Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.1983, Page 53

Víkurfréttir - 15.12.1983, Page 53
VÍKUR-fréttir JÓLABLAÐ sögu mína eins og hún kemur mérfyrirsjónir. Sjúk- dómurinn snertir óhjá- kvæmilega fjölskylduna í heild og þess vegnaermjög nauösynlegt að þeir sem eru í sviþuðum sþorum og ég, fái innsýn í málið, að það er hægt að lifa heil- brigðu lífi -jafnvel með virk- um alkóhólista. - En til þess þurfum við líka meðferð, hugarfarsbreytingu og í mörgum tilvikum hefur breytt ástand á heimilum þau áhrif, að sá sjúki ferfyrr eða síðar að huga að sin- um málum. En á meðan við tökum af þeim alla ábyrgð, er sárt að segja það og við- urkenna, að við getum óaf- vitað beinlínis stuðlað að frekari drykkju þeirra. En eitt verðum við að hafa i huga og það má alls ekki gleymast: Við erum ekki ábyrg fyrir gerðum þeirra, ekki er okkur að „kenna" að þeir drekka. Sá sem drekkur hefur alla ábyrgð á sínum drykkjuskaþ. En hins vegar megum við búast við þvi að við eigum ríkan þátt í því að bati þeirra geti dreg- ist á langinn, ef við gerum ekkert í okkar eigin málum, þar sem alkóhólistinn getur í áraraðir „nærst" á því ó- heilbrigða ástandi, sem við erum í. Þegar við höfum gert okkur grein fyrir því að um sjúkdóm er að ræða og hvernig hann hegðar sér, hættum við að láta okkur bregða þegar næsta ,fyIlerí' hefst. Við vitum, að að því mun koma, en það er ekki okkar sök. Við lærum brátt að taka öll loforð um að „hætta" ekki hátíðlega, þau standast sjaldnast. Við verðum að losa okkur við sektarkenndina og gera okkur grein fyrir því, að það er engin ástæða fyrir okkur að burðast með hana. Reynum að leiða hugann frá alkóhólistanum - leið- um hugann að okkur sjálf- um og byrjum nýtt líf.“ Hefur þaö aldrei hvarflaö aö þér síðan þú fórst að veröa virkur félagi í Al-Anon samtökunum, aö skilja viö manninn þinn? Nú er hann ennþá virkur alkóhólisti? „Nei, það hefur hins veg- ar styrkt mína trú og sann- að, að þar sem ég yfirgaf hann ekki þegarverststóðá hér áður fyrr, hefi ég aldrei viljað skilja við hann. Ástæðan er einföld: Eg elska manninn minn, mann- inn bak viö alkóhólistann. Ef hann væri meðsykursýki vissi hann hvað hann ætti að forðast. Mundi ég skilja við hann, er hann borðaði sæta köku eða súkkulaði? Nei. Þó einkenni þessara tveggja sjúkdóma komi ekki eins fram í hegðunarein- kennum, er þetta dæmi al- gjörlega sambærilegt. Ég hefi eina góða lífsreglu í dag. Hún geturkomiðöllum mönnum til góða, við þurf- um engan alkóhólista til þess að framfylgja henni. Vandræði og leiðindi eru alls staðar til staðar, veik- indi af ýmsu tagi, erfiðir unglingar, afbrotamenn og svo margt annað, en mín lífsregla er þessi: Að lifa bara fyrir daginn í dag. Það sem skeði í gær og fyrir þann dag kemur aldrei aftur og enginn veit hvað morg- undagurinn ber í skauti sér. Að baka sér ekki áhyggjur út af því ókomna, og þar með verður hver dagur, hver stund, hver mínúta ánægjuleg." Getur þú sagt mér dæmi um, hvaö þaö er helst í fari mannsins þins, sem þér sárnar mest, þegar hann er undir áhrifum áfengis? „Þessari spurningu vil ég svara á tvennan hátt. í fyrsta lagi , áður en ég sótti nám- skeiðið og byrjaði í Al-Anon var ég yfirleitt ákaflega miður mín, þegar hann var að hella yfir mig svívirðing- um, lýsa mér og gerðum mínum á neikvæðan hátt. Mér fannst hann alltaf vera að gera lítið úr mér. Þegar hann var edrú sagði hann aldrei neittí þessaáttina. Ég var alltaf að reyna að verja mig og svaraði fullum hálsi, en fitjaði aldrei uþp á þessu við hann ódrukkinn. Hins vegar eftir að ég fór að kynnast þessum vandamál- um frá annarri hlið, lærði ég fljótt að skilja, að það sem ég hafði talið svívirðingar á mig var einungis óánægja hans sjálfs, þetta sem út úr honum kom beindist að honum sjálfum. Þaðtók mig örskamman tíma að aga mig og sjá þetta i öðru Ijósi. Ég steinhætti að svara þessum ásökunum, enda kom fljótlega í Ijós, að þar sem ég „nennti" ekki að skammast við hann á móti, leið ekki á löngu þangað til hann svo til steinhætti að æsa mig uþþ. Það hlýtur að liggja Ijóst fyrir, að til þess að rífast, þexa, þrasao.s.frv. þarf að hafa einhvern til að taka þátt í þessu rugli. Það nennir enginn að skammast lengi við dauðan vegg.“ Nú hefur þú lýst þvi yfir, aö þú hafir tekiö róandi töfl- ur til þess aö „ná þér niöur", er þetta ekki hættulegt? „Að mínu mati í dag er slíkt ekkert annað en sjálfs- blekking. Það getur varla talist annað en stigamunur á því að nota róandi töflur eða alkóhól, hvort tveggja er vimugjafi. Ég var að vísu svo hepþin að ánetjast ekki þessum lyfjum, en hins veg- ar notaði ég þau raunveru- lega á svipaðan hátt og alkóhólistinn. Ég notaði meðulin til þess að koma mér í jafnvægi, geta sofið, róa mig eftir heiftarleg rifr- ildi. Ég skýldi mér á bak við sannleikann. Ég reyndi aldrei að leysa málin, lét eða ætlaði að láta vímugjaf- ann gera það fyrir mig. Á sama hátt notar sá sjúki áfengið til að „koma sér í jafnvægi" - róa taugarnar og ætlar að láta áfengið leysa málin fyrir sig. Það getur ekkert utanaökom- andi efni leyst vandamál okkar í svona tilfellum. Það verðum við að gera sjálf með hjálþ þeirra sem bera þekkingu til. í dag hefi ég ekki snert ró- andi töflur á 3. ár. Ég fæ minn svefn eins og hver Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðsk iptin á árinu. Georg V. Hannah úrsmiður G/eðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum samslarfið á árinu. Vogar hf., Vogum Gleðileg jól Farsœll komandi ár Þökkum viðskiplin á árinu. Steindór Sigurðsson hópferðabílar Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskipiin á árinu. Kejlavík hf Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Kópa hf, Njarðvík Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum samstarfið á árinu. Garðskagi hf., Garði Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiplin á árinu. Jón G. Briem hdl. Hafnargötu 37a Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Jónas Guðmundsson pípul agningam eis tari Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Raftækja vinnustofa Ingólfs Bárðarsonar Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Raftækjavinnustofan Geisli Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Candy-umboðið Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiplin á árinu. Rajvík hf. Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiplin á árinu. Verslunin RÓM Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskipiin á árinu. Skipaafgreiðsla Suðurnesja Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskipiin á árinu. Bílasprautun Suðurnesja Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum samstarfið á árinu. Fiskverkun Guðbergs Ingólfssonar, Garði Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum samslarfið á árinu. Einar Magnússon, tannlæknir Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiplin á árinu. Skóbúðin Keflavík hj. Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiplin á árinu. Snyrtistofan DANA Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Toll vörugeym sl a Suðurnesja Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiplin á árinu. Sundhöll Keflavíkur Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum samstarfið á árinu. Skipasmíðastöð Njarðvíkur Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Skóvinnustofa Sigurbergs Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiplin á árinu. Teppahreinsun Suðurnesja Gleðileg jól Farsæll komandi ár Þökkum viðskipiin á árinu. Heilsugæslustöð Suðurnesja Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiplin á árinu. Ragnarsbakarí Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Hársnyrris tofan Edilon Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Torg hf. Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiplin á árinu. Raflagnavinnustofa Sig. Ingvarss., Garðbruut 71 Garði, sími 710.1 Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiplin á árinu. Bókhaldsstofa Arna R. Arnasonar Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Ljósmyndastofa Suðurnesja Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Torg-ís Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Landsbanki Islands Sandgerði Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Landsbanki Islands Keflavíkurflugvelli Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiplin á árinu. Veitingastofan ÞR/S TURINN Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiplin á árinu. Rafbrú, Njarðvík —

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.