Víkurfréttir - 05.12.1985, Blaðsíða 20
20 Fimmtudagur 5. desember 1985
VÍKUR-fréttir
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunardeild Garðvangs í Garði óskarað
ráða hjúkrunarfræðinga til starfa nú þegar
eða síðar.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri ísíma
92-7151.
Dvalarheimili aldraðra Suðurnesjum
250 - Garði
SUÐURNESJA-
MENN
Einstakt tækifæri!
Bjóðum storkostlega
afslátt á DAMIXA
blöndunartækjum til
15. des.
Komið og skoðið úrvalið.
JÁRN & SKIP
Víkurbraut 15 - Sími 1505
Húsgagnaviðgerðir
Tek að mér viðgerðir á húsgögnum og inn-
réttingum.
KRISTÓFER GUÐMUNDSSON
Húsgagnasmiður
Kirkjugerði 17 - Vogum
Sími (92) 6643 (á kvöldin)
Málfreyjudeildin Varðan heldur hátíðar-
fund í tilefni 10 ára fmælis deildarinnar, á
Glóðinni, 14. desember n.k. og hefst kl.
19.30. - Fyrrverandi málfreyjur, fjölmennið
og takið með ykkur gesti. - Þátttaka til-
kynnist sem fyrst í síma 2904 Björk, 2806
Jónína og 2533 Guðrún.
Slysavarnadeild kvenna
Jólafundur
mánudaginn 9. des. kl. 21 í Iðnsveinafé-
lagshúsinu. - Konur, fjölmennið og munið
jólapakkana.
Stjórnin
Stórfenglegar jarðskjálfta-
varnir í nýju flugstöðinni
í ný-útkomnu erlendu
tækniriti, „Construction
Industry International“,
sem er eitt víðlesnasta
tæknirit í heimi, er sagt frá
mjög sérstökum „jarð-
skjálftaakkerum“ í nýju
flugstöðinni á Keflavíkur-
flugvelli. Alls eru 40 slík
„ankeri“ byggð inn í undir-
stöður stöðvarinnar. Hvert
um sig er ca. 20 metrar að
lengd, þar af 7-16 metrar
neðanjarðar og eiga að þola
allt að 500 tonna högg og
tryggja þannig stöðugleika
byggingarinnar í geysiöfl-
ugum jarðskjálftum.
I hverju ,,ankeri“ um sig
eru 12 til 31 vír sem eru sér-
staklega varðir gegn hvers
kopar tæringu.
í grein þessari segir að;
verkið hefði verið fram-
kvæmt af „Binab AB“ sem
er eitt af stærstu verkfræði-
fyrirtækjum Skandinavíu.
-gjó.
Aðalfundur
Handknatt-
leiksdeildar
Reynis
Mánudaginn 2. des. sl.
hélt handknattleiksdeild
Reynis sinn árlega aðal-
fund. Fjölmenni varáfund-
inum og var aðalefni hans
kosning nýrrar stjórnar.
Stjórnin sem var fyrir sagði
öll af sér og var henni þakk-
að fyrir góða stjórnun.
Eftirtaldir voru kosnir í
nýju stjórnina:
Hólmþór Morgan, for-
maður; Heimir Morthens,
varaform.; Birta Sigurðar-
dóttir, ritari; Kristinn Ár-
dóttir, gjaldkeri; Kristinn
Ármannsson, ritari; Grét-
ar Mar Jónsson, með-
stjórnandi. - ghj.
Auglýsingasíminn
er 4717
Bracmg the terminal building
against earthquakes at Iceland’s
airport
Ihc ncw tctinin.il buílding (rcudy 1987)
jor lcdand's ímcmaíiona} airjxxt at
Kclla\ík is anchorcd tc> the roek ro protcct
:t against earlht|uakc damagc. The tyíng
vvorks wcfc carried out by BÍnab AB, t>ne
°f Scandinavía’s largcst foundation
engineers.
A totnl of 40 anchor poinis havc been
S built mto the foundations of thc terminal.
f hc anchors used are pennaneniSíKX) kN
anchors wíth a lcngth of some 20 m and an
c.nbcdmcnt of 7 16 m. Thc anchors arc
constmctcd of standmd cablcs. varying -
Tne stabitizing princíple usadin ihe domqn
of tn& new lermína! huHaíng at Ketíavik #<s
proviðtHi ty pernwtent anchors wit
suess loítd of 5,000 HN
í
t’l
:
JÓLAKLIPPING
er nauðsynleg
Pantið tímanlega fyrir jólin.
HÖFUM MIKIÐ ÚRVAL AF
Látið aldraða
í friði
Nokkuð hefur borið á
því að aldraðir íbúar Kefla-
víkur sem búa í húsunum
við Suðurgötu hafi orðið
fyrir ónæði krakka. Er
dyrabjöllum hringt og farið
inn í kjallarann og þá jafn-
vel tekið ýmislegt ófrjálsri
hendi.
Vilja forstöðumenn
hinna öldruðu hvetja þann
sem tók míkrafón nýlega að
koma honum aftur til skila.
Jafnframt því sem krakkar
eru hvattir til að vernda
gamla fólkið og hugsa vel
um það.
epj.
SFiampoo - Hármaska
Froðugeli og Glansskoli
frá KERASTASE OG JOICO
Verið velkomin.
f
c^-íJílíí. og <cJl/[a,ita
Hárgreiöslustofan
£L
Vatnsnestorgi
Tímapantanir í s. 4848