Fréttabréf - 01.01.1992, Blaðsíða 1

Fréttabréf - 01.01.1992, Blaðsíða 1
/& TSutfU "3f*tUU*USttu Htf. 7&€«*<%((at{*«. £utf*#€fl Í7 Stma 9t- Í372S, {*x: 9t-27S60 Qleðilegt kvennabaráttuár! Þá er árið 1991 liöið í aldanna skaut meö öilum sínum góöu stundum. Reyndar uröu þær ekki allarjafn góöar, en hinar lakari eru best gleymdar eöa nýttar til lærdóms og áminningar. Mú er um aö gera aö horfa fram á viö og spyrja okkur sjálfar og aöra, hvemig við getum best lagt kvennabaráttunni liö áriö 1992. (Alltaf er þetta karlmannlega tungutak aö þvælast fyrir manni. Haldið aö ritari þessara oröa hafi ekki veriö nærri búin aö skrifa „á því herransári 1992"!) Margar hafa orðiö aö víkja félagsstörfum til hliöar fyrir heímills- störfum og fjölskyldurækt síðustu vikurnar, en oftast segir fiöringurlnn til sín á nýjan leik meö hækkandi nýárssól, og í sumum öngum hafa konur þegar tekiö upp þráöinn, búnar aö halda félagsfund og skipu- leggja næstu skref. Þaö var svo mikiö efni, sem þurfti rúm í þessu Fréttabréfi, aö ekki var leitaö sérstaklega eftir fréttum frá hverjum anga. En í næsta Fréttabréfi þarf endiiega að heyrast myndarlega frá öllum öngum. Okkur Þyrstir í fréttir hver af annarri. Hvaö hafiö þið veriö aö gera, og h vaö ætliö þiö aö gera? Sendið pistilinnfyrir 4. febrúartilKristínar áskrifstofuþingflokksí Austurstrætl 14, fax nr. 91-28203 eöa til Drífu Krisyáns á skrifstofu Kvennalistans, Laugavegi 17, fax nr. 91-27560. Brettum nú upp ermamar, kvennalistakonur, tökum fram köku- keflin og bökum ..............! Qleöilegtkvennabaráttuár. K.H. 1

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.