Alþýðublaðið - 09.12.1924, Síða 1

Alþýðublaðið - 09.12.1924, Síða 1
 *924 Þrlðjudaglnn 9. dezembar. 288 toluhiað. Erlend símskejti. Khöfn, 8. dez. FB. Kosningarnar f Þýzkalandi. Frá Berlín var símaö á sunnu- daginn, aö 25 stjórnmálaflokkar taki þátt í þingmannaframboði. Á gatnamótum heflr víöa oröið þóf mikið, og hefir lözreglan haft við- búnað til þess að bæla niður hvers konar óeirðir. Vopnaðir lögreglumenn ganga fram og aftur um götur stórborganna. Eftir bráðabirgðaupptalniDgu frá þeím kjördæmum, sem þegar hefir verið talið í, bendir alt á, að lýðveldis- sinnar (miðflokkarnir) vinni glæsi- legan sigur, Sadonl-inálið. Frá París er simað, að Sadoul verði stefnt fyrir herréttinn í Or- leans. Egyptalandsmálín. Peir yfirforingjar, sem tóku þátt í Sudan-uppreistinni, hafa verið dæmdir til dauða og skotnir. Frá HafoarflrOi. Varkiýðatéiagið >Hlff< f Hafn- arfirði stárfar nú með miklu fjörl og áhuga, og hefir mikið fjölgað iélögum. Nýlega hefir það.samið um kaupgjald fyrir næsta ár vlð vinnukaupendur. Síðast liðið laugardagskvöíd hélt félágið skemtifund. Nefcd karla og kvenná sá um iundinn, og hatði netndin og þó sérstak- íega konurnar mikið fysir því starfi. — Þær eru ekkl óvanar því að baka sér erfiði ti! að gleðja aðra. En það var fundurinn, sem ég eetliaði að tala um. — Á Iaugar- dfiginn blakti rauði fáninn, þ. e. alþjóðaíáni jafnaðarmanna, við hún & templarahúsinu til merkis um, að þar ætlaði verkaiýður Hafnarfjarðar að skemta sér um kvöidið. Kl. 8 fór fólkið að safnast að, og var þ& sezt að kaffidrykkjn, þvf að borð voru búin og myndarlega á þau tram borið. Hö ðu féiagskonur bakað sjálfar og alt að þessu unnið til að fá það sem bezt og ódýrast. Meðan setið var að kaffi- drykkja, fóru tram ræðuhöld, gamanvfsnasöngur og upplestur, Eftlr að borð voru uppt jkin, var stiginn dans. Má óhætt segja, að alllr viðstaddir hafi sksmt sér hið brzta og verið nefndlnni þakklátir fyrir starfið og sjáifum sér fyrir að vera féiagar f svo þörfum og góðum félagsskap. ViÖ8taddnr. \ Eíinreiðiu, 6, heftl, er ný- komin út tnað ý nsum r'tgerðum og inyndum. Gðða mamma! Gef þú mér heldur hreinsaða n jólk frá Mjólkurfélag! Reykj avíkur. Það sendir þér hana dagiega heim, ef þú pantar haná f sima 517. A batavegi er nú talinn mað- urinn, sem datt f húsi N*thitns & Oisens, Bjarni Matthfasson verzl unarmaður. Leikfðlag Rejkjavtkor. Þjófurinn verður leikinn næst komandi fimtudag kl. 8, Aðgöngu- miðar seldlr á mlðvikudag kl, 4—7 og á firatudag kl. io til 1 og eftir kl. 2. — Siml 12« Alþýðusýning. 1500 krðnor í jðlagjðf. Undanfarin fjögur ár hafa þær verzianir, sem að þassu standa, útbýtt til viðskiftavina sinna rúmum 7000 krónura, og hefir það reynst mörgum góður búbætir um jólin.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.