Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.1983, Blaðsíða 44

Víkurfréttir - 15.12.1983, Blaðsíða 44
JÓLABLAÐ VÍKUR-fréttir aö byggja hann upp og styöja við hann sem slíkan. Hér held ég að þeir sem með utanríkisviðskipti fara, þurfi að taka sér tak og halda betur á okkar málum hvað þessi vöruskipti áhrærir. Og hundamatinn getum við framleitt sjálf. Vilji er allt sem þarf Hversu oft heyrðum við ekki þessi orð fyrir síðustu kosningar? Þingmanns- efni okkar töluðu um það, að það sem þjóðin þyrfti fyrst og fremst á að halda væru hugmyndir, framtak og vilji til að auka fram- leiðni og verðmæti þess hráefnis sem til staðar er í landinu. En því miður kemur þetta ekki heim og saman við ,,concret“ stefnu banka og sjóðakerfisins. Þjóðin hefur sem sagt ekki ennþá árætt að fjárfesta í hugmyndum. Þó vitum við, að aðrar þjóðirverjastórum fjárhæðum í leit að hug- myndum fyrir uppbyggingu í sinni iðnþróun. Og fyrst við erum að tala um iðn- þróun, - í allri þeirri umfjöll- Úr vinnslusal Ismats, Njarövik. Unniö viö úrbeiningu á kjöti innflutningi á kjoti til sinna landa og nota til þess meðal annarstolla-og heilbrigðis- löggjöf. Okkar hlutir í inn- flutningi á kjöti til þessara landa er 600 tonn af diika- kjöti og sá kvóti tollaður að hluta. Þar fyrir utan seljum við þessum löndum skinna- og ullarvörur í nokkru magni. En sé litiö á mat- vælainnflutning til landsins frá þessum löndum raun- hæfum augum, kemur í Ijós aö við flytjum inn landbún- aðarvörur frá þessum lönd- um i þúsundum tonna, og má þar upp telja: hveiti, kornvörur, grænmeti , ferskt, fryst og niðursoðið, tómatsósu, súpur, þurrk- aöa kjötrétti o.fl. o.fl. Þá er það fyrst og fremst spurn- ing um réttlæti, að við fáum stækkaðan okkar kvóta og tolla fellda niður. 3000 tonn breyta engu á kjötmarkaði þessara þjóða. En aö fram- ansögðu má sjá, að mat- vælaiðnaður á Islandi er samkeppnisiðnaður og ber un sem iðnaðurinn hefur fengið nú hin síðustu ár, hefur matvælaiðnaður aldrei komist á blað. Hvert get ég leitt þig, blindi maður? Frá því að þjóðin fékk fjárhagslegt sjálfstæði, hefur hún lagt fjármuni sína að mestu undir í happdrætti Neptúnusar konungs. Því miður er lítil vinningsvon í því happdrætti á næstunni. enn, að Suðurnesin geti orðið miðstöö matvælaiðn- aðar á Islandi. Hér er allt sem til þarf, orka, heitt vatn, húsakostur, duglegt fólk, flughöfn á aðra höndina, skipahöfn á hina. Vaxandi möguleikar á fiskirækt, og margt fleira mætti telja. Því ekki að breyta til og veðja á hugmyndir fram- taks og vilja? Ytri-Njarðvík, 5. des. 1983. Það var trú mín nú, og er Gunnar Páll Ingólfsson Gleðileg jól Farsælt komandi ár Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Þökkum samstarfið á árinu. Bústoð Starfsmannafélag Suðurnesjabyggða Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þakka viðskiptin á árinu. Fasteignasalan Hafnargötu 27 Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Quelle-umboðið, Njarðvík Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Bifreiðaverkstæði Steinars v/Flugvallarv. Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Ismat hf, Njarðvík Gleðileg jól Farsælt komandi ár Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Þökkum viðskiptin á árinu. Brautarnesti DUUS hf. • Stærri stöó • Betri afgreiðsla • Allt fyrir bílinn • Aukið vöruval fyrir bifreiðaeigendur • Fullkomin þvottaaðstaóa fyrir ökutækin •Veitingasala Þjónustustöðvar ESSO varða veginn Olíufélagiðhf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.