Alþýðublaðið - 09.12.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.12.1924, Blaðsíða 4
% hvort ættu félögJo sjílf í Sfim~ elningu að setja upp bókaverzl- un á cinhverjum hentugum stað ( bænum með bækur sínar eða koma þeim i útsöíu hjá bóka- verzlunum, þar sem almenningl gæfist kostur á að kaups þær. Það hlýtur að vera stór skaði fyrir féiögin að Uggja með bóka- birgðlrnar ár eítlr ár án þess að gera minstu tliraun tii að sefja þær öðrum en féiagsmönnum, sem eflaust eru ekki of margir og væntanlega standa mi$jafn- Iega f skilum. Það virðist dáiitið einkcnnl- legt að fela skárstu fslenzku bækurnár, ssm út eru gefnar, sámtfmis og allar bókaverzianir ( bænum eru fyltar með erlend- um »rómönum< og reyfarasögnm, cem bæði geta verið siðtpiiiandi og málspillandi. Varla mun það hata verið tilgangur þeirra, sem fyrst stofnuðu þessi bókaútgáfu- félög, að fela bækurnar svona rækiléga. Verðnr því elndregið að mælast til þess, að stjórnir félaganna takl þetta til athugun- ar og greiði hér eftir betur fyrir almenningi en hingað tii að fá bækurnar keyptar. Bókavinur. Fyrir 120 ðrnm. Neðán skráðar spurningar og svör voru f barnalærdómsbók, er N póleon mlkli iét gefa útstrax eftir krýninguna og lögbauð að kenna skyldi f öllnm skólum. Eru það skýringar á 4. boðorð- inu: >Spurning: Hvaða skyldur hafa krlstnlr menn við þjóðhöfðingj- ana, og hverjar eru hinar sér- stöku skyldur vorar vlð Napó- leon I., keisara vorn? Svar: Kristnum mönnum ber að sýna þjóðhöfðingjunnm, er stjórna þelm, og einkum ber oss að sýna Napóieon I., keisara vorum: Kærleika, iotoingu, hiýðni og hoilustu; herþjónustu og skatta til vlðhalds og verndar kelsara- dæminu er ois og skylt að láta honum f té, og auk þess ber oss að árná honum sáluhjálpar og ríkinu andíegrar og etnalegrar ALÞYÐ UB L A t) IÐ hagsæidar. er vér snúnm oss f bæn til guðs. Spurning: Eru nokkrar sér- stakar ástæður, sem htjóta að tengja oss fast við Napóleon I, keisara vorn? Svar: Já, því að hann er aá, sem guð á tfmum þrenginganná hefir tii þess kaliað að endur- reisa opinbera guðsþjónustu og hina heilögu trú feðra vorra og til að vera verndarl henner. Hann hefir með vísdómi sfnum og athötnum endurskap ið og viðhaidið friði og reglu; með sfnum volduga armlegg verndar hann ríkið gegn óvlnunum; hacn er orðinn Herrans smurði við það að vera smurður af páfanum, yfirmanni hinnar heilögu aimennu kirkju. Spurniog: Hvert áilt ber að hafa á þeim, sem ekki uppfytia skyldur sfnar við keisaranr? Svar: Hinn hellagl Páll postull segir, að þeir rfsi gegn því lög máil, er guð hefir sett, og að þeir verðskuidi eilífa glötun.< Þsstta var börnuoum kentsem guðsorð f þá daga. — Napóleon vissi, hvað hann söng. Umdagmnogveginn. Yiötalstími Páls tannlæknis er kl. 10—4. Næturlæknir er f nótt Jón Hj. Sigurðsson Laugavegl 40, sfmi 179. Elnst0k mildi. Þaö bar til i Gíslaholti í vesturbænum á laug- ardagsmorguninn, að tvö börn féllu út um glugga uppi á lofti í húsinu niQur á malarstótt og sak- aSi hvorugt. Yar annaö barniC tveggja ára, en hitt þrlggja. Islandsbanki er sagbur hafa keypt hús Nathans & Olsens í Pósthússtræti 7. Utflutningnr íslenzkra afurða hefir í nóvember orðið 7026071 kr., og er þá alíur útflutningur ársins tii siðustn mánaðamóta talinn 72866000 kr. Þó cr ster- lingspund að eins 35 aurum Hvers vegxta er bezt að auglýsa í Álþýðublaöinu? Vegna þess, aö það er allra blaða mest leaið. að það er allra kaupstaða- og dag- biaða útbreiddast. að það er lítið og þyí ávalt lesið_frá upphafi til enda. að aakir alla þessa koma auglýsingar þar að langmestum notum. að þeas eru dœmi, að menn og mál- efni hafa beðið tjón við það að auglýsa ekki í Alþýðublaðinu. Hafíð þér ekki lesið þetta? Haröjaxl hinn landsfrægi kemur út á fimtudaginn, hressandi að venju meÖ myndum, glepsum og glóöarauguno. far fá fjósastrák- arnir hans Mogga kúluna kembda. Krökkum veitt verðlaun, ssm mest selja; eldri verölaun þá útborguð. Viröingarfylst. Oddur Sigurgeirsson ritstjóri. ódýrara en fyrir tæpúm 18 máo- uðum. »Smátt skamtar móðir mfn smjörlð< og fhaidsstjórnin hækkun krónunnar. Tognrarnir. Af veiðnm er nýkominn Njörður (með 80 tn. ilfrár). Fríkirkja 1 Vestmannaeyjnm. Svo er ságt, að einhverjir séu að gangast fyrir Btofnun fríkirkju í Vestmannaeyjum og ætli að fá fyrir prest cand. theol. Þorstein Björneson frá Bæ. >Blómið blóðranðat, hin fræga og fagra saga eftir finska skátdið Jóh. Linoankoski er ný- komin út í þýðingu eftir Guðm. Guðmundsson og Axel Thor- steinsson. Byrjaði hún að koma út í »Fréttum«, en þýðingunni var ekki iokið, er Guðmundnr skáld féll frá, og hefir Axel Thorsteinsson þýtt sfðarl hlutann. Bitstjóri og ábyrgðarmaöurt Hallbjöm Halldórsson. Prentsm. Hallgrims BenediktBsonar BergBtaöwftwtí 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.