Fréttabréf - 01.03.1992, Blaðsíða 5

Fréttabréf - 01.03.1992, Blaðsíða 5
umhverfl. Ein leiöin til þess er gróðursetning trjáa, sem þær hafa rr\jög beitt sér fyrir og sjálfar gróöursett yflr 10 milljón trjáplöntur. Pá tók Wangarl Maathai virKan f>átt í ráöstefnu kvenna í Miami sl. haust, sem haldin var til pess aö reyna aö tryggja áhrif Kvenna á umhverflsráöstefnu S.p. í Brasilíu nú í vor. Ruddaleg árás hermannanna á Wangari Maathal og stallsystur hennar vöKtu reiöi og viöbjóö, og maigar KvennalistaKonur töldu rétt aö bregöast viö á einhvem hátt. Quörún Agnarsdóttir lét ekki sitja viö oiöin tóm, heldur greip til pennans og samdi haröort mótmælabréf, sem viö sendum í nafni Kvennalistans til forseta Kenya, Danieis arap Moi, og til KvennasamtaKanna, sem stóöu aö þessum friösamlegu aögeröum, sem stjómvöld sáu ástæöu til aö bæla niöur af slíkri hörku. Bréflö var aö sjálfsögöu á ensku, en efni þess var i stuttu máli á þá leiö, aö mótmælt var harölega hinni ruddalegu meöferö hermannanna á Wangari Maathai og stailsystrum hennar og sú skoöun látin í Ijós, aö þeim, sem hafa löngun og hugrekki til þess aö sinna umhverfisvemd, bæri aö launa meö þakklæti, en ekki barsmíöum. í bréflnu er lýst skilningi og stuöningi viö baráttu Wangari Maathai og stallsystra hennar og aödáun á hugrekki þeirra. í niöurlagi bréfslns er því svo lýst yflr, aö viö tejjum þaö vænlegast til árangurs og í raun einu fæm leiöina aö leysa ágreining meö oröum, en ekkl meö ofbeldi eöa vopnum. Og aö sjálfsögöu fá viötakendur aö vita þaö, aö sendandi er eina kvennahreyflngin í heiminum, sem fengiö hefur fulltrúa kjöma á þjóöþing. Verum vakandi fyrir tilefnum af þessu tagi. Ætlumst ekki til viöbragöa annarra, heldur látum sjálfar til okkar taka, hvort sem um innlend eöa erlend tilefni er aö ræöa. Illvirkjum mun seint linna, ef hðrkutól heimsins em látin í friöi. KH Kvennaskóli í vor? Maigar bíöa spenntar eftir kvennaskólanum, sem hefur eiginlega veriö á döfinni síöan í sumar. Hópur kvenna er aö vinna í málinu, og nú er allt útlit fyrir, aö þaö veröi byrjaö meö námskeiö í vor. Meira um þaö í næsta Fréttabréfi. 5

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.