Fréttabréf - 01.05.1992, Blaðsíða 3

Fréttabréf - 01.05.1992, Blaðsíða 3
Ráðstefn ia í Chester Fyrir 2 eöa 3 áru m heimsottí Kvennalistann hópur kvenna úr samtökunum - IV kvenna heitir Frances Alex omen Welcome IVömen". Ein þessara ander og starfar í flokki Frjálslyndra frá Kvennalistanum, og raeira. Þær verða með rá iú langar þær öll ósköp aö heyra östefnu i Chester 10. - 12. júlí og spyrja, hvort ekki veröi einhver Kvennalistakona i Bretiandi á þeim uma. Þær hafa ekld tök á aö greiða far milli landa, en hvaöansem erinnan Bretl se sögufrægur bær og v ands. Þaö fylgir sögunni, aö Chester él þess viröi aö heimsækja. Haflð samband við starfskonur sem fyrst, ef einhver getur sinnt þessu. Til Reykjavíkurkvenna Viö ætlum aö halda félagsfund ReyKjavíkuranga laugardaginn 16. maí og eKKi vanþörf á, því fremur lítiö hefur fariö fyrir sKipulögöu félagsstarfl undanfarið. LaugardagsKaffið lagöist af um pásKa og þaö eina sem við í framKvæmda- nefndinni höfum veriö aö dunda oKKur síöan er aö sKrifa út Kvittanlr til yKKar fyrir árgjaldi 1992. Vonum viö aö þið taKið hinum vösKu innheimtuKonum vel þvi anginn er sKuldum vaflnn síöan í Kosningabaráttunni. Um mánaöamótin næstu veröur vorþingið á Seyðisnrði. Þar er m.a. ætlunin aö fjalla um hvers Konar fyrirbæri viö viljum aö Kvennalistinn sé og hvort gera þurfi grundvallar- breytingar á sKipulagi hans. Drífa H. Kristjánsdóttir og Hína Helgadóttir hafa teKiö aö sér aö hefja þessa umræöu á Seyöisfiröi. Þær bjóöa ReyKjavíKurKonum í hugstorm á félags- fundinum og ætla aö velta þar upp ýmsum hugmyndum. Við þurfum líKa aö huga aö fjármálum og Kjósa nýja framKvæmda- nefnd, sú sem nú situr er Komin töluvert að fótum fram. Að sjálfsögöu veröur Kaffl og meö þvi á boöstólum. Fundurinn hefst Kl. 11.30 og veröur á Laugavegi 17,2. hæð laugardaginn 16. maí.

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.