Fréttabréf - 01.04.1992, Blaðsíða 4

Fréttabréf - 01.04.1992, Blaðsíða 4
fór fram Kjör á herra Finnlandi. Mjúkl maðurinn hrepptl fyrsta sætið, en ég hélt að sú manngerð heyrði sögunni til. Rætt við templara! Á mánudeginum var ráðstefna um öryggismál á Norður- löndum og tími gafst til útsýnisferöar um borgina. Um kvöldið voru allir boönir til systurflokks síns nema auðvitað ég. Þar sem Kristín Einarsdóttir var upptekin og ég kunni alls ekki við að þiggja höföinglegt boð kratans um að fara með honum bjóst ég við að eiga rólegt kvöld í fangaklefa mínum. Þá kom SriÆ fulltrúinn mér til bjargar og bað mig um að hlaupa í skarðið fyrir Jóhann Pétur sem vildi frekar hitta miðjumenn en SriÆ- ara. Ég fór því á rússneskan veitingastað og átti áhugaveröar samræöur við templara frá Noregi og Færeyjum. „Þjóðsöngur" ungliða Næstu daga vorum við áheymarfulltrúar á riorðurlanda- ráösþinginu. Á þriöjudagskvöldiö fórum við í Finlandia húsið til aö fylgjast meö afhendingu bókmennta- og tónlistarverðlaun- anna. Því miður gat Fríða Á. Sigurðardóttir ekki verið viðstödd en Sigríöur Snævarr sendiherra flutti ræðu hennar og gerði það mjög vel. Um kvöldiö bauö Fmnska ríkissijómin til veislu. Einn ræöumanna sagöi m.a. aö einn tilgangur Norðurlandaráðsþings væri aö eta, drekka, vera glaöur og slá sér upp. Það var einmitt þaö sem ég hélt og ætlaöi mér en stóð mig því miður ekki nógu vel. Um nóttina héldu tukthúslimir gleðinni áfram í bað- stofunni og við íslensku fulltrúamir sem þar vomm (allaballinn, kratinn og ég) vomm grátbeöin um að syngja „Ríöum, ríðum" sem er víst „þjóösöngur* íslenskra ungliða. Þetta var fyrsta þing okkar þríggja en viö létum ekki okkar eftir liggja. Kornin af léttasta skeiði? Á miðvikudeginum fylgdumst við meö þinginu og ég heimsótti auk þess náttúmgripasafnið og listasafnið. Á lista- safninu var gullfalleg sýning á verkum fmnsku listakonunnar Helene Schjerfbeck sem ég heföi ekki viljaö missa af. Um kvöldiö var haldiö upp á fertugsafmæli rioröurlandaráðs í þinghúsinu og á eftlr fóm flestir ungliðanna á næturklúbb. Ég fann aö ég er annaö hvort komin af léttasta skeiði eöa úr allrí djammþjálfun og fór því snemma heim og drakk sprite með nágranna mínum og ræddi íslensk sljómmál í alþjóölegu samhengi.

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.