Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.12.1985, Qupperneq 19

Víkurfréttir - 05.12.1985, Qupperneq 19
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 5. desember 1985 19 Ragnar Ragnarsson Áhugasamir nemendur hlýða á Óskar kenna stærðfræðina. Á þessu hausti hófst í fyrsta sinn á Suðurnesj- um endurmenntunar- námskeið fyrir skip- stjóra. Er þessu nám- skeiði lýkur fá skipstjórar réttindi fyrir 80 tonna báta. Kennslufyrirkomu- lag er í formi fyrirlestra og skriflegra prófa. Blaðamaður og ljós- myndari Víkurfrétta fóru á staðinn þar sem námskeið- ið fer fram að Tjarnargötu 3 í Keflavík sl. fimmtudag. Þá var kennsla í stærðfræði í fullum gangi og fylgdumst við með henni í smá tíma. Kennarinn var hinn gamal- kunni Oskar Jónsson og fengum við hann afsíðis og tókum tali. Spurðum við hann fyrst hvernig væri að kenna skipstjórum sem ekki hefðu setið á skóla- bekk í langa tíð. Sagði hann að það væri mjög gaman, þetta væri þó erfitt fyrir þá sem ekki hafa verið í námi í langan tíma. Keflavík. Spurðum við hann fyrst hvernig honum fyndist að vera kominn úr skipstjórnarklefanum á skólabekk. „Það er ágætt, þó voru svolítil viðbrigði fyrst en það hverfur með tímanum.’ Hvernig hefur þín útgerð verið. „Eg byrjaði á trillu, fór síðan á 16 tonna bát og var á honum í þrjú ár. Núna í hálft annað ár hef ég verið á 36 tonna bát.” Hefurðu nám að baki. „Það próf sem ég hef að baki er svokallað punga- próf fyrir 30 tonna bát. Þar sem eg hef verið með 36 tonna bát ákvað ég að skella mér á námskeiðið til að öðlast réttindi. Þess má einnig geta að fram- hald er á námskeiðinu fyrir þá sem vilja taka 200 tonna réttindin og ætla allir sem eru á þessu námskeiði á hitt og tekur það tvo mánuði.” Er þetta erfitt nám. „Það fer eftir því hvaða undirbúning menn hafa, en þetta er þó nokkur vinna ryrir flesta okkar.” Er mikið um réttinda- lausa menn í flotanum. „Já, það verður að segjast eins og er, líklega eru þeir um 600 á landinu.” Að lokum Ragnar, er þetta skemmtilept nám. Já, mjög og serstaklega það er viðkemur faginu, en það er siglingafræðin". Óskar Jónsson, kennari „En það vantar ekki áhugann og allir hafa þeir mikla lífsreynslu af vinnu sinni á sjó. Þeir lesa vel og eru mjög duglegir, og öðru- vísi gengur það ekki“ sagði Oskar. „Jákvæður og góður hópur” Umsjónamaður með nám- skeiðinu er Jóhannes Guðmundsson úr Garði. „SIGLINGARFRÆÐIN SKEMMTILEG” Næst tókum við tali einn nemandann tali sem var á fullu í að reikna og var það Ragnar Ragnarsson úr im _ fjíifMfrqnrí, farsirfrLmnvuéár ort eftir þínum eigin myndum. Einföld - Tvöföld. Jólakort með mynd - skemmtileg tilbreyting. SJONVARPSBÚÐIN KEFLAVIK dag og er mikill vilji fyrirþví.” Hvað samsvarar það nám- skeið fyrir frekara nám. „Þegar nrenn hafa lokið við 200 tonna námskeiðið, samsvarar það að vera búinn með fyrsta bekk í stýri- mannaskólanum og ef þeir halda áfram þar og klára annan bekk fá þeir ótakmörkuð réttindi á fiskiskip, sagði Jóhannes að lokunr.” ghj. - Ljósm.: pkct. Er erfitt að kenna mönnum sem ekki hafa verið á skólabekk í mörg ár. „Að vissu leyti getur það verið erfitt, en þessi hópur er búinn að vera mjög góður og jákvæður. Það tekur að sjálf- sögðu tima fyrir menn að aðlaga sig nárninu, aðallega fyrir þá sem ekki hafa verið á skólabekk í 20-25 ár. Þeir koma með því hugafari að vinna og þannig hefur það gengið vel.” Hefur svona námskeið ver- ið haldið áður hér á Suður- nesjum. „Nei, þetta er fyrsta skiptið” Hverjir halda þetta námskeið. „Þetta er á vegum Mennta- málaráðuneytisins og stýri- Jóhannes Guðmundsson umsjónarmaður (t.v.) og Ásgeir Eiríksson, kennari. A uglýsingasíminn er 4717 HAFNARGdTU 54 - SÍMI 3634 Blaðamaður spurði hann fyrst hverskonar nám þetta væri og hvernig það færi fram. ,, Þettaeríöllumþeimfögum sem kennd eru á fyrsta stigi við stýrimannaskólann í Reykja- vík. Námið skiptist í tvennt, fyrst 80 tonna réttindin og próf að því loknu. Þeir sem standast það taka 200 tonna réttindin strax á eftir.” Hvað er þetta námskeið búið að standa lengi yfir. „Það byrjaði fyrstu vikuna í september og endar með síðasta prófinu 9. des. og eru þeir þá búnir að taka 10 próf í ýmsum fögum.” mannaskólans í Reykjavík og í samvinnu við Fjölbrautaskóla Suðurnesja.” Hvernig fer seinna nám- skeiðið fram. „Það hefst 10. des. n.k. og er mánuði styttra en fyrra nám- skeiðið. Ætlunin er að reyna að klára námskeiðið um 14. feb. og er það út af vertíð- inni. Þar af Ieiðir reynum við að keyra námskeiðið áfram og verður kennt á laugardögum, á þorláksmessu og á gamlárs- Skipstjórar á skólabekk

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.