Fréttabréf - 01.05.1992, Blaðsíða 11

Fréttabréf - 01.05.1992, Blaðsíða 11
fulltrúum félagsmálaráðherra, Tryggingaráös, Félags einstæðra foreldra, dómsmálaráöherra og Hagstofu íslands. Hlutverk nefndarinnar veröi aö meta kostnað viö framfærslu bams og gera tillögu um árlegan bamalífeyri til ráöherra. Miöað er við, aö bamalífeyrir nemi ekki lægri upphæö en sem nemur helm- ingi kostnaöar viö framfærslu bams samkvæmt mati nefndar- innar. Sveigjanlegur vinnutími .Alþingi ályktar aö fela ríkisstjóminni aö láta semja fmmvarp til laga um sveigjanlegan vinnutíma. í frumvarpinu verði gengiö út frá sveigjanlegum vinnutíma sem meginreglu á vinnumarkaði þar sem því veröur viö komið. Fmmvarpið verði lagt fram á Alþingi eigi síöar en á haustþingi 1993." Þannig hljóöar tillaga til þingsályktunar, sem Anna Ólafsdóttlr Bjömsson flytur ásamt öömm þingkonum Kvenna- listans. í greinargerð meö tillögunni færir Anna margvísleg rök fyrir nauösyn þess aö auka möguleika á sveigjanlegum vinnu- tíma, og aö sjálfsögöu em þarflr fjölskyldunnar þar efst á blaði. í greinargerðinni segir m.a.: .Hokkuö algengt er að fólk reyni að laga vinnutima sinn aö fjölskyldunni, en svigrúm til þess er mjög litiö miöaö viö núverandi aöstæöur. Oftast em það kon- ur, sem þurfa aö vinna sundurslitinn vinnudag vegna fjöl- skylduaöstæöna. Nokkuö algengt er aö konur þurFi aö taka á sig aukavinnu um kvöld og helgar til aö geta jafnframt sinnt ungum og öldnum í fjölskyldunni. Þaö er hins vegar fátíöara að karlmenn reyni aö laga vinnutíma sinn aö þörfum fjölskyldunn- ar. Oft er skilningur vinnuveitenda lítill á því aö karlmenn þurfi að taka tillit til þarfa fjölskyldunnar er þeir skipuleggja vinnu- tima sinn. Karlmenn viröast heldur ekki hafa þrýst á aö úr því veröi bætt." Vitnaö er í grein landlæknis um streitu, vinnu og heilsu í velferöarþjóöfélagi og í könnun á högum foreldra forskólabama. Einnig em birtar töflur úr könnun á lífskjörum og lífsháttum á íslandi áriö 1990 og úr jafnréttiskönnun Banda- lags háskólamanna áriö 1989. Endurgreiðsla virðisaukaskatts .Alþingi ályktar aö fela fjármálaráöherra aö láta endur- skoða núgildandí reglugerð um endurgreiöslu virðisaukaskatts til erlendra feröamanna. Endurskoöunin hafl þaö markmiö aö einfalda framkvæmdina og lækka þá lágmarksupphæö sem

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.