Fréttabréf - 01.02.1992, Blaðsíða 7

Fréttabréf - 01.02.1992, Blaðsíða 7
Verölaunanefnd Qjafar Jóns Sigurössonar: Quörún Ólafsdóttir Rvk. riugráð, varasijórn: Málmfríöur Siguröardóttir Akureyri. Þróunarsamvinnustofnun, stjóm: Sigríöur Dúna Kristmundsdóttir Rvk. Hólmfríöur Qaröarsdóttir Rvk. til vara. Stjómarskrámefnd: Málmfríöur Siguröardóttir Akureyri. Hefnd um endurskoöun laga um Seölabanka: Quörún J. Halldórsdóttir Rvk. Hefnd um endurskoöun laga um náttúruvemd: Sigrún Helgadóttir Rvk. Hefnd um ný umdæmi sveitarfélaga: Ásgeröur Pálsdóttir Qeitaskaröi. Þær sem hafa áhuga á hinum ýmsu málaflokkum, sem hér hafa veriö taldir upp, em eindregiö hvattar til aö hafa samband viö þessar konur, ef þær óska upplýsinpa eöa hafa tillögur fram aö færa. Ætlunin er aö birta pistla frá okkar kon- um um þessi störf, sem alltof lítiö fréttist af, því ljósiö beinist kannski í of ríkum mæli aö Alþingi og því sem þar geríst. Aö lokum skal svo minnt á verkaskiptingu þingkvenn- anna: Anna Ólafsdóttir Bjömsson er formaður þingflokksins, situr í allsherjamefnd, er varamanneskja í utanríkisnefnd, áheymaraöili í sjávarútvegsnefnd, situr í íslandsdeild Alþjóöa þingmannasambandsins og er tengiliöur viö Áfengisvamarráö. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir situr í félagsmálanefnd, heilbrígöis- og trygginganefnd, utanríkismálanefnd og þing- mannanefnd EFTA. Jóna Valgeröur Kristjánsdóttir er í fjárlaganefnd og samgöngunefnd, hún er í Vestnorrænu þingmannanefndinni og samstarfsnefnd Alþingis og þjóökiriyunnar og er tengiliöur viö Feiðamálaráð. Kristín Ástgeirsdóttir er í efnahags- og viöskiptanefnd, landbúnaöamefnd og menntamálanefnd og í Evrópuráöinu. Kristín Einarsdóttir er í iönaöamefnd, og umhverfls- nefnd, hún situr í rioröurlandaráöi og er tengiliöur viö Náttúru- vemdarráö. Viö óskum öllum þessum konum góös í störfum þeirra, og vonandi veröur þessi upprifjun til þess aö efla samsklpti Kvennalistakvenna um öll þessi mál.

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.