Fréttabréf - 01.04.1992, Blaðsíða 2

Fréttabréf - 01.04.1992, Blaðsíða 2
Með Framsókn í fanginu! Mér hlotnaöist sá heiöur aö fara sem fulltrúi ungliðahreyf- ingar Kvennalistans á Norðurlandaráðsþing æskunnar sem haldiö var í Esbo í Finnlandi dagana 28. febrúar tll 2. mars sl. Ég var sérlega heppin meö ferðafélaga sem voru Ásdís Sig- mundsdóttir frá ÆFAB, Siv Friöleifsdóttir frá SUF, Sigurður Pétursson frá SUJ, Jóhann Pétur Sveinsson og Siguröur Másson frá SMÆ. Viö sýndum þvílíka samstööu aö eftirtekt vakti. Dönsk .deilkarnegí" dúkka í Esbo komu saman ungliðar allra norrænna stjómmála- samtaka nema hægri menn sem em ósáttir við þá starfsvenju aö þátttakendur komast aö sameiginlegri niöurstööu í staö þess aö greiöa atkvæöi um mál. Því miöur var ákveöið á þing- inu aö leggja niöur þessi kvennalistalegu vinnubrögð og taka upp .heföbundnar" atkvæöagreiðslur. Danski kratinn Rassmus Bing, sem var ávallt kallaöur Ken enda nauöalíkur þeirri frægu dúkku, talaöi fyrir breytingunni. Ég veit ekki hvort hann sann- færöi fólk um gildi atkvæöagreiöslna meö „deilkamegí" ræöu- stíl sínum eða hvort menn samþykktu aö taka nýtt skipulag til umræöu til aö losna við hann úr ræðustólnum. Norræn samvinna á ýmsum sviðum Töluveröur timi fór í aö ræöa framtíöarskipulagið en einnig skiptu menn sér í hópa og ræddu drög aö lokaniöur- stöðu. Til umfjöllunar vom mál eins og norræn samvinna í 2

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.