Fréttabréf - 01.05.1992, Blaðsíða 1

Fréttabréf - 01.05.1992, Blaðsíða 1
Cftp. &/: 91-73725, (a*: 91-27560 Sjáumst á Seyðisfirði síðustu helgina í maí! Eins og sagt var frá í síðasta Fréttabréfi verður Vorþing Kvennalistans haldið síöustu helgina í maí á Austurlandi eða nánar tiltekið á Seyöisfiröi. So-so, ekki troðast, en samt er vissara að skrá sig sem allra fyrst, því vegna aöstæðna verður fjöldi kvenna takmarkaður aö þessu sinni. Laugardaginn 2. maí var samráðsfundurkvenna úröllum öngum, þar sem rædd var fjárhagsstaða Kvennalistans, fram- kvæmd vorfundar og mótuö drög að dagskrá. Stefnt er að því, að viö komum til Egilsstaða á föstudags- kvöldiö 29. maí, flestar sjálfsagt fljúgandi, en aðrar akandi. Áður en við skellum okkur yfir Fjarðarheiðina niður á Seyöisfjörö er ætlunin að við stingum niður nokkrum trjáplöntum í skógræktar- reit Egilsstaöaangalanga - svona að höfðingja sið. Ef við síðan getum sofnað fyrir málæöi er okkur búin gisting hjá Þóru á Seyðisfirði, sem hefur ráð á bæði hóteli og farfuglaheimili. Við tökum að sjálfsögðu laugardaginn snemma og demb- umokkuríumræöuumíslandogheiminnallan, þ.e.a.s. ekki bara

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.