Fréttabréf - 01.05.1992, Blaðsíða 15

Fréttabréf - 01.05.1992, Blaðsíða 15
nú þurfi aö kanna til hlítar alla hugsanlega möguleika til atvinnusköpunar, safna saman þeim hugmyndum og könnun- um, sem gerðar hafa verið á undanfömum ámm, draga fram það sem nýtilegt er og ýta undir frumkvæöi fólks um allt land. .Möguleikamir em margir. Feröaþjónusta hefur verið vaxandi atvinnugrein á undanfömum ámm. Þar er mikið verk aö vinna í skipulagningu auk þess sem kanna þarf nýja möguleika. Minjagripagerö, ullarvinnsla í hágæðafiokki, heilsulindir, ylrækt og ný skoöun á nýtingu orkulinda, smá- iönaöur, athugun á jaröefnum til efnavinnslu, fullnýting sjávarafia, ónýttur sjávarafli o.s.frv." „Tækifærin em mörg ef menn ganga til verks með opnum huga og með það að leiðarljósi að margt smátt gerir eitt stórt.", segir í greinarqerð- inni. Hafíð samband ef þiö viljiö kynna ykkur þingmál Kvennalistans frekar. Síminn er 91-624099. Römm er sú óskhyggja! kalla sig þingkonur frekar en þingmenn. .Konur eru líka menn" er sagt. og sumir hafa genglS svo langt aB kalla orSiB þingkona orSskripi. En Kvennalistakonur sitja viS sinn keip og tetja ekki vanþörf á aS minna rækilega á þaS. hvers kyns „menn" geta veriB. ÞaS situr nefnilega býsna fast í mörgum, aS raenn - ogþar meS taldir þingmenn - séu yfirleittkarlkyns. Svo rammt kveöur aS þessu, aö flestar þingkvennanna hafa reynt þaö aS fá bréf með ávarpinu „Herra þingmaður". Enginn hefur þó gengið jafn langt og sú merka stofnun Landmæling- ar fslands, sem sendi þingmönnum í landbúnaðarnefnd nýlega ársskýrslu sína. Okkar kona þar er Kristín Ástgdrs- dóttir. En viti mennl Á umslaginu til hennar stendur: Kristján Ástgeirsson Landbúnaðamefnd Alþingi 101 Reykjavik. Skyldi þetta flokkast undir óskhyggju eða hvað?

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.