Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.1983, Qupperneq 44

Víkurfréttir - 15.12.1983, Qupperneq 44
JÓLABLAÐ VÍKUR-fréttir aö byggja hann upp og styöja við hann sem slíkan. Hér held ég að þeir sem með utanríkisviðskipti fara, þurfi að taka sér tak og halda betur á okkar málum hvað þessi vöruskipti áhrærir. Og hundamatinn getum við framleitt sjálf. Vilji er allt sem þarf Hversu oft heyrðum við ekki þessi orð fyrir síðustu kosningar? Þingmanns- efni okkar töluðu um það, að það sem þjóðin þyrfti fyrst og fremst á að halda væru hugmyndir, framtak og vilji til að auka fram- leiðni og verðmæti þess hráefnis sem til staðar er í landinu. En því miður kemur þetta ekki heim og saman við ,,concret“ stefnu banka og sjóðakerfisins. Þjóðin hefur sem sagt ekki ennþá árætt að fjárfesta í hugmyndum. Þó vitum við, að aðrar þjóðirverjastórum fjárhæðum í leit að hug- myndum fyrir uppbyggingu í sinni iðnþróun. Og fyrst við erum að tala um iðn- þróun, - í allri þeirri umfjöll- Úr vinnslusal Ismats, Njarövik. Unniö viö úrbeiningu á kjöti innflutningi á kjoti til sinna landa og nota til þess meðal annarstolla-og heilbrigðis- löggjöf. Okkar hlutir í inn- flutningi á kjöti til þessara landa er 600 tonn af diika- kjöti og sá kvóti tollaður að hluta. Þar fyrir utan seljum við þessum löndum skinna- og ullarvörur í nokkru magni. En sé litiö á mat- vælainnflutning til landsins frá þessum löndum raun- hæfum augum, kemur í Ijós aö við flytjum inn landbún- aðarvörur frá þessum lönd- um i þúsundum tonna, og má þar upp telja: hveiti, kornvörur, grænmeti , ferskt, fryst og niðursoðið, tómatsósu, súpur, þurrk- aöa kjötrétti o.fl. o.fl. Þá er það fyrst og fremst spurn- ing um réttlæti, að við fáum stækkaðan okkar kvóta og tolla fellda niður. 3000 tonn breyta engu á kjötmarkaði þessara þjóða. En aö fram- ansögðu má sjá, að mat- vælaiðnaður á Islandi er samkeppnisiðnaður og ber un sem iðnaðurinn hefur fengið nú hin síðustu ár, hefur matvælaiðnaður aldrei komist á blað. Hvert get ég leitt þig, blindi maður? Frá því að þjóðin fékk fjárhagslegt sjálfstæði, hefur hún lagt fjármuni sína að mestu undir í happdrætti Neptúnusar konungs. Því miður er lítil vinningsvon í því happdrætti á næstunni. enn, að Suðurnesin geti orðið miðstöö matvælaiðn- aðar á Islandi. Hér er allt sem til þarf, orka, heitt vatn, húsakostur, duglegt fólk, flughöfn á aðra höndina, skipahöfn á hina. Vaxandi möguleikar á fiskirækt, og margt fleira mætti telja. Því ekki að breyta til og veðja á hugmyndir fram- taks og vilja? Ytri-Njarðvík, 5. des. 1983. Það var trú mín nú, og er Gunnar Páll Ingólfsson Gleðileg jól Farsælt komandi ár Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Þökkum samstarfið á árinu. Bústoð Starfsmannafélag Suðurnesjabyggða Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þakka viðskiptin á árinu. Fasteignasalan Hafnargötu 27 Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Quelle-umboðið, Njarðvík Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Bifreiðaverkstæði Steinars v/Flugvallarv. Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Ismat hf, Njarðvík Gleðileg jól Farsælt komandi ár Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Þökkum viðskiptin á árinu. Brautarnesti DUUS hf. • Stærri stöó • Betri afgreiðsla • Allt fyrir bílinn • Aukið vöruval fyrir bifreiðaeigendur • Fullkomin þvottaaðstaóa fyrir ökutækin •Veitingasala Þjónustustöðvar ESSO varða veginn Olíufélagiðhf

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.