. 9.00 Fyrsta ferð frá Reykjavík kl. 10.30 Gamlársdagur: Síðasta ferð frá Keflavík kl. 15.30 Síðasta ferð frá Reykjavík kl. 15.30 Nýársdagur: Fyrsta ferð frá Keflavík kl. 12.00 Fyrsta ferð frá Reykjavík kl. 13.30 Að öðru leyti ekið samkvæmt áætlun. vígamanna hljóðar svo: „Hlauptu frekar en að berj- ast“. Vígamenn berjast nefnilega ekki nema í neyð", sagði Þorgeir. Hvenær by rjuðu æfingar f þessum bardagaíþróttum hér á Suðurnesjum, ef júdó er undanskillð? „Það var fyrst árið 1977 sem Kimiwasa-flokkurinn úr Reykjavík byrjaði með námskeið í íþróttahúsinu í Njarövík. Ekki var nú byrj- unin nú góð, því þetta logn- aðist út af tveim árum seinna, þarsem þátttaka var mjög lítil þriðja árið og því varð að hætta æfingum. Lá þetta því niðri í nokkur ár ef undan er skiliö eitt tímabil sem kennd erviðsjálfsvörn. Sáum við tveir um það, ég og ÁsgeirGunnarsson, sem þá var nýfluttur til Keflavík- ur, en hann er með fyrstu gráðu í Kimiwasa. Þaö var síðan árið 1981 sem Elli Grétars kom með þá hugmynd að stofna Kung- Fu flokk. Það varð á, og urðum við síðan fjórir saman í flokknum, Elli, Hilmar Guðsteinsson, Gunnar Oddsson og ég. Hófum við fljótt æfingar og síðan sýningar. Komum við þá fram sem sýningarflokk- uráskemmtistööum í Kefla- vík og víðar. Meira að segja tókum við þátt í keppni sem fram fór í skemmtistaðnum Hollywood og stóðum okk- ur þokkalega, þó við kæm-

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.