Fréttabréf - 01.01.1992, Blaðsíða 10

Fréttabréf - 01.01.1992, Blaðsíða 10
einstaklinga og fyrirtækja aukist mjög mikið, og sífellt fleiri ábyrgðarmenn hafa oröið að standa viö ábyrgðir sínar, oft meö þeim afleiöingum, aö þeir hafa sjálflr oröið gjaldþrota. Meö frumvarpi Kvennalistans er gengið út frá þeirri megin- reglu, aö lántakandi ábyrgist sjálfur skilvísar endurgreiöslur og geri sér grein fyrir lánshæfni sinni meö gerö greiösluáætl- unar. Qeri lánastofnun hins vegar kröfu um ábyrgöarmann, er henni gert skylt að upplýsa viökomandi um eöli ábyrgöarinn- ar og afleiöingar hugsanlegra vanefnda. Atvinnumál á Suðurnesjum Atvinnuleysi kvenna á Suöumesjum hefur veriö mlkiö á undanfömum missemm. í október sl. var þaö t.d. skráö 8.4%, auk þess sem ætla má, aö þar, eins og annars staöar, sé mikiö um duliö atvinnuleysi kvenna. Á sama tíma var atvinnuleysi karla á Suöumesjum 1.7%, en skráö atvinnuleysi á landinu öllu var að meðaltali 1.2%. Þetta em uggvænlegar staöreyndir, og af þessu tilefni hefur nú veriö lögö fram á Alþingi eftirfarandi tillaga: .Alþingi ályktar aö fela ríkisstjóm- inni að gera átak í atvinnumálum á Suöumesjum meö sér- stöku tilliti til mikils atvinnuleysis kvenna þar." Það er Anna Ólafsdóttir Bjömsson, sem flytur þessa tillögu ásamt Ólafi Ragnari Qrímssyni og Steingrími Her- mannssyni, en í greinargerö meö tillögunni segir m.a.: .For- svarsmenn sveitarfélaga á Suöumesjum og samtaka þeirra hafa bent á ýmis úrræöi í atvinnumálum kvenna þar. Aðrir aöilar hafa einnig bent á nýja atvinnumöguleika. Flutnings- menn tillögunnar telja, aö atvinnuástand meöal kvenna á Suöumesjum sé svo alvarlegt, aö ástæöa sé til aö gera sér- stakt átak til aö styöja sveitarfélög og einstaklinga í því aö fjöiga störfum fyrir konur þar." Konur og íþróttir .Alþingi ályktar aö fela ríkisstjóminni aö beita sér fyrir því aö gert verði átak til aö efla íþróttaiökun kvenna. Áhersla veröi lögö á mikilvægi íþrótta í líkamlegu og félagslegu upp- eldi og sem fyrirbyggjandi aögeröir til aö bæta heilsu og vinnuþrek. Fjárframlög ríkisins til íþrótta skulu veitt meö þaö aö markmiöi aö gera íþróttaiökun kvenna og karla jafnhátt undir höföi." Þannig hljóöar tillaga, og er efni hennar aö sjálfsögöu 10 allrar athygli vert. Mesta athygli vekur þó líkiega, aö flyljendur

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.