Víkurfréttir - 05.12.1985, Page 8
8 Fimmtudagur 5. desember 1985
VÍKUR-fréttir
Þvottahús Keflavíkur
auglýsir:
Húsmæður, Suðurnesjum! Komið tíman-
lega með jólaþvottinn og dúkana. Dúllur
ekki teknar eftir 10. des. - ATH: Erum byrj-
uð að þvo moppurog gó'lfklútatil ræstinga.
Nýjung: Getum þvegið strigaskó. - Vegna
fyrirhugaðra flutninga, vinsamlegast sæk-
ið gamla pakka fyrir jól.
Þvottahús Keflavíkur
Olíuluktir
Falleg jólagjöf.
Kór Keflavíkurkirkju
Sunnudaginn 8. des.
mun Kór Keflavíkurkirkju
halda tónleika í Ytri-Njarð-
víkurkirkju og hefjast þeir
kl. 17.
Eins og fram hefur
komið í blöðum mun kór-
inn halda til Israel nú 18.
des. og dvelja þar fram að
áramótum, en fer síðan til
London.
Sungið verður t.d. við
fæðingarkirkjuna í Betle-
hem á aðfangadagskvöld
og í Þjóðleikhúsinu í Jerú-
salem á jóladag og víðar.
Tónleikarnir á sunnu-
daginn eru haldnir til
styrktar ferðarinnar og
vonumst við til að sem flest-
ir sjái sér fært að koma og
hlýða á kórinn.
Auglýsingasíminn
er 4717
Einsöngvarar með kórn-
um verða þau Ragnheiður
Guðmundsdóttir, Sverrir
Guðmundsson og Steinn
Erlingsson. Undirleikari er
Gróa Hreinsdóttir. Stjórn-
andi er Siguróli Geirsson.
(Fréttatilkynning)
Jólamarkaður í Stapa
N.k. sunnudag 8. des. mun Kvenfélagið í Njarðvík gangast fyrir
jólamarkaði í Félagsheimilinu Stapa (litla sal) Njarðvík, og hefst
hann kl. 15. Þarna verður til sölu margt nýstárlegt, s.s. handunnin
leikföng, jólapóstpokar, jólabrúður o.fl. til jólagjafa. Hvetja
konurnar fólk til að fjölmenna og gera góð kaup. - epj.
Komdu og speglaðu þig
í Járn & Skip . . .
. . . þá sérðu
fleira en þig
grunar, því
við höfum
opnað nýja
sýningardeild
með hrein-
lætis- og
blöndunar-
tækjum, flísum
og auðvitað
speglum.
JÁRN
og
SKIP
Víkurbraut 15
Sími 1505
MOTTUR og
DREGLAR
í miklu úrvali