Fréttabréf - 01.01.1992, Blaðsíða 8

Fréttabréf - 01.01.1992, Blaðsíða 8
hafl verið órétti beittar í þessum efnum. Oft er þar um tilflutn- ing að ræöa, þ.e. að þeim hafa verið ætluð önnur störf en þær voru upphaflega ráönar til, og dæmi eru þess, aö konur hafl hafnaö slíkum tilflutningi og veriö sagt upp í Hjölfar þess. Veröi frumvarp Kvennalistans aö lögum veröur réttur foreldra til sama starfs aö loknu fæöingarorlofi tryggöur meö óyggj- andi hætti. Þetta ákvæöi myndi þó ekki breyta meginreglu íslensks vinnuréttar um uppsagnir starfsfólks. Kristín Einarsdóttir flytur þetta frumvarp ásamt öörum þingkonum Kvennalistans. Afhám tvísköttunar á lífeyri Kristín Sigurðardóttir sat á Alþingi 2 vikur í október, meöan Anna Ól. Bjömsson sótti allsherjarþing Sameinuöu þjóöanna. Kristín lagöi fram fyrirspumir um burðarþol ís- lenskra vegamannvirkja og um árangur jafnréttisátaks í sijómarráöinu, og einnig mælti Kristín fyrir frumvarpi um breytingu á lögum um tekjuskatt og eignarskatt, sem hún flytur ásamt hinum þingkonum Kvennalistans. í þessu frumvarpi er lagt til, aö heimilt veröi aö draga iögjaldagreiöslur sjóöfélaga til viöurkenndra lífeyrissjóöa frá skattskyldum tekjum. Markmiö frumvarpsins er aö leiörétta þaö ranglæti, aö lífeyrissjóösgjöld eru nú í mörgum tilvikum tvísköttuð, þ.e.a.s. framlag launþega í lífeyrissjóö er skattlagt, þegar hann myndar réttindi sin meö inngreiöslum, og lífeyris- greiöslur em einnig skattlagöar, þegar þær em greiddar út. Þetta er ólíkt því þegar einstaklingur kaupir t.d. ríkisskulda- bréf og myndar þannig eigin lífeyrissjóö, eins og segir í aug- lýsingu frá ríkissjóöi. Tekjuskattur er í því tilviki aöeins greiddur viö myndun spamaöar, en ekki þegar peningamir em greiddir út. Frumvarpið er nú til meöferöar í efnahags- og viö- skiptanefnd Alþingis. Visthæf stóriöja Kvennalistakonur hafa frá upphafl veriö andvígar mengandi stóriöju hér á landi, en þaö þýöir vitaskuld ekki, aö viö séum á móti skynsamlegri nýtingu orkunnar. í því efni höfum viö t.d. litiö til framleiðslu vetnis, og fluttu þingkonur Kvennalistans undir forystu Kristinar Einarsdóttur tillögu um þaö efni á síöasta vetri. Ekki þekkti meiri hluti Alþingis sinn viijunartíma í þaö sinn, heldur samþykkti aö vísa tillögunni til

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.