Fréttabréf - 01.06.1992, Blaðsíða 2

Fréttabréf - 01.06.1992, Blaðsíða 2
Meiri hluti hópsins gisti svo hjá Þóru á farfuglaheimilinu Haföldunni, en nokkrar heldri konur á hótel Snaefelli. Aöalfjöriö var náttúrlega á Haföldunni, og gengu nú ýmsar á varaforöa sinn til svefns og hvíldar. Fyrir ókunnuga skal þess getiö, aö Hafaldan stendur fjarri öömm húsum, svo bæjarbúar hafa ömgglega getaö soflö, en reyndar vomm viö helst á því aö annaö hvort heföu Seyöflröingar flúiö staöinn eöa haldiö sig innan dyra í skelFingu yflr þessari innrás, því ákaflega fáir sáust á ferli í bænum alla helgina. Örlög ráflast innan lands Fundurinn varhaldinn í bamaskólanum, ogþar beiö okkar stæröarvöndur af rauöum rósum, fáni baq'arfélagsins og kort frá bæjarstjóm Seyöisfjaröar. Fyrri hluta laugardagsins var samning- urinn um evrópska efnahagssvæöiö til umfjöliunar. Þingkonumar höföu undirbúiö þann liö rækilega og dreiföu hestburöi af pappír um hina ýmsu þætti samningsins. í inngangserindi fjallaöi Ingi- björg Sólrún um samrunaþróunina í Evrópu og aölögun íslensks samfélags aö því sem þar er aö gerast. Hún gagnrýndi þær hugmyndir, sem liggja til gmndvallar EB og þó enn frekar EES, en lagöi þó áherslu á, aö íslendingar yröu aö aölaga sig þróuninni í helstu nágranna- og viöskiptalöndum. Örlög íslensks þjóöfélags myndu hins vegar ráöast Eif því, hvemig viö spiluöum úr því sem viö heföum, þau myndu ráöasthérinnan lands, hjálpræöiö kæmi ekki aö utan. Miklar umræöur uröu um þetta mál, og vom konur almennt á þeirri skoöun, aö hvorki aöild aö EB né EES væri álitlegur kostur fyrir íslendinga, eins og málum væri háttaö í dag. Hína Helgadóttir, Drífa H. Kristjánsdóttir, Anna Kristín Ólafsdóttir og Þómnn Bjamadóttir lögöu fram hugmyndir aö breyttum starfsháttum í þelm tilgangi aö virkja betur grasrótina, en þar flnnst mörgum stráum skorta farvegi og hlutverk. Þær leggja til, aö framkvæmdaráö veröi eflt og fengiö aukiö pólitískt vægi, og þær vilja koma betra skipulagi á bakhópavinnu. Margar vildu leggja orö í belg um þessi mál, og uröu þau engan veginn útrædd, en áfram veröur unniö aö tillögunum í sumar til umfjöll- unar á landsfundi í haust. Baríst um embætti þokkastýru Um kvöldiö var farið í klukkustundar slglingu um Seyöis- fjöröinn undir leiösögn farfugla-Þóm , sem var með glænýtt leiðsöguprófskírteini upp á vasann og kunni frá mörgu aö segja. Þaö vom svo svangar og særoknar konur, sem settust aö dýröiegri máltiö seint um kvöidiö og geröu henni góö skil. Undir boröum las

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.