Fréttabréf - 01.03.1992, Blaðsíða 2

Fréttabréf - 01.03.1992, Blaðsíða 2
Atvinnumálin utan dagskrár: Niðurskurðurinn magnar atvinnuleysið Oft er talaö meö mlkilll vanþóknun um utandag- skrárumræöur á Alpingl og látlö sem þær tefjl menn frá mikilvægari þlngstðrfum. Yflrleitt eru þó utandagskrárumræö- umar um mlkilvæg málefni, sem full ástæöa er til aö fjalla um á Aljiingl. I lok febrúar voru tvær utandagskrárumræöur um ástandiö í atvinnumálum þjóöarinnar og stööu sjávarútvegs- ins. í þeirri fyrrl kom Þorsteinn Pálsson fram meö fullyröingar um aö tvö af hverjum þremur sjávarútvegsfyrirtækjum væm á .beinni gjaldþrotabraut". Sem betur fer er ástandiö ekki alveg svona svarL en gæti oröiö þaö ef ríkissljómin ætlar áfram aö láta sem henni komi atvinnulíflö ekkert viö. Flestir em sammála um aö mikilvægast sé að vextir lækki og ríkis- stjómin veröi aö taka fmmkvæöi og lækka vexti á sínum bréfum myndarlega. Annars vaxi atvinnuleysi gríöarlega. 2

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.