Fréttabréf - 01.03.1992, Blaðsíða 7

Fréttabréf - 01.03.1992, Blaðsíða 7
Inu, hvemig henni heföi veriö tekiö og í hverju starflö væri helst fólgiö. Herrarnir treysta hennl. Kristín sagöi, aö sér heföi veriö tekiö vinsamlega, en af mikilli varfæmi. ryrst í staö heföu bankastjórar og bankaráös- menn tæpast ávarpaö hana án pess aö hálfhneigja sig um leiö, en paö væri nú liöin tíö. Kristín er núna ritari bankaráös, svo aö herramir tejja hana augijóslega traustsins veröa. Kristín segir mikinn tíma fara í petta starf. Hún hefur skrifstofu í bankanum og situr par alltaf nokkra klukkutíma í viku eftir atvikum, á par fundi meö starfsfólki og kynnir sér gögn fyrir bankaráösfundi, en peir em a.m.k. aöra hverja viku og oftar eftir ástæöum. Bankaráö gegnir ákveönum skyldum samkvæmt lögum um viöskiptabanka, ákvaröar vexti og gjaldskrá pjónustugjalda, setur almennar reglur um lánveitingar og ábyigöir o. fl. slíkt. Pá fylgist bankaráö grannt meö stööu bankans, og reglulega er fylgst meö allra stærstu viöskiptavinum hans. Og ekki má gleyma pví, aö paö er bankaráö. sem ræöur bankastjóra og er eini aöilinn í raun, sem veitir sljómun bankans aöhEdd. Rawldnn styrklr kvennarannsóknirl Kristín segist líta svo á, aö hlutverk sitt í bankaráöi sé fyrst og fremst aö gæta hags bankans sem fyrirtækis, en hún segist einnig vijja reyna aö sjá til pess, aö konur fái einhvem framgang innan hans og telur sér hafa oröiö nokkuö ágengt í peim efnum. I^jög erfitt reyndist aö draga nokkra afrekaskrá upp úr Kristínu. en pó viöurkenndi hún aö hafa fenglö sam- pykkta tillögu í bankaráöi um aö styrly'a Kvennarannsóknar- stofu Háskóla íslands til bókakaupa. Þaö er nefnilega ekki óalgengt aö veittur sé stuöningur meö einhverju móti viö hin ýmsustu málefni, og má sem dæmi nefna stuöning viö skáklist- ina og fleira af pví tagi. Ólíklegt má telja, aö öömm en fulltrúa Kvennalistans heföi dottiö í hug aö styöja viö bakiö á hinni ungu fræöigrein, sem kvennarannsóknimar em. Kristín er sem sagt hln ánægöasta meö petta fulltrúa- starf á okkar vegum, segir paö oft rry'ög skemmtilegt. Einkum hafl sér pótt skemmtilegt aö stuöla aö ýmsum breytlngum tll nútímalegri bankapjónustu og nefnir sérstaklega sem dæmi margpætta pjónustu viö aldraöa, sem bankinn hefur tekiö upp. KH.

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.