Fréttabréf - 01.03.1992, Blaðsíða 9

Fréttabréf - 01.03.1992, Blaðsíða 9
"Mjólkuðu kýrnar sig kannski sjálfar?" Ágústa Þorkelsdóttir bóndakona á RefstaÐ í VopnaflrOi er pekkt fyrir ýmislegt annaö en að sitja meö hendur í skauti. Mú hefur hún tekiö sig til og geflö út bókina .Viö þorum, vilj- um, getum', sem er fræöslurit fyrir og um konur í dreifbýli og reyndar fyrir alla, sem láta sig varöa jafnrétösmál og stööu konunnar í nútíma samfélagl. Þetta er algjört einkaframtak Ágústu, þvi ekki sáu bændasamtökin sóma slnn í því aö standa að útgáfunni, en ekki orö um þaö meira, enda lét Ágústa ekki slíka smámuni stóöva sig. Ágústa þýölr bóklna úr norsku, en eykur viö og staöfær- ir. og úr veröur n^jög læsilegt fróölegt og uppörvandi rit. Markmiöiö er aö draga vinnuframlag kvenna í landbúnaöi fram í dagsyósiö, hvetja til aukins jafnréttls í landbúnaöi og stuöla aö sköpun atvinnutækifæra fyrir konur í sveitum. Sannarlega þarft og gott framtak hjá Ágústu, sem konur eru hvattar til aö kynna sér. Þingmaður af skepnuskap? Paö er margt gáfulegt hjalaö á þingflokksfundum Kvennalistans, p>ó ekki eigi þaö allt erindi inn í svo útbreitt og víölesiö mánaöarrit sem Fréttabréflö er. En hér er eitt lítiö dæmi. og tekiö skal fram, aö þegar hér var komiö sögu höföu þegar fariö nær tvær klukkustundir í házilvarlegar umræöur um þingmál og önnur landsins gögn og nauösynjar. Samræöumar snerust um misjafnan bakgrunn þing- manna og hvemig hann nýttist í löggjafarstörfum. Einhver haföi t.d. orö á því, aö einn þingmanna heföi menntaö sig í dýra- læknlngum og varla heföi hann nú gert þaö meö þaö fyrir augum aö gerast svo stjómmálamaöur. Kristínu Sig. fannst þessi ferill hins vegar fullkomlega eölilegur. Dýralæknar ættu náttúrlega fullt erindi í stjómmálin af því þeir hlytu aö vera svo mikiö fyrir skepnuskapi 9

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.