Alþýðublaðið - 09.12.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.12.1924, Blaðsíða 2
I ALÞÝDÚBÍ.A&IÐ ihaldsstjórnin gerir sig enn að athlægi. Áöur heflr verið sýnt fram á þau hér í blaðinu, að auðvaldið vildi láta verkfæri sitt, ríkisstjórn- ina, hindra byggingu nýja barna- skólahússins með því áð nota átyllu í meira en hálfrar aldar gamalli tilskipun til að taka fjár- ráð Reykjavíkuibæjar af bæjar- stjórn. Voru svigurmæli um það látin berast á bæjarstjórnarfund til skálkaskjóls fyrir fulltrúa auð- valdsins þar, sem gerðu tvær til- raunir til að koma málinu fyrir kattarnef. Sem betur fór, Jét bæj- arstjórn ekki hræða sig, heldur fór sínu fram og samþyktt þolan- legt fjárframlag til skólabygging- arinnar. Þar með lýsti bæjarstjórn ýflr vilja sínum. Svo sem venja er til leitaði borgarstjóri síðan staðfestingar ríkisstjórnarinnar á fjárhagsáætlun- inni. Aldrei þeBsu vant svaraði stjðrnin samdægurs, en verkið var þá lika eftir því. Á síðasta bæj- arstjórnarfundi ias borgarstjóri upp staðfestingarbrófið, og sýnir það greinilega, hvað áuðvaldið heflr víijað, þótt stjórnin hafl ekki haft þrek tii að framkvæma það, þegar á átti að herða. Bróflð hljóðar svo: sAtvinnu- og samgöngu- málaráðuneytið. Reykjavík, 22. nóv. 1924. Eftir móttöku brófs yðar, herra borgarstjóri, dags. í dag, þar sem þór beiðist samþykkis ráðuneytis- ins til þess að jafna niður á gjaldendur Reykjavíkurkaupstaðar sem næsta árs aukaútsvörum samkvæmt áætlun bæjarstjórnar- innar 1609509 kr. 71 eyri eða 1289227 kr. 2 aur. hærri uppbæð én heimiiað er í 19. gr. tilskip- unar úm bæjarstjórn í Reykjavík frá 20. apríl 1872, skal yður hór með tjáð til leiðbeiningar og birt ingar fyrir bæjarstjórninni, að ráðuneytið veitir samþykki sitt til hlns umbeðna með því skiiyrði, að bæjarstjórnin byrji ekki á bygg- ingu hins nýja barnaskólahúss fýrr eh búið er að tryggja nægilegt fé til framkvæmdanna annaðhvoit með nýrri niðurjöíaun útsvara eða með iántöku. sem lögum sam- kvæmt feliur undir ráðuneytiö að samþykkja, enda verði þær 300000 kr., sem ætlaðar eru til byggingar barnaskóla, taidar innstæðufé kaup- staðarins, unz byrjað verður á byggingu skólahússins. M. Quömundsson. Oddur Hermannsson; Til borgarstjórans í Reykjavik.< Ólafur Friðriksson mótmælti bréfi þesau af hálfu bæjarstjórnar- innar. Kvað hann ríkisstjórnina engan rótt hafa til að skifta sór af fjárráðstöfunum bæjarstjórnar. Henni bæri skilmálalaust að stað festa þær, þótt hún hefði að nafn- ídu rótt til að synja þess. Skil- yrðið með staðfestingunni væri því einber markleysa. Voru þau ummæli síðan bókuð eftir ósk forseta með samþykki bæjarfulltrúa. íhaldsstjórnÍD eða sá limur henh- ar, sem undirritað beflír þetta kostulega Bkjal, Krossanessráð- herrann frægi, heflr með því gert sig að athlægi enn einu sinni. Hún þorir ekki annað en fára að vilja útgerðarmanna, og hún þorir ekki heldur annað en að fara að vilja bæjarstjórnarinnar og setur svo þetta makalausa skilyrði til að skjóta sér undir. Með það i hönd- unum ætlar hún bersýnilega að segja við auðvaldið: >Sko! Ég sétti þeim skilyrði. í*eir geta ekki byrjað á skólabyggingunhi,< en við bæj- arstjórnina: >Skilytðið heflr, eins og þið vitið, ekkert gildi. í*ið haflð fengið staðfestinguna, og ekki get ég ráðið við, hvað þið gerið.< Þetta er óneitanlega skopleg að- staðá, en skoplegra er þó hitt, að bæði Btaðfestingin óg skilyrðið fara eítir alt saman í bága við hálfrar gömlu tilskipunina, sem átti að vera sigurvoþn auðvalds- dátanna í stjómarráðinu. Bauðakrossfélag er í ráðl að stofna hér á landi. Hefir átta manna nefnd starfað að undir- búningl þess og samlð frum- várp til laga fyrir það. Á að haida fufad til að ræða um stofnun félagsins næsta miðvlku- dág kl. 8 að kvöidi. Alþýðublaðlð kemur út ft hverjum virkum dogi. Afg reiö »la við Ingólfsstrœti — opin dag- lega frft kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa ft Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 9Vi—-101/* ftrd. og 8—9 síðd. S í m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjðm. Verðlag: Askriftarverð kr. 1,0C á mftnuðL Auglýsingaverð kr. 0,15 mm.eind. Nýja bókin heitir nGH®simenska“. Bkkl er það ómögu- legt, ef [þú kaupir fyrir 15 krónur 1 verzl. „Þörf11, Hverfisgötu 56, að þft íáir þú sent heim um jólaleytið, þér að kostn- aðarlausu, postulins matar- og kaffi- stell og þvottastell, sem öll eru kr. 17V,60 virði. Komið eða hringið upp síma 1137 og við sendum vörurnar og kaupbætismiðana heim. ðtbreiliS Alþý8ublaÍi8 hvar smh þi8 ■ruð oq hvart aom þi8 farið! Békabúðin er á Laugavegi 46. Hundur! Leig þig þeim. sem auðinn eiga, svo eignist góða daga. Það er svo sælt, þótt lág sé leiga, að liggja flötum maga. En geltu að þeim, sem ekkert eiga annað en góða penna, því það eru ekki menn, sem mega myrða, stela óg brenna. Og getir þú með geði þjálu gamnað þeim, sem stela, þú veröur þá svo sæli í sálu og sefur fulium bela. Bigurjbn Jöneson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.