Fréttabréf - 01.04.1992, Blaðsíða 12

Fréttabréf - 01.04.1992, Blaðsíða 12
22. apríl í Reykjanesanga Reykjanesangi heldur félagsfund miðvikudag 22. apríl kl. 20.15. Seltjamameskonur ætla að kynna langþráöan draum okkar kvenna, sem nú er að rætast á Seltjamamesi, þ.e. SAMFELLDAN SKÓLADAQ 6-12 ára bama. Af þessu tilefni höfum við fengiö leyfi til að halda fundinn í MÝRARHÚSASKÓLA. Lára Pálsdóttir félagsráðgjafl og varaformaður Bamaheilla kynnir fyrir okkur bamasáttmála Sameinuöu þjóöanna. Okkur fannst fróðlegt að fá kynningu á honum eftir umræðumar um bamalögin á síðasta fundi. Við fáum fréttir af Alþingi frá Ragnhildi Eggerts, sem kom inn á þingið fyrir Önnu 31. mars. Anna verður svo nýkomin heim af fundi Alþjóða þingmannasambandsins í Kamerún og hefur vafalaust frá möigu að segja. Mætum vel í Mýrarhúsaskóla á Seltjamamesi 22. apríl. i»H ún fölnaði, bliknaði..." Heilbrigðisdagur fjölmiðlanna var nýlega haldinn með pompi og pragt, og kepptust þar Qölmiðlarnir um að boða maður íslenskrar heilsu, stórkratinn Sighvatur Björgvinsson, lagði s ljósval ásettu itt lóð á vogarskálina og flutti mönnum pistilinn á öldum lans í morgunsárið. Ekki er vitað, hvort lagavalið var af ráði, enmargirbrostuikampinn, þegará.gömlu gufunni" hljómi fagrar löl beint a eftir avarpi raonerrans: >nun folnaöi, DliKnaöi, ósin mín...“. Prentað á umhverfisvænan pappír Stensill hf.

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.