Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.1983, Page 41

Víkurfréttir - 15.12.1983, Page 41
VÍKUR-fréttir JÓLABLAÐ Eimskip hefur nú þegar dregiö til höfuöborgar- svæðisins gifurlega mikla atvinnu og hagnað sem leiðir af flutningum þess fyrir Varnarliðið. í þessum efnum á Hafskip stóran þátt lika. En lítum okkur nær. Á þessa öfugþróun hafa hags- munaaðilar hér á Suður- nesjum horft næraðgerðar- lausir. Menn tala bara og tala og er sýnilegt að vilji er ekki allt sem þarf, ef getuna vantar. Við sem búum hér og byggjum Suðurnesin, verðum að átta okkur á þvi, að þegar upp er staðið, eru það hagsmunir okkar allra, íbúa hér á Suðurnesjum, að sú atvinna sem skapast hér á þessu svæöi sé ekki flutt í burtu og að Suðurnesin hafi af atvinnuni allar þær tekjur sem af henni leiöir. En hvað er til ráða? Hvernig eigum við að snúa þessari öfugþróun við? Hvernig eigum við að ná því til baka, sem af okkur hefur verið tekið? Fyrir 2 árum var kosin nefnd af ýmsum hagsmuna- aðilum, um þessi mál. Nefnd þessi skilaði frá sér ágætum tillögum, hélt fund meðframleiðendum og full- trúum sölufyrirtækja, átti fund með þingmönnum kjördæmisins þarsemsjón- armið nefndarinnar voru kynnt og óskaði eftir lið- sinni þeirratil að flýta úrbót- um á hafnargarðinum í Njarövík vegna gámaþró- unarinnar. Tillögur nefndarinnar voru m.a. að stofnað yröi til viðræðufunda við stjórn- endur skipafélaga og sölu- fyrirtækja, Til að fá öflugan þrýsting á slíkar viðræður, vildu nefndarmenn fáfram- leiðendur til að stööva allan akstur með sjávarafurðir frá og með ákveðnum degi, nema í undantekningartil- fellum. En hik var á mönn- um. Nú er þó öllum Ijóst, að allt hik sem verið hefur á að- gerðum til úrbóta hefur skaðað okkar hagsmuni og er ekki seinna vænna að tekiðverði markvisstítaum- ana. Nú er mál að menn snúi bökum saman. Stjórn Skipaafgreiðslu Suður- nesja hefur ítarlega rætt þessi mál og samþykkt að- geröirsem hefjast áviðræð- um við sölufyrirtækin og skipafélögin, og ræðst framhald aðgerða af niður- stöðum þeirra viðræðna. Til fróðleiks skal þess getið, að Skipaafgreiösla Suðurnesja er ieigu útgerð- armanna og framleiöenda sjávarafurða hér á Suöur- nesjum, og eru eftirtaldir menn í stjórn: Einar Krist- insson formaður, Karl Njálsson varaformaður, Ól- afur Björnsson ritari, með- stjórnendur: Garðar Magn- ússon, Gunnar Tómasson, Dagbjartur Einarsson og Ólafur B. Ólafsson. Það er von mín að nú takist að snúa málum til betri vegar og að væntanlegar viðræð- ur leiði af sér bjarta framtíð í þessum málum til hagsbóta fyrir Suðurnesin. ( þessum skrifum hef ég stiklað á stóru en þó er eitt atriði sem mig langar til að minnast á að lokum. Eins og fram kemur hér áður voru þingmönnum kjördæmisins kynnt þessi mál og liðsinnis þeirra leit- að vegna úrbóta á hafnar- aðstöðu í Njarðvík vegna gámaþróunar. Þingmenn- irnir sýndu þessum málum að sjálfsögöu mikinn áhuga og skilning í orði, en seint hefur miðað í framkvæmd- um, á borði. Ekki veit ég hvort það hefur áhrif, að þingmenn Reykjaneskjör- dæmis eru ekki bara þing- menn okkar Suðurnesja- manna, heldur eru þeir líka þingmenn Hafnfirðinga. Við skulum vona að þing- mennirnir, sem ég vil kalla okkar hagsmunaútverði, geri sér Ijóst, að við treystum á skýlausan stuðning þeirra um allt er varðar hagsmuni Suður- nesja, ekki síst í atvinnu- þróun svæðisins. Jón Norðfjörð Hundarnir tóku völdin í Höfnum Ems og aður helur komiö Iram helur verið gelm ul ny samræmd reglugerð varð- andi hundahald a Suöm nesium Aöur en reglugerö m oöiaöist gildi var hur tehm lynr i ollum sveilarle logunum og p a m i Holn um og þar var hun sa pykki meö meirihiuia Siöan bar paö viö nu ny 1 lega aö hundur i eigu odd ! viians a siaönum var mn. skv reglugerömm og pa varö uppi loiur og tit og : maliö lekiö altur uppisved- I arst|Orn og nu samp aö | bannumlausahundaskyldi ekki giida i Hofnum E' peiia nokkuö luröuieg sam pykkl pvi sveilaisliornu geia ekki brevll regiugerö um sem viökomandi iaöu- neyli helui sell Þa vekui paö ekki siöu' luröu aö peiia iiiia sveiiai lelag Halnir sem senni lega graeöir mesi a nuver- andi semslarli mnan SSS borgar mmnsl en lær po somu Þionuslu og aöru skuli gera Mraun tii slikra serakvæöa ialnvei po paö hali i pessu iilielli komiö viö emn sveiiarsliornarmeð- Z>£S. Óskum uiðskiptauinum okkar og öðrum Suðurnesjamönnum GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLS KOMANDI ÁRS. Þökkum uiðskiptin og samstarfið á liðnu ári. - Lifið heil. WKun jtiUii RAFVEITA KEFLAVÍKUR •y ntmm óskar Keflvikingum og öðrum Suðurnesjamönnum GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLDAR Á KOMANDI ÁRI. Um leió viljum við minna á, að ef þú getur, notandi góður, flutt bakstur og eldamennsku á hagkvæm- ari tima en milli kl. 16 - 18 á aðfangadag, er það hagur okkar allra. Þá er þess að gæta, að þegar álagið er minnst, tekst eldamennskan og bakstur best. RAFVEITA KEFLAVÍKUR

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.